Alþýðublaðið - 13.12.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.12.1923, Blaðsíða 5
ALfrYBPBfcABIft £ húsmæður láta sér ant um að tá sem beztar hreinlætlsVörur. Það sparar peninga og þvottadagurinn verður gleðidagur, því að húsmóðirin og þvottakonan fá betur þvegin íöt, en ef slærnar tegundir eru notaðar. Hvar eiga hfismæðnr að kanpa stangasápur, karbólsápur, blæsápur, sjáifvirk þvottaefni, sóda, biautsápu, f oinsvertu og aðrar hreinlætisvörur * Svarið verður: i Kanpfélaginn, af því að þar eru hreinlætisvörurnar beztar, eö þó ódýrastar, og þær húsmæður, sem óska, geta fengið sápuna með heildsöSuverðl í pöntunai daildUni. Allar Eftirtektarverðar tðlur. Á það hefir oftlega verið bent hér í blaðinu, að það er stað- reynd, að saman fari hátt kaup- gjald og góður þjóðarfjárhagur, sem eðlilegt er, því að hátt kaup- gjald dregur úr virðismunionm og skapar góð tramleiðsluskil- yrði, þar sem auðæfi dreifast meira á þann hátt. Hér skal bent á enn eina sönnun fyrir þessari staðreynd. >Labour G zette<, máSgagn vinnuroálaráðuneytisins brezka, hefir gert útreikning um raun- gæft kaujjgjáld í ij höfuðborg- um. Hefiflum þann útreikoing verið farið eitir aðferð, sem al- þjóðlega vinnuskrifstofan í Genf hefir nqtað, svo að gera má ráð fyrir, að töíurnar séu nokkurn veginn áreiðanlegar. Samanburðurinn er miðaður við x. apríl 1923 og tekur yfir 17 starfsgreinir. Til grundvallar er lagt meðalkaup í Lundúna- borg og ákveðið roo. Samsvar- andi tala verður þá í Amster- dam 97, Bérlín 54, Briiasel 66, Kristjaníu 88, Madrid 61, New York 228, Ottawa (Canada) 195, París 63, Prag 66, Stokkhólmi 90, Varsjá 89, Vín 57. í>að er auðséð á þessum töl- um, að þær horfa í sömu átt og gengistölurnar, þótt hlutföilin séu önnur, en því valda ýmsar ástæð- ur, en einkum not af innanlands- framleiðslu. E>að á sjáifsagt ekki minstan þátt í kreppuuni, sem nú ríkir hér, hvað tekist hefir íyrir for- tölur fávísra áuðvaldsblaða að halda kaupgjaídinu lágu, því að það hefir sumpart drepið eða komið í veg tyrir ýmsa smálega fíamleiðslu tii innaniandsþarfa, er styðst við aflögufé verka- manna og annara starfsmanna. Nætuilækíiir er í nótt Jón Hj. Sigurðssou, Laugavegi 40. Sími 179. Aiþýðnhlaðið er s* x s ður í drg. UmdagiiDogvegiu. Dagsbrúnarfnndar er i kvöld. Btagi syngur. Oóðtemplarareglan verður 40 ára hór á landi 10. jan. næstk. Er undirbúniugur þegar haflnn undir hátíðarhöld þaon dag. eér- staklega á Akureyri, því að þar nam reglan fyrst land. Hjðlbrot. Bifreið bilaði í gær- dag suður í Fossvogi á þann hátt, að spælarnir brotnuðu í öðru aft- uvhjólinu. Ekki varð neitt slys að biluninni. Yar bifreiðin færð út af veginum, en farþegar og flutning- ur tekinn af annari bifreið. Bif- reiðin var á leið til Reykjavíkur. Ljúsmyndasýning Blaðamanna- í'élagsins. Dómnefndin, sem meta átti til verðlauna ijósmyndirnar á sýningunni og í voru Árni Thor- steinsson, Magnús Jónsson og Ríkharður Jónsson, heflr nú birt tillögur sínar. Yill hún, að Ós- valdur Knudsen fái 1. verðlaun fyrir myndasafn sitt, Björn Steff- ensen 2. verðlaun fyrir mynda- safn sitt og Loftur Guðmundsson 3. verðlaun fyrir tvær myndir. Enn fremur mælir hún með því, að Sigurði Gislasyni verði veitt 4. verðlaun fyrir myndir sínar, einkum tvær. l?á lætur hún og í ljós viðurkenningu sína fyrir myndir frá níu mönnum öörum, eina frá hverjum. Fallegustu jélatrén úr ræktuðum skógi fást hjá okkur, Komið og kaupið, eða fáið þau geymd, meðan úr nógu er að velja. Verðlð Tægst hjá Kanpfélagino. AðalstrætiTo. Sími 1026. I. O. G. T. Mlnerva. Fundur í kvöld (fimtu- dag). Aukalagabreyting. Bjarnaigreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksöluro. Jðlatrésskrant og klemmur er bezt að kaupa í Konfektbúðinni, Laugavegi 33. Jólakertin, misl. og stór, hvít kerti, er bezt að kaupa í Konfekt- búðinni Laugaveg 33. BezLa og billegasta kafflð og ölið fæst á Nýja kafflhúsinu á Hverfisgötu 34. 2 herbergí og aðgangur að eidhúsi og stór geyœsla til leigu nú þegar. Uppl: Njálsg. 23, búðin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.