Alþýðublaðið - 14.12.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.12.1923, Blaðsíða 2
ALPYÐUBLAÐIÖ 4 S m ás ölu verð á t ð b a k i niá ebki rera hærra en Iiér segir: Vindlar. Flora Danioa 50 stk. kassi á kr. 21 65 Nihil sine labore 50 — — > •— 2015 Figaro 50 — — > — 17.25 Bonaparte 50 — — > — 16.10 Hafnia 50 — — > — 16.10 Casino 50 — • — > — 15.80 Utan Reykjavíkur má verðiö vera þvi hærra, sem nemur flutnings- kostnaði frá Reykjavík til sölustabar, þó ekki yfir 2 °/0. Landsverzlun. AiþýðnbraaðBerðin framleiðir að allra dómi beztu brauðln i bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. 1500 krónur í peningum í jölagjOf í 50—200 kr, vinningum (24 vinnÍDgar alls). Gerið innkaup yðar til jólanna f þeim verzlunum, sem gefa yður (ef heppnin er með tækifæri til að öðlast meira eða minna af ofannefndri upphæð. Athugið auglýsingar í Vísi og Alþýðublaðinu. — Dregið verður hjá bæjarfógeta. Samtai. Sæmi: Komdunúsæll, NonnU Nonni: Sæll, Sæmi! Sæmi: Hvar varst þú í sumar, Nonnl? Nonni: Ég var í vegavionu. Sæmi: Hvernig iíkaði þér það? Nonni: Jæja, svona. Það var ekki svo bölvað. Ég hagaði mér eins og hinir. Ég lá á hliðinni við að tína grjót, þegar ég var vlð þá vinnu. Sæmi: Það á sér ekfkl stað, að þið hafið legið við að tfna grjót nema því að eins, að þið hafið ekki haft neinn verkstjóra; Nonni: Ef þú heldur það, Sæmi! skjátlast þér, því að þeir voru nú ekki færri en tveir. Sæmi: Þú meinar flokksstjóra, en þeir eru nú ekki vanalega kallaðir verkstjórar. Nonni: Þú mátt vita það, Sæmi minn! að ég veit, hvað ég er að segja, og ég get sagt þér það, að annar var Tommi, en hinn var norskur, — var pantaður upp í vor og ráðinn tU þisggja ára, hefi ég heyrt. Hefir hann líklega átt að kenna hinum. Þú heíðir haft gaman af því, Sæmi! að sjá karlana — ég meina verkstjórana —, þegar þeir sátu hvor sfnum megin við veginn á steini og voru að »snakka< saman. Sæmi: Hvar er sá norski nú? Nonni: Hann er farinn. Sæmi: Þú sagðir áðan, að þú hefðir heyrt, að hann væri ráð- inn til þriggja ára. Nonni: Já; en það fór járn- stykki upp í augað á honum, svo að þeir urðu að senda hann út til iækninga, og heyrt hefi ég, að landssjóður borgaði alt saman. Sæmi: Hvað hafði hann í kaup? Nonni: Það veit ég ekki með vissu, en ég hygg, að það hafi þó ekki verið minna en það, að vel hefði mátt láta tíu menn vinna fyrir þá upphseð í mánuð, og ekki þætti mér ótrú- legt, að önnur eins upphæð færi í legukostnað og uppbót fyrir slysið. Ég skal segja þér það, Sæml! að verkfræðingurinn er hygginn. Sæmi: Hvað hefir þú fyrir þér 1 því? Nonni: Sérða það ekki, að það eru hyggindi fyrir sig að hafa alls staðar verkstjóra á hverri braut fyrir sig og svo í því atvinnuleysi, sem nú er f Noregi, að >skaffá< þó ekki sé nema elnum verkstjóra þaðan atvinnu, — Ilka þó ekki væri nema tii þess að tala við hina þeim til skemtunar. Svo eru nú hyggindin og sparsemln á lands- té í fleiru fólgin en þessu. Ég skal segja þér, Sæmi! að nú er hann búinn að seljá hánn Max- weíl. Sæmi: Það er þó ómögulegt! Þá hefir hann enga bifreið til þess @ð skemta sér í á landsins kostnað. Nonni: Já, en sjáðu, Sæmi! Hann kom aldrei í Maxwell eftir að Beggi fór. Hánn hefir að lfkindum ekki treyst hinum til þess áð aka skriflinu, og svo varð nú >landskassinn< tómur, en eins og þú veizt, þá þurtti Mexi ait af töiuverða viðgerð eftir hvórn >túr<. Sæmi: Þar fór stór ómagi af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.