Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ2005 Fréttir DV Google verðmætast Netfyrirtækið Google, sem rekur eina öflugustu leitarvélina á vefnum í dag, er orðið verðmætasta fjöl- miðlafyrirtæki heims. Fyrir- tækið er metið á sem nem- ur rúmlega 51 milljarði ís- lenskra króna, u.þ.b. einum og hálfum milljarði meira en Time Warner, sem er næststærst. Hinir rétt rúm- lega þrítugu stofnendur, Larry Page og Sergey Brin, hófu rekstur fyrirtækisins árið 1998, í bflskúr vinar síns. Þrátt fyrir mikið ný- fengið rflddæmi eru þeir mjög jarðbundnir og hafa ekki í hyggju að breyta lífsstfl sínum. Minni fjölgun vestur Enda þótt fjölgun hafi verið á ferðamönnum til Vestfjarða á síðustu árum hefur sú aukning ekki verið jafn mikil og til annarra landshluta. Þetta var meðal þess sem kom fram á fundi um ferðaþjónustu á Vest- fjörðum í fyrradag. Góð þátttaka þótti vera á fund- inum og voru umræður líf- legar. Meðal þeirra sem fundinn sóttu voru Einar K. Guðfmnsson, alþingismað- ur og formaður ferðamála- ráðs, og Aðalsteinn Óskars- son, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða. Lamb fórst af slysförum Keyrt var yfir lamb norðan við Borgarnes í gær og lést það sam- stundis. Litíar skemmdir urðu á bfln- um en lög- reglan í Borg- arnesi biður fólk að fara varlega, nú þegar sauð- burður er að líða undir lok og fénu er sleppt á fjall. Fólk getur búist við sauðfé og lömbum við vegi lands- ins í meira mæli en áður. Einn hrottalegasti ofbeldismaður síðari ára er laus af Hrauninu og flúinn úr landi. Kristinn Óskarsson, eða Helgafellsnauðgarinn, lauk afplánun Qögurra og hálfs árs fangelsisdóms fyrir fáeinum mánuðum. Hann fór rakleiðis til móður sinnar á Sauð- árkróki þegar hann losnaði og hélt skömmu síðar til Danmerkur þar sem hann heldur til nú. Nauðgunin átti sér stað f sumarbú stað í Helgafellssveit Bústaðirnirá myndinni tengjast á engan háttat- burðinum sem hér er til umfjöllunar. Stúlkan sem varð fyrir ofsa- fengnum hrottaskap Kristins Óskarssonar lýsti atburðarásinni fyrir héraðsdómi. Hún sagði Kristin hafa lamið sig með hnef- um og skóm auk þess að sparka í sig um allan líkamann. Hann hafi klætt hana úr fötum og sagt við hana að ef hún reyndi að flýja myndi hann mölbrjóta á henni báða fætuma. Hann hafi síðan nP i r 1 r j ij Í-J Maðurinn sem gengið hefur undir nafninu Helgafellsnauðgar- inn, Kristinn Óskarsson, lauk afplánun sinni fyrir skemmstu. Hann er nú fluttur til Danmerkur. Sjaldan eða aldrei hefur nokk- ur glæpur vakið jafn mikinn óhug og sú hrottafengna nauðgun sem átti sér stað í sumarbústað í Helgafellssveit þann 31. ágúst 1999. Stúlkan sem hann nauðgaði var aðeins 17 ára gömul. Kristinn Óskarsson lét fara htið fyr- ir sér þann tíma sem hann dvaldi á Litía-Hrauni. Heimildir DV herma að hann hafi ekki átt sjö dagana sæla í vistínni, því hann hafi ekki verið vin- sæll hjá samföngum sínum. Ástæðan er einföld. Glæpur Kristins vakti því- líkan óhug í samfélaginu að varla var um annað rætt þegar upp komst. Hjúkrunarffæðingurinn sem tók á móti fórnarlambi Kristins sagði áverk- ana hafa verið svo mikla að þetta væri eitt það hrikalegasta tilvik sem hún hefði séð á neyðarmóttöku. Varanleg áhrif Sálfræðingur, sem annaðist stúlkuna eftir nauðgunina, sagði hana hafi fengið þrálátar og erfiðar martraðir. Hún hafi verið mjög óörugg og átt erfitt með að fara út á meðal fólks. Stúlkan hafi dvalið í Kvennaathvarfinu til að hlífa systk- inum sínum við útíiti sínu og áverk- um. Þegar hún fór loks heim til sín hafi hún dvalið meira og minna inn- andyra í marga mánuði. Sálfræðing- urinn sagði lfldegt að naðuðgunin kæmi til með að valda varanlegu sári í sálarlífi stúlkunnar. Foreldrar ósáttir við umfjöllun Kristinn fékk þriggja ára dóm í héraðsdómi í júlí 2001 og þótti sleppa vel. Hæstiréttur þyngdi hins vegar dóminn um eitt og hálft ár. Faðir Kristins segir að óvægin fjöl- miðlaumföllun hafi haft áhrif á þá ákvörðun Hæstaréttar. „Fjölmiðlar „Ég held að Krístinn sé hræddur við sjálfan sig./J fóru hamförum í þessu máli," segir hann. Móðir Kristins tekur undir þetta. „Árni Johnsen bjargaði Kristni. Fjölmiðlar gátu þá loksins farið að fjalla um eitthvað annað en hann Kristin." Fór á Sauðárkrók „Ég held að Kristinn sé hræddur við sjálfan sig,“ sagði móðir Kristins Óskarssonar þegar DV ræddi við hana í gær um ástæður þess að son- ur hennar fluttist til Danmerkur. Hún segir hins vegar að hún viti ekki hvað hann geri þar eða hvar hann búi. Kristinn dvaldi hjá móður sinni á Sauðárkróki nú um páskana en hann hafði þá nýlokið afplánun. „Við vorum hérna saman eins og fjölskylda og það var gott. Hann ákvað að flytja til Danmerkur því honum var ekki rótt hérna. Hann er bara hræddur við sjálfan sig.“ andri@dv.is nauðgað henni. Naugðunin stóð yfir í um þijá tíma. í eldhúsinu, svefhherberginu uppi og svefri- herberginu niðri, bæði í enda- þarminn og með venjulegum hætti. í hvert skipti sem stúlkan mótmæltí kynmökunum lamdi Kristinn hana og hélt henni fastri. Kristinn hótaði ítrekað að fletta upp húð stúlkunnar með osta- skera. Þá tróð hann tréglasahald- ara upp í leggöng hennar þar sem þau voru stödd í eldhúsinu. Þegar stúlkan bað Kristin um að fá að fara í sturtu hrinti hann henni inn í sturtuklefann og skrúfaði frá sjóðandi heitu vatni svo hún brenndist. Kristinn hélt svo áfr am að berja hana þar sem hún lá í sturtuklefanum. Þegar Kristinn hafði lokið sér af náði stúlkan að komast út úr bústaðnum. Hún hringdi á hjálp og hélt svo áfram hlaupandi eftir malarveginum þangað til lögreglan kom henni loks til aðstoðar. Stúlkan var að- eins sautján ára þegar þetta átti sér stað. Hún er 23 ára í dag. Fjöldi lækna er áminntur fyrir að ávísa of miklu af ávanabindandi lyfjum Fíklar segja að læknar séu bestu dópsalarnir Hann byrjaði á að fara í gulu síðurn- ar og finna alla lækna á landinu og raðaði þeim síðan í skipulega í röð eftir kennitölu, með þá elstu efst vegna þess að það væri auðveldast að spila með þá. Næst las hann sér til um einkenni þess sjúkdóms sem hann ætíaði að sannfæra lækninn um að hann væri með hverju sinni, allt eftir því hvaða lyf hann vildi. Því næst var bara að panta tíma hjá lækninum og bera sig illa. Oft og tíðum neituðu læknarnir í fyrstu að afhenda lyfin vegna þess að þá grunaði að ekki væri allt með felldu, en þá var galdurinn að sitja sem fastast og neita að fara án Sigurðu Landlæki fyriraðd ávanabir. þess að fá það sem sóst var eftir. Það tókst án undantekninga. „Það liggur akkúrat ekkert á núna, “ segir fréttakonan Maria Sigrún Hilmarsdóttir. „Núna finnst mér bara að fólk eigi að njóta sumarsins, slappa af, fara á kaffihús og annað Iþeim dúr. Þannig að efeitthvað liggur á þá er það bara aö láta sér llða vel I góða veðrinu." Landlæknisembættið þarf árlega að veita tíu til fimmtán læknum áminningu vegna þess að þeir ávísa of miklu af ávanabindandi lyfjum. Óvirkir ffldar sem DV talaði við sögðu það ekkert mál fyrir þá sem væru háðir morfíni og öðru lækna- dópi að verða sér útí um efni. Þeir sögðu lækna, þá sérstaklega geð- lækna, í raun vera bestu dópsala landsins. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að læknar eru jafn gjafmildir á lyfseðla og raun ber vitni. Sumir gera það í hreinni og beinni einfeldni, aðrir vegna þess að þeir telja sig vera að hjálpa ffldunum og enn aðrir gera þetta tíl að auðgast. Einn óvirku ffldanna sem DV náði tali af útskýrði fyrir blaðamanni ótrúlega skipulagt og skilvirkt kerfi sem hann notaði til að verða sér úti um dóp hjá lækn Hvað liggur á?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.