Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 9. JÚNl2005 r*v lAbAol IN Halldóra Rut Bjarnadóttir varö í þriöja sæti í Fegurðarsamkeppni íslands áriö 2004. Hún mun brátt heíja störf á nýrri sjónvarpsstöð sem heitir Sirkus. Þar mun hún vinna við þátt sem heitir Kvöldþátturinn og er í umsjón Guðmundar Stein- grímssonar. Hér segir hún okkur hvaö er inni og úti í sumar. GAMAN ERAÐBREYTA UM FÖRÐUN ÞEGAR LÍÐUR Á SUMARIÐ. HÉR ERU LÉTTAROG EINFALDAR LEIÐIR SEM KLIKKA EKKI. GYLLTUR BLÆR 0G KREMAÐIR LITIR Sumarið er fullkominn tfmi til aö setja vetraraugnskuggana ofan í skúffu og byija aö breyta til. Við kennum þér hvemig. MUkil andlits- málning Húnerekkimálið. , sérstaklega ekki i Uumarþegarþað í er gott veður. | Leyfum húðinni að I njóta sín og 4 ' berum á okkur "Wfflunnarme fjolsky/dunni Fjölskyldan ætt/að gefa ér meiri t/ma til að eyða ftSfásérdýri sumarbHndm I.Byrjaöumeðsólar- /Á\ púöri. y, ^ Yfir vetrartímann J geturhúðinorðið /f föi. Með hækkandi 'Wjíg sól ersniðugtað púðra sig með sól- 'é ■■...... arpúðri á hverjum morgni áður en lagt er afstað i vinn- una. Gott er að bursta með ijósum lit yfir kinnarnar og hökuna til þess að gefa andlitinu hlýju með fallegum blæ. Pað er mjog al9eng’; n fólkfáisérdýrásumnnen oefist upp á þeim þegar feraðhausta.Þáerdyrum umoftarenekkilógaðog það er án efa óþarfi sólarvörn. Hraðafcstur Fól kverðurað pas betur / umferðinni, 2. Burt meö dökka og þykka augn- blýantinn. Dökkur augnblýantur er alltofþungur fýrir sumartímann. Veldu þérljósari liti, t.d. súkkulaði, gráan eða bláan. Þorðu að breyta til. 3. Notaðu léttari kinnalit Eins og sólarpúðrið gefur léttur kinna- litur þér hlýju án þess að ofgera. Frá- bært litaval er til frá öllum framleið- endum. i ucuegur | Faðþarfekk/, I 'ðaðskellaséi í Njóta þess f að vera til og ! eyða t/ma með fjöl- skyldu og vin- um á út/vistar- stöðum. Ötivistaríþróttir Fossaklifur, línuskautar, klettaklifur, hjólreiðar, | rjver rafting"» ; sky",köfun,o.fl.Nyta I | tækifæriðísumar og V ! stundaþæríþrótnr W ! sem sjaldan eða | aldrei býðst á Í veturna. Ekki nota mikið mýÆ/Ék púöur. JnJ Það er I lagi yfir vetr- r artímann að nota ~^>j3Úður með mattri |\áferð. Yfirsumartím- k. ann skaltu reyna að velja þér létt púður með glitrandi áferð sem leyfir fallega sumarlitnum að njóta sín. 5. Gylltur blær . Gylltur blær fer öllum vel yfir sumar- mánuðina. Berðu augnskugga með gylltum blæ á augnlokin og jafnvel gyllt krem á kinnbeinin. Þúmunt glóa I sumar. 6. Slepptu varablýanti Varablýantur gefur vörunum sterkar útlínur. En yfir sumartímann erþað al- veg óþarfi. Forðastu hann yfirhöfuð og notaðu bara varalit. Það ermiklu nátt- úruiegra. 7. Prufaðu fíotta augnskugga Það er óþarfi að nota„extreme“ liti. Prófaðu gullgrænan eða mangólitan augnskugga. Þeirgefa augunum lát- lausan en fallegan blæ. Gott er að nota svartan eða brúnan maskara með. _ . __ 1 Isfensfc menning Gróskanermik íslensku listalífi. Teppi 09 sP*ia stokkur Nauðsynlegt að hafa i bílnum ef I manni dettur í | hug að setjast ut | í sólina og njóta l (slenska sumars- 8. Notaðu kremað- W an varalit J I Leitaðu aö varalitum JJf X Jf þarsem stendurá I'j „cream" eða„soft shine“.Báðir gefa fullan lit ásamt gljáa sem gefur vörunum náttúrulega fyll- ingu. um að gera að njóta bennar í sumar Þarsem listsýn- mgar, tónleikar, í ,eikhús og ann■ ars konar list, ri Haildóra Rut Bjarnadóttir Einn þáttastjórnenda Kvöld- ! þáttarins er komin Isumarskap. DV-mynd Heiða 9. Bdd gleyma nöglunum Lakkaðar neglur fullkomna hand- snyrtinguna þegar fer að hlýna. Prófaðu liti eins og glitrandi ferskju- bleikan eða beige. Þeir eru aiveg málið I sumar. Könnun á kauphegðun bandarískra kvenna Fólk kaupir hluti afmismunandi ástæð- um. Verslunarferðir geta verið notaðar sem meðferðarúrræði, verðiaun, mútur, skemmtun, dýrkun, ástæða fyrir þvl að komast út úr húsi, áhugamál og leið til að eyða timanum. Það er ósjaldan vitnað I að karlmenn séu veiðimenn og konur safnarar. Það þarf upplýsta vitneskju til að geta valið og konur virðast hafa innbyggða hæfni til að skanna, greina og velja. Efmaður heldur sig við safnara kenninguna, þá mætti segja að konur eyði peningum I að bæta umhverfi sitt og auka lífsgæði sin. Konur upplifa ánægju og vald við það að geta farið útog keypt það sem þær þurfa og finna til sin sem fyrirvinnu. Þegar konur fara saman að versia eyða þær meiri tima I kaupin, þannig að þau snúast ekki bara um það að versla heldur líka að umgangast einhvern annan. Þær spjalla saman, ráðleggja hver annarri og gefaáiitsitt. I könnun sem gerð var I versiunarmiðstöð I Bandaríkjunum kom I Ijós að: og nítján sekúndur. Konur sem versluðu einar voru í fimm mínútur og tvær sekúndur. Konur sem versluðu með karlmanni voru í fjórar mínútur og fjörtíu og eina sekúndu. 10. Gloss og aftur gioss Glærgloss er auðveldasta leiðin til að til að létta förðunina þegar sumarið skellur á. Fullkomnaðu kremaða vara- litinn með glærum gloss. Breyttu til um helgar og notaðu bleikan eða Ijós- appelsinugulan gloss. Til eru kaupfíklar sem stofna fjárhag sín um I mikla hættu, en flestir kaupa I hófi. Kaupæði er þó alltafað aukast, sérstak- lega hjá nútímakonum því þærhafa aldrei áður I sögunni haft jafnmikið fé milli handanna og I dag og úrvalið er endalaust. Verslunarhegðun Konur eyða mestum tlma við kaup þegar þærerusaman. Konur sem versluðu með annarri konu voru að meðaltali í átta mínút- ur og fimmtán sekúndur í búðinni. Konur með börn voru í sjö mínútur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.