Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ2005 Sjónvarp jyv ► Skjár Einn kl. 19.45 ► Stöð 2 Bíó kl. 22.00 ►Sýnkl. 19.15 Cribs Nýr þáttur sem ekki hefur verið sýnd- ur á íslenskri sjónvarpsstöð áður, en hefur slegið í gegn vestanhafs. Þættinum svipar mikið til Innlits/út- lits með Völu Matt, en skyggnst er inn í heimili ríka og fræga fóíksins og ríkidæmi þeirra skoðuð. Það er alveg ótrúlegt að sjá hvar fræga fólkið sef- ur, borðar og horfir á sjónvarpið. Dæmi eru um það að menn séu með körfuboltavelli í fullri stærð í garðinum og klósett úr skýra gulli. Þátturinn er 25 mínútna langur og eru nokkur heimili skoð- uð í hverjum þætti. 28 days later Spennu/hrollvekja frá Bretlandi sem vakti gífur- lega athygli út um allan heim árið 2002. Myndin fjallar um Jim sem vaknar á sjúkrahúsi eftir 28 daga dá. Götur Lundúnaborgar eru tómar og hefur skæður vírusbreiðst út um landið sem ger- ir fólk að uppskafningum. Jim hittir fleiri sem eru eins og hann, þ.e. hafa ekki enn sýkst og reyna þau í sameiningu að komast á griðastað. Aðal- hlutverk: Cillian Murphy, Naomie Harris, Megan Burns, Christopher Ecdeston. Leikstjóri: Danny Boyle. 2002. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: 113mfn. ★★★★ Aflraunamót Arnolds Schwarzenegger Ár hvert flykkjast helstu kappar Bandaríkjanna til þess að taka þátt í móti Arnolds Schwarzenegger, ríkisstjóra Kalíforníu, leikara og fyrrverandi aflraunagarps. Keppt er í nær öll- um gerðum bardagalista, fitness, fimleikum, lyftingum og vaxtar- rækt. Mótið er stórviðburður í íþróttalífi Bandaríkjanna og eru sýndar svipmyndir frá mótinu. Þátturinn er 30 mínútur að lengd. næst á dagskrá.. • fimmtudagurinn 9. júní Ípþ SJÓNVARPIÐ 6.58 (sland í bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 (fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 (sland f bítið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 12J0 Neighbours 12.45 I fínu formi 13.00 Jag (19:24) (e) 13.55 Perfect Strangers (72:150) 14.20 Fear Factor (8:31) 15.05 Elton John 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 ísland f dag 18.30 Spæjarar (15:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hálandahöfðinginn (3:10) (Monarch of the Glen) 20.50 Hope og Faith (20:25) (Hope & Faith) 21.15 Sporlaust (14:24) (Without A Trace II) Bandarfsk spennuþáttaröð um sveit innan Alrfkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandídag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Apprentice 3, The (2:16) (Lærlingur Trumpsj 21.15 Mile High (8:26) (Háloftaklúbburinn 2) Bönnuð börnum. 22.00 Third Watch (9:22) (Nætun/aktin 6) Bönnuð börnum. 22.00 Tíufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (14:23) (Desperate Housewives) Bandarfsk þáttaröð. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir slðan sögur af vínkonum sfnum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði ( þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.45 The Pentagon Papers (Pentagon-skjöl- in) Daniel Ellsberg útskrifaðist frá Harvard og fór til starfa f sjóhernum. Hann fékk sfðar stöðu f Pentagon og komst þar yfir mikilvæg skjöl sem vörpuðu Ijósi á hernað Bandaríkja- manna f Vletnam. Samviskan nagaði Daniel sem taldi að upplýsingarnar ættu erindi við umheiminn. 2003. 23.10 Soprano-fjölskyldan (8:13) 0.05 Kast- Ijósið 0.25 Dagskrárlok 0.15 Medium (13:16) (Bönnuð börnum) 0.55 llluminata (Bönnuð börnum) 2.45 Fréttir og (sland I dag 4.05 Island f bítið 6.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVf 0 SKJÁREINN 7.00 Olfssport 17.55 Cheers - 3. þáttaröð 18.20 Providence (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur ________Sigurðsson._________________________ \m 19.45 MTV Cribs - NÝTT! (e) 20.10 Less than Perfect Claude hefur með harðfylgi unnið sig upp úr póstdeild- inni og í starf aðstoðarmanns aðal- fréttalesarans, Wills. Vinnufélögum hennar á fréttastofunni er best lýst sem hrokafullum vitleysingum. 20.35 Still Standing 21.00 According to Jim________________________ • 21.30 Sjáumst með Silvíu Nótt 22.00 The Bachelor Nú er það Jesse Palmer sem leitar að hinni einu réttu. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest- um af öllum gerðum í sjónvarpssal. 23.30 Law & Order - Ný þáttaröð (e) 0.15 Cheers - 3. þáttaröð (e) 0.40 Boston Public 1.20 John Doe 2.05 Ostöðvandi tónlist 18.00 David Letterman 18.45 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- rfska mótaröðin f golfi)Vikulegur frétta- þáttur þar sem fjallað er um banda- ________rísku mótaröðina I golfi._____________ • 19.15 Aflraunir Arnolds 19.50 Aflraunir Arnolds 20.20 HM 2006 (Argentína - Brasilía)Útsend- ing frá leik Argentínu og Brasilíu í und- ankeppni HM. Viðureign þjóðanna fór fram í Buenos Aires í fyrrakvöld. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 HM 2006 (Finnland - Holland) 1.00 NBA (Úrslitakeppni) í kvöld er á dagskrá síðasti þáttur Strákanna áður en fjórar vikur af svokölluðu „best of‘-efni fara i gang. Á meðan það rúllar munu strákarnir hafa það náðugt í sumarfríi. Strákarniif aíeíðT sumarírí Pissudúkka Pétur nýbúinn að hlanda íbrækurnar. Þátturinn Strákarnir hóf göngu sína á Stöð 2 þann 3.febrúar síðastliðinn og hefur verið á dagskrá mánudaga- fimmtudaga klukkan 20 allar götur síð- an. í kvöld er síðasti þáttur Strákanna áður en þeir fara í sumarfrí í fjórar vik- ur. Þátturinn fer þó ekki í frí, því á þessum ijórum vikum verður sýnt það besta sem birst hefur í þáttunum. Umdeildir Strákar Strákarnir hafa brallað margt mis- gáfulegt í þáttunum og verið um- deildir fyrir vikið. Pétur Jóhann tók sig til og hafði þvaglát í brækurnar og Sveppi át svefntöflu nýlega í þættinum til þess að kanna áhrifin, svo eitthvað sé nefnt. Verkefnisstjóri Heimilis og Skóla, Landsamtaka foreldra, hefur gert þeim lífið leitt enda fjölmargar kvartanir borist á hennar borð. Þess hefur til að mynda verið óskað að þátturinn verði færður á dag- skrá síðla kvölds, svo börn geti ekki horft á hann. Við því hefur ekki verið orðið, enda uppistaðan í aðdá- endahópi Strákanna ungir krakkar, sem skemmta sér konunglega yfir þáttunum, hvort sem það er hollt fyr- ir þá eður ei. Skemmtilegir þrátt fyrir allt Hvort sem það er hættulegt eða ekki að horfa á Strákana þá er það mjög skemmtilegt. Þjóðin liggur heima í hláturskrampa meðan strákarnir bulla í út lendingum, láta smástrák berja fílhraust ung- menni, senda Birgittu Haukdal í rjómabað, stjórna þjóðþekktum íslendingum eða trufla Sigurð Storm í veður- fréttum. Þetta er aðeins brot af því sem hef- ur laðað fram bros hjá foreldrum, börn- um og öllum öðrum sem heima sitja. Viðtalstækni Strákanna er einnig eitt- hvað sem einnig gleður landann en þeir hafa fengið stærstu stjörnur veraldar til að dansa og mjálma á þá eins og ekkert sé eðli- legra. Þetta eru skemmtilegir strákar. soli@dv.is Rjómatertur í smettið Strákarnir leyfðu gestum og gangandi að kasta rjómatertum íandlitið á sér til styrktar langveik- um börnum. STÖÐ 2 BÍÓ (tjj OMECA Q AKSJÓN *fp*POPPTÍVÍ | TALSTÖÐIN FM9U.9 |! j 8.00 The Banger Sisters 10.00 Hey Arnold! The Movie 12.00 The Revengers' Comedies 14.00 The Banger Sisters 16.00 Hey Arnold! The Movie 18.00 The Revengers' Comedies 20.00 The Scream Team 22.00 28 Days Lat- er (Strangl. b. börnum) 0.00 Red Dragon c (Strangl. b.börnum) 2.00 Queen of the Dam- ned (Strangl. b. börnum) 4.00 28 Days Later (Stranglega bönnuð börnum) 8.00 Billy Graham 9.00 Robert Schuller 10.00 Blandað efni 11.00 Samverustund 12.00 Miðnæt- urhróp 12.30 Maríusystur 13.00 Blandað efni 14.00 Um trúna 14.30 Gunnar Þorst. (e) 15.00 Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie Filmore 18.30 Dr. David Cho 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Samverustund (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 7.15 Korter 20.30 Vatnaskil - Filadelfia 21.00 Nfubfó 23.15 Korter 19.00 íslenski popp listinn 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Sjáðu (e) 7.03 Morgunútvarpið - Gunnhildur Arna Gunn- arsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisút- varpið Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13X)1 Hrafnaþing. 14X13 Glópagull og gisnir skógar - Umsjón: Auður Haralds 15X13 Allt og sumL 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.