Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ2005 37 ^ Skjár Einn kl. 21.30 ► Stjarnan ERLENDAR STÖÐVAR Sjaumst með Silvíu Nótt Annar þáttur þessarar nýju íslensku þáttaraðar, og er spennandi að sjá hvern Silvía heimsækir núna. Þættirnir eru svipaðir þáttunum (slensk kjötsúpa, sem voru sýndir á árum áður undir stjórn „gettóbarnsins" Johnnys National. Silvía er heimsk og frek stelpa sem hugsar bara um fræga fólkið og djamm. Draumur hennar hefur alltaf verið að vera með sjónvarpsþátt og er þettahennar stóra tækifæri núna. Getur þakkað DiCaprio (rægðina Edward Norton leikur f Red Dragon sem sýnd er á Stöð 2 Bíó á miðnætti. Norton er fæddur 18. ágúst 1969 og fékk leiklistarbakteríuna fimm ára gamall. Hann sótti leiklist- arnámskeið allan tímann sem hann var í skóla, en Edward útskrifaðist með gráðu í sagnfræði frá Yale. Norton fór að fá hlutverk í leikhúsi og það varð honum svo til, að Leon- ardo DiCaprio afþakkaði hlutverk í Primal Fearárið 1996. Þar sló Norton í gegn og var meðal annars tilnefndur til Óskarsverðlauna. Síðan hefur hann leikið í fullt af flott- um myndum, til að mynda American History X, Fight Club, The Score og Frida. Hann sagðist líta á skrif sín sem gjöf til þjóðarinnar, og þess vegna vandaði hann sig sérstaklega. Pressan Jón trausti Reynisson vi'II raunveruleika- þátt um enska boltann. Stjórnun Strákarnir stjórna Ragnhildi Gisla■ dótturl Kringlunni. Strákarnir^ leiðinni I sumar- frl sáttir og sælir. Lost Þættirnir hafa slegið i gegn hjá is- lenskum sjónvarpsá- horfendum. Leikkonan Michelle Rodriguez bætist í leikarahóp Lost í annarri þáttaröð hinna vinsælu spennuþátta, þegar þeir hefjast að nýju í haust. ABC-sjónvarpsstöðin tilkynnti þetta á mánudag. í síðasta þætti fyrstu þáttaraðarinnar, sem enn er eftir að sýna hér á landi, bregður henni fyrir. Hún lék Ana-Lucia Cortez, farþega í flugi númer 815 með Oceanic, sem daðraði við Jack Shepard á bar á flugvelli í Sydney fyrir brottför. Rodriguez sló í gegn árið 2000 í hlutverki boxara í kvikmyndinni Girlfight. Hún hefur síðan leikið í myndum á borð við S.W.A.T., Resident Evil, Blue Crush og The Fast and the Furious. ABC gaf ekki upp hvert hlutverk Michelle yrði í þáttunum, en áhugamenn um þættina giska á að hún eigi að hafa setið í aftari hluta vélarinnar sem brotnaði frá. Ekkert hefur enn spurst til farþeganna þar. Baðið Auddi ny- kominn ofan bað með Isio-matarolíu. Gjafir og vanþakklæti ikið er rætt um það hversu lélegt Blaðið sé. Svo kvartar fólk undan því að fá það ekld. Þetta er það sama og fólk sagði um Fréttablaðið þegar það var nýtt. Sumir urðu fúlir og næstum brjálaðir yfir Fréttablaðinu og neituðu að fá það inn um lúguna. Litu á það sem árás, eins og hundar sem bíta póstbera. Meira að segja Davíð Oddsson sagði að því væri troðið inn um lúguna hjá honum. Svona er þetta líka með sum böm. Þau láta mömmu sína heyra það eftir hverja afmælis- gjöf og væla yfir því að þau hafi viljað eitthvað annað. „Égvil þetta ekki,“ væla þau. Ég fagna hverjum degi sem ég fæ Blaðið. Það er ekki alla daga, en þegar það kemur þá fletti ég því. Eitt sinn spurði ég blaðamann fnblaðs á fömum vegi hvort ekki væri erfitt að skrifa fyrir verðlausan pappfr. Svarið snerti mig: Hann sagðist líta á skrif sín sem gjöf til þjóðarinn- ar, og þess vegna vandaði hann sig sérstaklega. Síð an þá hef ég litið á fríblöð sem gjöf og þakkað fyrir hvem bókstaf. Ríkissjónvarpið sýndi á þriðjudagskvöldið magn- aðan þátt um íslenskan ættbálk sem er kominn af dönskum blökku- manni. Gaman var að fylgjast með ljóshærðu fólki leita að merkjum þess að það væri kom- ið af svörtum inanni. Enn skemmtilegra var að fylgjast með því for- dæmalausa stolti sem af- komendumir bám í brjósti yfir fregnunum. Undarlegra hefði verið ef þátturinn fjallaði um uppveðraðan svartan ættbálk í Afr- fku sem leitaði að hvítum forföður frá mót- um 18. og 19. aldar. Pólitísk rétthugsun er snúin. Nýi raunveruleikaþátturinn Contender á Skjá einum er líkur American Top Model en fjallar um boxara. Fínn þáttur og nú erum við skrefi nær takmaridnu. Að enski boltinn verði einn stór raunveruleikaþáttur. Fótboltinn er fyrir áhorfendur og þess vegna er fáránlegt að við fáum ekki að sjá allan pakkann: æfingar, svita og tár, hálfleiksræðuna og fúkyrðin í garð dómarans. Ég væri þó til í að sleppa sturtunni. Michelle leikur 1 næstu seríu Lost Michelle Rodriguez Leikur í annarri seriunni af Lost. RÁS 1 FM 92,4/93,5 l©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 M 1 BYLGJAN FMos.9 1 ÚTVARP SAGA fmoo,* EUROSPORT 12.00 Tennis: ATP Toumament Queen’s United Kingdom 16.15 Football: UEFA European Vfomen's Championship England iai5 Football: World Cup Germany m00 Football: UEFA Eutopean Vlfomen's Championship England 21.00 Athletics: IAAF Super Grand Prix Ostrava Czech Flepublic 2200 News: Eurosportnews Fteport 22.45 Football: Worid Cup Germany BBC PRIME.......................................... 15.00 Cash in the Attic 15.30 Home Front in the Garden 16.00 The Chelsea Flower Show 17.00 Doctors 1700 EastEnders 18.00 One Foot in the Grave 1800 My Hero 19.00 The Cazalets 20.00 Joe Louis 21.00 Mastermind 2100 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.00 Mersey Beat 23.00 Great Ftailway Jour- neys of the Worid 0.00 lceman 1.00 Life and Death in Anöent Eg- ypt NAHONAL GEOGRAPHIC VaÖÓ Insects from Heli 15.00 Into the’ LœtWxld 16 JX) Battlefront 17.00 Mission Ftescue 1&00 Insects from Hell 1830 Totally Wild 19.00 Paranormal? 20.00 Animals Uke Us 21.00 Pests from Hell 2200 Bridge on the River Kwai - The Documentary 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Animals Uke Us ANIMAL PLANET....................................... 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The F’lanet's Funniest Animals 1530 Amazing Animal Videos 16.00 That's My Baby 17.00 Mon- key Business 1730 The Keepers 18.00 Austin Stevens - Most Dangerous 19.00 Duel in the Swamp 20.00 Miami Animal Police 21.00 Chimpanzee Diary 2200 Pet Rescue 2230 Breed AJI About It 23.00 Wildlife SOS 2330 Aussie Animal Ftescue 0.00 Austin Stevens - Most Dangerous 1.00 Animal F“rednct DISCOVERY 1330 Al Murray's Ftoad to Beriin 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1530 John Wilson's Fishing Safari 16.00 Super Structures 17.00 Wheeler Dealers 18.00 Myt- hbusters 19.00 Forensic Detectives 20.00 FBI Files 2200 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Killer Tanks MTV ......................................... 13.00 SpongeBob SquarePants 1330 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 1530 Just See MTV1630 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Pimp My Ride 1830 Punk'd 19.00 Wander Showzen 1930 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Switched On 21.30 Dr- ty Sanchez 2200 Superock 23.00 Just See MTV VH1 1530 So 80's m00 VH1 Vteweris Jukebox 17.00 Smells Uke the 90s 1830 VH1 Classic 1830 Then & Now 19.00 All Access 20.00 Fabulous Life Of... 20.30 Johnny Depp A-Z 21.00 VH1 Ftocks 2130 Flipside 2200 Top 5 2230 VH1 Hits CLUB................................... 1430 Cheaters 14.45 Giris Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 1535 Ftetail Therapy 1&00 Yoga Zone 1635 The Method 1630 Innertainment 17.15 Anesting Desigi 17A0 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 1930 Giris Behaving Badly 1935 The Villa 2&15 My Messy Bedroom 20.45 What Men Want 21.10 Spicy Sex Rles 2200 Giris Behaving Badly 2235 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Innertainment 0.05 Weekend Waniors 030 Awesome Interiors E ENTERTAINM0ÍT 1430 Style Star 1430 Fashion Políce 15.00 Dr. 902101630101 Juictest Hoflywood Hookups 1730 Jackie Collins FYesents 18.00 E News 1830 Fashion Police 19.00 The E True Hollywood Story 2130 Jackie Collins Presents 2230 Dr. 90210 2330 E News 2330 Jackte Collins Presents 030 Ufe is Great with Brooke Burke 1.00 E Entertainment Spedafe CARTOON NETWORK 1335 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 1435 The Cramp Twins 1430 The Powerpuff Giris 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 1635 Samurai Jack 1630 Foster's Ftome for Imaginary Friends 1635 Ed, Edd n Eddy 1730 Dexteris Laboratory 1745 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 1&35 The Grim Adventures of BiHy & Mandy JETTX 1210 Lizzie Mcguire 1235 Braceface 1200 Hamtaro 1335 MoviHe Mysteries 1330 Pokémon V114.15 Digimon 11440Spider- Man 15.05 Sonic X1530 Totally Spies MGM 1235 Night FÍghters 1335 Rebecca's Daughter 1530 Á Twist of Sand 1730 Inside Out 1835 The Ftetum of the Living Dead 1935 Lost Brigade 21.15 Steel and Laœ 2230 Texasville 035 Sketches 235 The Warid of Hervy Orient TCM ..............................................,, 19.00 Grand Prix 21.45 The Best House in London 2330 Saratoga 035 Savage Messiah 235 The Sea Woff HALLMARK 1245 Erich Segal's Only Love 14.15 Nairobi Affair 16.00 Eariy Ed- ition 1645 Dynasty: Behind The Scenes 18.15 Ford: The Man and the Machine 20.00 Law & Order Vi 20.45 3 AM. 2230 Getting Out 0.00 Law & Order Vii 0.45 Ford: The Man and the Machine 230 3 AM. BBCFOOD............................................ 14.00 Can't Cook Wbn't Cook 14.30 Street Cafe 15.30 Ready Steady Cook 1630 Chalet Slaves 1630 The Best 17.00 United States of Fteza 1730 A Cook's Tour 18.30 Ready Steady Cook 1930 Ching's Kitchen 1930 Paradise Kitchen 20.00 Can't Cook Wont Cook 2030 Giorgio Locatefli - Pure Italian 2130 Fteady Steady Cook DR1 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 940 Sumarsnakk 10.13 Lifandi blús 11.03 Samfélagið í nærmynd 13.00 Sakamála- leikrit, Lesið í snjóínn 14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa 1430 lllgresi og ilmandi gróður 15.03 í skugga meistaranna 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18JK1 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Blossom Dearie syngur og leikur á píanó 1930 Ópera mánaðarins 2135 Orð kvöldsins 22.15 Heilnæm eftirdæmi 23.10 Hlaupanótan 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Sjón- varpsfréttir. 20.00 Músík og sport 22.10 Popp og ról 0.10 Glefsur 1.10 Ljúfir nætur- tónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7J)0 ísland ( Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1220 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13JOO Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Halli Kristins 923 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1023 RÓSA INGÓLF5DÓTT1R 1123 ARNPRÚÐUR KARLS- DÓTTIR 1225 Meinhomið (endurflutningur frá deginum áður) 1240 MEINHORNIÐ 1325 JÖR- UNDUR GUÐMUNDSSON 1423 KOLBRÚN BERG- ÞÓRSDÓTTIR 1523 ÓSKAR BERGSSON 1623 ViÐSKIPTAÞÁTTURINN 1725 GÚSTAF NÍELS- SON 1820 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurfl. frá liðnum degi. 16.00 Fandango - med Jeppe 16.30 TV Avfeen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være 1700 Det er masngden der gcr det 1800 Hokus Krokus 1830 Bag Egeskovs Mure 19.00 TV Avisen 1925 Penge 1900 SportNyt 2800 Krop og sjæl 2000 Den serbfeke dansker 2120 Drabsafdelingen 22.10 Musikprogrammet SV1 ...................... ............ 17.00 Guppy 17.15 Kent Agent och de hemliga stallena 1700 Ftapport 1800 Mat/Niklas 1800 Statens fiende nr 1 20.00 Sommandebatt 21.00 Rapport 21.10 Kultumyhetema 2120 Drömmamas tid 22.05 Uppdrag Granskning 2805 Sandning frán SVT24 «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.