Alþýðublaðið - 14.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.12.1923, Blaðsíða 4
XLfcYÐ UBEI/ÐIÐ -8 var tekið gúmmí fyrlr atganginn. Sæmi: Vertu dú sæll, Nonni! Nei, heyrðu! Hvernig er með dráttarvélarnar ? Nonni: Já, sumar HgRja sund- ur rifnar, en það varð enginn markaður fyrir þær, og þess vegna var landssjóður látinn kaupa, og alt af Iiggur plógurinn. Vertu sæll! Scemi, Um daginn og veginn. l*eir. sem hafa skrifað sig fyrir Æfisðgu Guðm. Hjaltasonar og enn ekki fenglð hana, mega vitja hennar til Guðm. Davíðs- sonar á Frakkastíg 12. Hún fæst einnig í fallegu bandi hjá Ársæl Árnasyni og Arinbirni Svein- bjarnarsyni. — Mjög hentug jólagjöf. G. lsfiskssalan. Nýlega hafa selt fsfiskí Englandi togararnir Belga- um fyrir 1479 sterlingspund, Ása fyrir 1297, Otur fyrir 938 og Tryggvi gamli fyrir 746, Atvinnnbætarnar. Grjótnám er nú byrjað í Rauðarárholti. Hefir nú um 60 atvinnulausum mönnuna varið vísað í vinnu. Félag nngra kommúnista heldur fund á sunnudaginn kl. 4 e. h. í skólastofunni á Laugavegi 30 (gengið um portið). Hendrik Ottósson: Fyrirlestur um tascisma. Rökkar heitir tímarit, er Axel Thorsteinsson skáld heflr gefið út. Eru í því sögur og kvæSi og ýmislegar greinir. svo að fjöibreytt er. Tímarit þetta fæs>t nú með niðursettu verði hjá útgefanda i Thorvaldsensstræti 4. Axel Thor- steinsson heflr og nýlega gefið út bók, sem heitir »Æflntýri íslend- ings, nokkrir söguþættir um New York íslendingr. Hefir höfundur dvalið í New York, og mun ýmsa langa að kynnast þessum æfln- týrum, þó ekki væri nema þess vegna. Alþýðablaðlð verður sex síð- ur á morgun. húsmæður iáta sér ant um að fá s beztar hreinlæt svörur. Það spSrar peninga og þvottadagurinn verður gleðidagur, því að húsmóðiiin og þvottakonan fá betur þvegin föt, efh ef slæmar tegundir eru notaðar. Hvar eiga húsmæður að kaupa stangasápur, karbólsápur, blæsápur, sjálfvirk þvottaefni, sódá, blautsápu, otnsvertu og aðrar hreinlætisvörur K Svarið verður: i Kaupfúlaginu, af því að þar eru hreinlætisvörurnar beztar, en þó ódýrastar, og þær húsmæður, sem óska, geta fengið sápuna með heildsöluverði í pöntunar deildi nni . Allar í-a«<3a<»(*»*3<*wxw:w<w<w<«K!! g 8 i Jolaskornir | 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 Lítið í gluggana og kynnið 8 8 8 við hvers manns hæfl eru 8 hjá okkúr. T. d. má netna kveDskó úr skinni með ristarbandi kr. 7,50, reim- aða kr. 10 — 15—17,50 og svo framvegis. — Karl- mannsskór og stígvél frá kr. 17,00. Afarmikið úrval. Drengja-, Telpu- og Barna- stígvél. — Inniskór eru kærkomin j 6 1 a g j ö f, sem flestir geta keypt verðsins vegna. T. d. kvenna frá 8 kr. 3,75, karlm. kr. 4,50, jj barna með myndum, Ijóm- ■ andi fallegir, margar teg. 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 8 i yður verðið! 8 8 | B. Stefánsson & Bjarnar. 8 8 Langaveg 22 A. § 8 ð Hentuyar jðlagjafir. Stranjárn frá kr. n,oo Borðlampar Fíanólampar Ljésakrónnr Kíigarlampar Kaffitæki Saðapletar o. m. fl. Komið, meðan úr nógu er að velja! Hf.Rafmf.Hiti&Ljds. Nafn bókar Odds Sigurgeirs- sonar er Hnútasvipan. Kemur út í kringum þann 20. d^zember n. k. Efni: ÁstaDd verkamanna og sjómanna í Reykjavík og víðar. Allir bæjarmenn þurta að eignast þessa bók. Oddur Sig- urgeirsson sjómaður, Spítalast. 7. Blómsturpottar stórir og smáir, Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Dívanar með réttu jólaverðl á Freyjugötu 8 B. (Gengið um undirgangmn.) Húsholdnings-súkkulaði 1.80, Con- sum 2.20, Jarðaberjasultutau. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Ritstjórl og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halidórsson. Prontsmlðja Haíigríms Benediktssonar, Bergstaðaatsrseti 19^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.