Alþýðublaðið - 15.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1923, Blaðsíða 1
Ge&Ö Öfc ef AlþýOuflokknnm 1923 Laugardaginn 15. dezember. 297. tölublað. 5c» BBBE™ K7ÍI 1 Ekkert | | lotterí. | ¦æm _-_ rein §vi&skiRi| _rœæMi Þegar áðrar verzlanir keppast nú við að augiýsa varðlækkanir fyrir jólin, vill Kauptélagið vin- samlega minna viðskiítamenn sína á það, að undanfarið hefír það selt í pöntunardelldinni: Strausykur á 65 aura 1/2 kg, Moiasykur „ 70 — — — Kaffibaunir „ 133 — — — Kaffibeetir „ !!S - — — oq aðrar nauðsynjavörur eftir þessu. Verðlag þetta hefir verið bundið við, að keypt væru at sykri minst 15 kg., af kaffi og katfibæii 5 kg, í eiou. Et' þrír kaup 1 í sam*- éiniögn 5 kg. hver, þá'geta þeir/ með slíkum smáræðissámtöfcum fengið okkar ágæta, mjallhvíta strausykur 10 anrnm ðdyrara hvert kíló helduc'-ep. npkkur önnur verziun 1 bænum b_uð hahn. Heimili, sem notar 100 kíló át sykri á áti, getur með þessu sparað sér 10 krónnr á ári. Ef 2000 tjögurra manna heimlli keyptu stöðugt sykur i pöntun- árdeildinni, mynda þau spara tottugn þú-und krónnr árlega á sykrinum einum. — Á sama hátt, en S miklu stærri stíl, < geta húsmæður þessa bæjár unnið sér , ó metanlegt gagn með því að verzla eingöngu við Kauptélagið með allar vörUr, því að auk þess, sem viðskitttn eru svona miklu hagstæðari i pöntunardeild Kaup- félagsins en í öðrum verzjunum, þá er smásöluverð hjá télaginu lika að jafnaði Iægst í bænum og vörurnar beztar, eins og al- viðutkent er. Enskir kaupféiags- menn, sem nú eru orðnir fimm og hálf milljón, hafa með sliknm samtökum fparað saman siðasta mannsaldur yfir 2100 mllljónir króna, osj auk þess hefir ávalt mtkilí hluti af árlegum arði kaupfélaganna þar verið greidd- ur út til félagsmanna i prósentur af ársve/zmn þeirra i lok hvefs reikningsárs. En við þurfum ekki að leita. svona Iangt til að sjá mikla ávextl af samvinnu f verzl- un, þyí að kanpfélðgin hér á landi, þau, sem eJzt eru, hafa dú þegar eignast allstóra* sjóði af samarispörúðum verzlunarárði, og þó. stækka þau sifelt, af þvi að 'þáu' bjóða samt bétri kjor en kanpmapnaverzlanir. — Hvers vegna gefur þá Kaupfélagið ekki Kanpbætismlðn, Lotterí- seðla ög óhófsdýrar glagga- sýnlngar? — E>að er af því, að alt þettá er ekki annað en smá- munir og > humbug* á móti þeim hagnaði, sem þér, heiðraðlr bæjarbúar! getlð veitt yður sjálfir með þvi að lifa eítir því lög- máll, Sem glftudrýgstu hugsjóna- mena f verzlunarstétt hér á landi og erlendis hafa fundið og gert að veruleika. í>að er með þvi að aðhyllast samvínnu í verslun og að vetzla við Kaupfélagið. En til þess að þeir, sem ekki verzla við pöntunardeildioa, geti séð nytsemi þeirrar verztunarað- ferðár, þá höfum við ákveðið að selja til jóla allar nauðsynja- vorur í búðum Kaupfélagsins með p0ntnnarve:ðl En auk þess höfum við fengið miklar birgðir af alls konar jólavarningi, 8am hvergi íæst með ja'ngóð-* um kjörucp: Hreinl_etisvBrur i jólaþvottinn, Jölatré, þau bezfu ¦ bsenum. Spil, Kerti, ChOcolade, margar tegundir. Te, margar tegundír. Bokunarfeiti úr dýra og jurta- riklnu, Síróp, Ijóst og brúnt. Bökunarefnl, alls konar, Og krydddropar. Rúsínut", 75 aura 1/2 kg. Sveskjur 65 aura ifa kg. Bkkar viðurkenda Samvinnu- hveiti á 30 aura 1/2 kg. og Fe- deration-Gerhveiti i 3 Ibs. pokk- um, lœkkað. Cakao í I. vigt á 1.25 </a kg, Cakao í dósum, 5 tegundir. Kaffibrauð, 30 teg. Þurkaðiravextir með pontunar- doildarverði 1 Blandaðir. Perur. Epli. Ferskjur. Apricosur. Nýir ávextir, mikíð úrval. Munið að tendra jólaíjósin með Heklu-eldspýtum! JÞær kosta 30 aura pakkinn og þó beztu eidspýtur, sem hér fást. — Munið, að kauptélagsskapurinn vinnur að heilbrigðri ve<zlun, og að engin hásmóðir getur unnið sjálfri sér og heimiii sfna.meira gagn en með því að verzla i Kaupfélagsbúðunura á: Brœðraborgarstíg 1 . Sími 1256 Aðalstrœti 10 .... . — 1026 Bergstaðattrœti 49. . — 1257 Bólábrekku ..'... — 954 Laugavegi 43 .... — ,1298 Laugavegi 76 .... :: :: :: :: mm KAUPFÉLAGIÐ IH' Æ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.