Alþýðublaðið - 15.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1923, Blaðsíða 1
.. Crefið ilt eí Alþýðnflokkpqni , , . á / # v*y *,-■ '> «• • - .} ‘ . í 1923 Laugardaglnn 15. dezember. — — ~ — 297. töiublað. Þegar aðrar verzlanir keppast nú við að auglýsa verðlækkanir fyrir jólin, vill Kauptélagið vin- samlega minna viðskiftamenn sína á það, að undanfarið hefir það selt í pöntunardeildinni: Strausykup á 65 aura Va kg> Molasykup „ 70 — — — Kaffibaunir „ 133 - - — Kaffibcetir „ 115 - - — og aðrar nauðsynjavorur eftir þessua Verðlag þetta hefir verið bundið við, að keypt væru at sykri minst i5 kg., af kaífi og katfibæfi 5 kg, f einu. Et þrír kaupa í sam- einingu 5 kg. hver, þá gefa þeir með siíkum smáræðissamtökum fengið okkar ágæta, mjallhvíta strausykur 10 aúrum ódýrara hvert kííó heldur en nokkur önnur verziun í bænum b<;uð hann. Heimiii, sem notar 100 kíló af sykri á áti, getur með þessu sparað sér 10 krónur á ári. Ef 2000 tjögurra manna heimili keyptu stöðugt sykur í pöntun- ardeildinni, myndu þau spara tuttugu þúsund krónur órlega á sykrinum einum, — Á sama hátt, en f miklu stærri stfl, geta húsmæður þessa bæjár unnid sér ómetanlegt gagn með því að verzla eingöngu við Kauptélagið með allar vörur, því að auk þess, sem viðskiftin eru svona miklu hagstæðari í pöntunardelld Kaup- félagsins en í öðrum verzlunum, þá er smásöluverð hjá télaginu líka að jafnaði lægst í bænum og vörurnar beztar, eins og al- viðurkent er. Ensklr kaupfélags- menn, sem nú eru orðnlr fimm og hálf milijón, hata með slfknm samtökum sparað saman síðasta mannsaldur yfir 2100 milljónir króna, og auk þess hefir ávalt mikiil hiuti af árlegum arði kauptélaganna þar verið greidd- ur út til féiagsmanna f prósentur af ársve ziun þelrra f lok hvers reikningsárs. En við þurfum ekki að leita svona langt til að sjá mikla ávexti af samvinnu f verzl- un, þvf að kanpféltigin hér á landi, þau, sem eizt eru, hafa nú þegar eiguast allstóra sjóði af samanspöruðum verzlunararði, og þó stækka þau sffelt, af því að þáu bjóða samt betri kjör en kanpmannaverzlanir. — Hvers vegna gefur þá Kauptélagið ekki Kanpbffitfsmiða, Lotterí- seðla og óhófsdýrar glngga- sýningar? — Það er af þvf, að ait þétta er ekki annað en smá- munir og >humbug< á móti þeim hagnaði, sem þér, heiðraðir bæjarbúar! getið veitt yður sjáifir með því að Iifa eftir því lög- máli, sem giftudrýgstu hugsjóna- menn í verzlunarstétt hér á landi og erlendis hafa fundið og gert að veruleika. Það er með þvl að aðhylíast samvinnu í verzlun og að verzla við Kaupfélagið. En til þess að þeir, sem ekki verz'a við pöntunardeildiaa, geti séð nytsemi þeirrar verzlunarað- ferðar, þá höfum við ákveðið að selja til jóla allar nauðsynja- vörur í búðum Kaupfélagsins með pontnnaryei ði. En auk þess höfum við fengið miktar birgðir af alls konar jólavarningi, sem hvergi fæst með js>,ngóð- um kjörucn: Hreinlœtisvörur i jólaþvottinn, Jölatré, þau beztu ■ bsenum. Spil. Kerti. Chöcolade, margar tegundir. Te, margar tegundír. Bökunarfeiti úr dýra og jurta- riklnu, Síróp, Ijóst og brúnt. Bökunarefnl, alls konar, og krydddropar. Rúsínur, 75 aura !/o kg. Sveskjur 65 aura 1/2 kg. Bkkar viðurkenda Samvinnu- hveiti á 30 aura >/3 kg. og Fe- deration-Gerhveiti í 3 Ibs. pokk- um, lækkað. Cakao í I. vigt á 1.25 kg. Cakao í dósum, 5 tegundír. Kaffibrauð, 30 teg. Þurkaðir ávexfir með pontunar- deildarverði: BlandaÚir. Perur. Epli. Ferskjur. Apricosur. JNýir ávextir, mikið úrval. Munið að tendra jólaljósin með Heklu-eldspýtum! Þær kosta 30 aura pakkinn og þó beztu eldspýtur, sem hér fást. — Munið, að kauptélagsskapurinn vinnur að heilbrigðri veizlun, og að engin húsmóðir getur unnið sjálfri sér og heímili sínu meira gagn en með því að verzla í Kauptélagsbúðunura á: Brœðraborgarstíg 1 . Sími 1256 Aðalstrœti 10....... — 1026 Bergstaðaitrœti 49. . — 1257 Hólábrekku ...... — 954 Laugavegi 43 ... . — 1298 Laugavegi 76 .... :: :: :: :: UPFÉLAGIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.