Freyr

Volume

Freyr - 15.05.1951, Page 11

Freyr - 15.05.1951, Page 11
FRBTR 167 Gudmundur Jónsson, skólastjóri: Framhaldsnám búfræðinga. H. J. Hólmjárn, efnafræðingur: Landssamband hestamannafélaga. Gunnar Bjarnason, ráðunautur: Stofnfundur Sambands smáhestafram- leiðenda í Evrópu. Einar E. Syfells, ráðunautur: Námsferð til Ameríku og skipulagning landbúnaðarfræðslunnar. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri: Stefna í skógræktarmálum á næstu ár- um, ásamt kvikmynd frá skógrækt í Noregi. í þinglok fóru kosningar fram og féll kjör til hinna ýmsu starfa þannig: Stjórn Búnaðarfélags íslands: Aðalstjórn: Jón Hannesson, bóndi, Deildartungu Pétur Ottesen, bóndi, Ytra-Hólmi Þorsteinn Sigurðsson, bóndi, Vatnsleysu. Varastjórn: Gunnar Þórðarson, bóndi, Grænumýrar- tungu Guðmundur Erlendsson, bóndi, Núpi Kristján Karlsson, skólastjóri, Hólum. Endurskoðandi: Guðmundur Jónsson, bóndi, Hvítárbakka Útvarpsfrœðslunefnd: Einar E. Eyfells, ráðunautur Gísli Kristjánsson, ritstjóri Sveinn Tryggvason, framkvæmdastj. Verkfœranefnd: Pálmi Einarsson, landnámsstjóri. Húsóygginganefnd: Bjarni Bjarnason, skólastjóri Ólafur Bjarnason, bóndi, Brautarholti. Milliþinganefnd Búnaðarþings: Ásgeir Bjarnason, alþingism. Gunnar Þórðarson, bóndi Jón Sigurðsson, alþingism. Stjórn Búnaðarfélags íslands og búnaðarmálastjóri. Jón Hannesson. Þorsteinn Sigurðsson, jorm. Páll Zóphóníasson, búnaðarmálastj. Pétur Ottesen.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.