Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1951, Síða 13

Freyr - 15.05.1951, Síða 13
PRE YR 169 Búnaðarsambands Austurlands til Búnaðarþings Sem menn muna minntist Búnaðar- þing 50 ára afmælis síns 1949, með því að halda síðustu fundi þess þings austur á Pljótsdalshéraði, á Egilsstöðum. Hafði Búnaðarþing aldrei fyrr haldið fundi sína utan Reykjavíkur. Til minningar um þessa komu Búnaðar- þings til Austurlands lét Búnaðarsamband Austurlands gera tvo fagra minjagripi, er það lét færa Búnaðarþinginu að gjöf við setningu þess 20. febrúar. Sveinn Jónssoon, bóndi á Egilsstöðum, einn af fulltrúum Búnaðarsambands Austurlands, afhenti gripina, sem eru fundarbjalla úr silfri og fundarhamar úr beini, og hvorttveggja á- gætir gripir. Metúsalem Stefánsson, fyrrv. búnaðarmálastjóri, lýsti gripunum og út- skýrði myndir þeirra, sem allar eru bundn- ar við Austfirðingafjórðung. Óskaði hann, að Búnaðarþing mætti njóta þeirra lengi og óskaði því og Búnaðarfélagi íslands verið óháður stærð atvinnufyrirtækisins og hann getur verið mjög misjafnlega hag- kvæmur á hinum ýmsu vörum, sem fram- leiddar eru hjá sama fyrirtæki. Pramleiðslukostnaður þarf ekki æfin- lega að aukazt með auknum reksturs- kostnaði, af því að með auknum til- kostnaði má stundum fá tiltölulega ennþá auknari framleiðslu og þar af leiðandi minni framleiðslukostnað á hverja fram- leiðslueiningu. Hjalti Finnsson. góðs framtíðargengis. En forseti Búnaðar- þings, Bjarni Ásgeirsson, þakkaði fyrir gjafirnar fyrir þess hönd og fyrir hinar ágætu viðtökur er Búnaðarþing hlaut á Austurlandi. Silfurbjallan er 13 cm. há en 10 cm. að þvermáli að neðan og hefir Guðlaugur Magnússon gullsmíðameistari gert hana. Á bjöllunni eru ártölin 1899 og 1949 sitt hvoru megin, en neðst á bjölluna er letrað: Búnaðarsamband Austurlands hyllir Bún- aðarþing 50 ára. Stendur bjallan á 13 cm. háum fæti, kringlóttum, sem er 21 cm. að þveráli neðst. Er fóturinn úr birki frá Hallormsstað, útsskorinn af Ríkarði Jóns- syni myndhöggvara. Á fótinn eru myndir skornar myndir af þremur alkunnum sýslum, sem Búnaðarsamb. Austurlands náði yfir þegar gripirnir voru gerðir. Er þá fyrst Bustarfell í Vopnafirði í N.-Múl, hinn gamli bœr, sem stendur þar enn, með 5 bustum og bœjasundum, svipur íslenzkra

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.