Freyr

Árgangur

Freyr - 15.05.1951, Blaðsíða 24

Freyr - 15.05.1951, Blaðsíða 24
7 r- Dráttarvéiatrygging Margvísleg slys og óhöpp hafa komið fyrir á dráttarvélum og í sambandi við þær, og hafa eigendur vélanna oft orðið fyrir mjög miklu tjóní, sem ódýr trygging hefði bætt þeim að fullu. SAMVINNUTRYGGINGAR taka nú að sér tryggingar á eftirfarandi: Ábyrgðartryggingar, er tryggja gegn öllu tjóni, er dráttarvélarnar kunna að valda öðrum. Tryggingar fyrir brunatjóni á dráttarvélum. Kasko-tryggingar fyrir skemmdum á vél- inni sjálfri. Slysatryggingar á stjórnanda vélarinnar, hvort sem það er eigandi eða einhver annar. Allar nánari upplýsingar um þessar nýju tryggingar gefa umboðsmenn vor- ir og aðalskrifstofan í Reykjavík. Samvinnutryggingar — Sambandshúsinu Sími 7080 Efni: Frá Búnaðarþingi — Framleiðslukostnaður — Reksturskostnaður — Gjafir — Undir- búningur véla — Hvað á að bera á? — Hvað skal gera? Húsmæðraþáttur — Spurningar og svör — Molar.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.