Alþýðublaðið - 15.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1923, Blaðsíða 4
4 AL*>ÝÐU*LAÐIÍ» 2 5 % a f s 1 á 11 geium vér af flestum vörum. © Jðhs. Hansens Enke. © Aljiýðnhranðflerðin selup hln þétt hnoðuðu og vel bökuðu rfigbranð úr bezta danska rúgmjelinu, sem hingað flyzt, enda ern ]>aa riðnrkend af neytendnm sem framúrskarandi góð. Federation (£rb. federasjón) heitir þvottasápa, sem sam- vinnuheildsalan býr til í sápu- verksmiðjuin s'num í Englandi. I*es8Í sápr er farin að flytjast hingaö, og þykir konunni minni, sem er glögg á þess konar, þetta vera svo góð sépa, að hún hafl aldrei átt kost á að þvo úr betri sápu. — Sápa þrssi fæst í kaup- félaginu og öllum útsölum þess og kostar að eíns áttatíu aura fyrir stykki, sem er jafnstórt og önnur þvottasápa, sem kostar 90 aura, en sú sápa er að minsta kosti ekki betri, og kann ske er hún ekki einu sinni eins góð. Sápa þessi fæst í öllum útsöl- um kaupfélagsins, svo að hús- mæðrum er hægðarleikur að ná í hana, og það munar um hverja 10 aura núna á þessum tímum. Verknmaður. Persónufrelsi og bankar. Stóibankar í Kaupmannahöín hafa nýlega lagt bann við því, að starfsmenn þeirra kvænist fyrr en þeir íá 5000 kr. í kaup. Jafnframt hafa þelr á eigin hönd af- Bozta og billegasta kaffið og ölið fæst á Nýja kafflhúsinu á Hverflsgötu 34. numið kauphækkun fyrir árið 1924, er ákveðin hefir verið með samningi, og með þvi gert þeim ófært að kvænast. er ella hefðu náð kaupmarkinu. Verklýðsfélag verziunar- og skrifstofufólks hefir gengist fyrlr hörðum mótmælum gegn þessn á iundi 30 október og efnt tii samtaka til varnar prersónufrelsi þessara manna gegn bönkunum. © Steinolía © ágættegund í Kanpffilaginn Aðalstræti 10. Framnesveg 20 C. Fatahreinsun, afpressun, einnig vent og gert við föt. Áherzla lögð á vandaða vinnu. Framnesveg 20 C. Bdpnr Rioe Burrongha: Sonur Tarzent. lagöi brúna höndina á nakta öxl hennar. „Meriem!“ Skyndilega þrýsti hann henni að sér. Hún leit hlæjandi i andlit hans, og hann laut niður og kysti hana beint á munninn. Hún sltildi hann ekki enn þá; hún mintist þess ekki að hafa verið kyst áður. Það var mjög gott. Meriem féll það vel; hún hélt, að Kórak léti þannig i ljósi gleði sína yfir þvi,"að apinn gat ekki stolið henni; hún var lika fegin, svo að hún Iagði handlegginn um háls Kóraks og kysti hann aftur og aftur. Þá sá hún hrúðuna 1 belti hans, tók hana 0g kysti hana lika. Kórak vildi segja eitthvaö; hann vildi segja hemii, hve heitt hann elskaði hana, en ást hans kæfði orðiu, og mál apanna er ekki auðugt af orðum. Hór varð trufiun; henni olli Alu'it, — stutt úrr, ekki liærra en það, sem Akút hafði áður látið til sin heyra, en hljómurinn í þvi var öðruvísi, og hann skildi Kórak. Það var aðvörun. Kórak leit snöggt upp frá hinu fagra andliti, er var svo nærri honum. Skynfæri hans tóku til starfa. Eitthvað nálgaðist! Dráparinn færði sig að hlið Akúts. Meriem var rétt aftan við þá. Þau stóðu eius og likneski og stöi ðu inn i þyknið. Hávaðinn, sem dregið hafði að sér athygli þeirra, óx, og út úr skóginum kom stór karlapá fáein fet frá þeim. Dýrið stanzaði, er það sá þau. Það gaf viðvörun- arurr aftur fyrir sig, og augnabliki síðar kom annar api varlega i ljós. Á eftir honum komu fleiri, —. bæði Jsarl og kven-dýr og ungar, unz fjörutiu loðin skrimsli gláptu á þau þrjú. Það var flokkur dauða konungsins. Akút tók fyrstur til máls; hann henti á skrokk dauða apans. „Kóralc, hinn mikli bardagaapi, hefir drepið konung ykkar,“ urraði hann. „Enginn i slcóginum er meiri en Kórak, sonur Tarzans. Kórak er nú konungur. Hvaða karlapi er Kórak meiri?“ Þetta var áskorun til sérhvers apa, er efaðist um rétt Ivóraks. Aparnir inösuðu og kurruðu innbyrðis um stund. Loksins geklc ungur api fram úr hópnum og urraði ákaflega. Dýrið var geysi-hraustlegt og i broddi lifsins; hann var einn þeirra sjaldgæfu apa, er hvitir menn leita mjög eftir vegna sögusagna svertingja, er lengst búa inni i skóginum. Svertingjarnir sjá jafnvel sjaldan þessa stóru, loðnu frummenn. ■HEammasHHHHHEaHEaHSH „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur", „'Dýr Tarzansf Hver saga koat.ar að eins 3 kr„ — 4 kr. á betii pappír. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast aö ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðubl.Hðsms,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.