Alþýðublaðið - 15.12.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.12.1923, Blaðsíða 5
ALfcYÖUBLÁÐIÖ mjðg ódýr. Hannes Olafsson &retti*götu 1. V. K. F. „Framsökn“ heldur fund mánudaginn 17. J). m. kl. 8 x/2 síðdegis í Iðnó (uppi). Stúdentafræðslan: Hverniger hljómlistin til orðin? Um þetta efni talar cand. Halidór Jónasson á morgun kl. 2 í Nýja-Bíó. Miðar á 50 aura við innganginn frá kl. 1 so. I. O, G. T. Unnnr. Fundur á morgunkl. io. Ðíana. Fundur kl. z. Æskan. Fundur kl. 3. Bjarnaigreifarnir, Kvenhatar- jnn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Jóiakertin, misl. og stór, hvít kerti, er bezt ab kaupa í Konfekt- búðinni, Laugavegi 33. Demókrat er á léiðinni. Maltextrakt. frá ölgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Sjálfblekungur (merktur) tapað- ist í þessari viku, skilist gegn fundarlaunum á afgreiðsluna. Fundist heflr í miðbænum poki með nokkrum rúlium af ttoll- tvinna. A. v. á. Messur 15. des.: Dómk. kl. 11 sr. Jóh Porkelss., kl. 5 sr. Bj. Jónss. Frik. kl. 2 sr. Árni Sigurðsson Jd. 5 próf. Haraldur Níelssoo. % Kjarakaup til jóla. Hvítur og fínn strausykur, 62 aura */a kg. Molasykur, ódýrari en áður. Hið viðurkenda >Millenoium<-hveiti í smá- pokum á kr. 2 80 pokinn. Gerhveiti, mjög góð tegund. 4 tegundir af góðu hvelti frá 28 au. Va kg- og ait annað, sem til bökunar þarf, með bæjarins lægsta verði. Sveskjur, rúsínur, kúrennur o. fl. og þurkaðir ávextir, alt með iægsta verðl. Glæný egg. Kjötsoya, margar tegundir, og sósulitur, mjög góðar og ódýrar tegundir. Baidwinsepii á 75 au. */a Appelsínur og víndrúfur. Hvítkál og gulrófur. Sultutau, margar tegundir og góðar, Súkkulaði og Confect. Kaffið bragðbezta, 2 kr. */2 kg. Kaffibrauð, margar teg. Matarkex, 3 teguodir, mjög ódýrt. Kerti stór og smá. Vindlar og vindliogar að ógleymdum spilnnum, sem aliir græði á. Vörur sendar heim, hvert sem er í bænum. Komið og kaopið hér, þvf kjörin verða bezt hjá mér. Grettisgðtn 1. Sími 871. Lelkfélag Reykjavikuv. verður leikin á sunnudaginn 16. þ. m. kl. 8 síðd í Iðnó. Aðgöngumiðar seidir I dag frá kl. 4—7 og á sunnudag frá kl. io—i2 og eftir kl. 2. Erindi um heimaleikfimi (æfingarnar verða sýndar) flytur Valdimar Sveiobjörnsson 1 Jkfimtskennarl í Bárunni sunnu- daginn 16. þ. m. kl. 4 síðdegis. — Áðgöngumiðar seldir við inn- ganginn og kosta 1 kr. Föt eru hreinsuð og piessuð á Mjög gott yflrsængur-fiður til sölu Laugávég 19 B. í Bjarnaborg. íbúð 34.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.