Alþýðublaðið - 17.12.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1923, Blaðsíða 1
ubla PefiO lit ttf Al|>ýOqflokWinnm ijgf&* 1923 Mánudagion 17. dezember. 298. íoíublað. Hveiti og alt bBkunarefni er bezt í Kaupfélaginii, Erlend símskeyíi. Khöfn, 13. dez. Viðrelsn'íýzkalands. Frá Beriín er símað: Dr.Marx ríkiskanzlari Iýsir yfir því, að Þjóverjar geti ekkí rétt sig við at eigia ramleik. Ætlar hann að hefja málaleitanir í þvl efni við þjóðabandaiagið. Jafnframt ætlar Stresemann að gera nýjir til- lögur um skipun skaðabótaináls- ins, og er í því skyni boðuð hlítð- arlaus skattaálagning á eignir manna. Sérfræðinganefndin. Frá París er símað: Banda- rikjamenn taka þátt í skipun sérfræðinganefndarinnar. Fré Mexíkó. Uppreisnarmennirnir í M*-xíkó hafa komið upp nýrri stjórn, Khöfn, 14 dez. Samningar Tið Frakka. Frá Berlín er símað: Þióð- verjar reyna að komast í beinar samningaumræður við Frakka, er eigi áð snúast um skaðabóta^, Rínar- og Ruhrhéraðamálin. Eru líkur fyrir góðum uodirtektum af hálfu stjórnarinnar f Parfs. [Sjást hér þegar áhrifin af sigri verkamannafl. enska á því, hversu Frakkar eru orðnir þýðari í svor- um en áður.] Ríkisráðið þýzka er móttallið þessu og eins Helffe- rich sem forseti ríkisbankans. Myntar-ráðstefnan. Frá Stökkhólmi er símað: Mynt ar-ráðstefnan norrœna hefst (aft- Ur hér) á morgun. Leikfélag Reykjavíkur. Tengdamamma verður leikin þriðjudaginn 18. þ. m'. kl. 8 sfðd. í Iðnó. Aðgongumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og"á þriðjudag frá kl. 10*-1 og eftir kl. 2. Sjðasta sinn. Jðlaverð: Hveltl 28 aura. Moiasykur 70 aura. Strausykur 65 aura. ; Epli 70 aura. Appelsínur. Vfnber. Spil, íslenzk og útlend. jólakertl, ódýr. Leikföng o. m.'fl. ódýrast í Verzlun Símonar Jönssonar Grettisgðtu 28. — Síml 221. Hver vili hjálpa. f hlnu bága ástandl, sem hér er nú, eru mörg heimili bjargar- laus. Til mín kom í dag maður, sem á konu og tvö ungborn og skuldar húsaleigu sina og í verzl- unum, svo að honum eru 611 Rund lokuð. Hcimilið hefir engan mat, og ekkert liggur jyrir nema sulturinn, áframhaidandi. Hann hefir haft atvinnu mjög rýra, 700 króna árstekjur, og það ér auðvitað fyrir löngu uppeytt. Þið, sem nú eruð að búa ykkur uudír 1054 afsláttnr. Gagnlegar vörnr. Jólagjafir. Alurainium-eldhúsáhöld: Pottar, Könnur. Katlar. Brauðbakkar. Diskar o. m. fi. Koparkatíar og Box. Hakkavélar. Þvottavindur. Straujárn. Baðker. Fægiklútar; Gólfklútar. Sápur. Rafmagnsofn- ar, ódýrastir í borginni. Vasaljós. Vasakveikjarar. Borðkveikjarar. Sjálfblekungar. Blýantár. Vasa- speglar. Vindiingaveski. Rakvél- ar. Rakblöð. Rakkústar. Rak- sápur. Nagiahreinsarar. Ilmvötn. ísienzk ieikföng. Jóiakerti. Jóla- trésskraut. Spil. 10% afsláttar ttl jóla. Verslunin „Novitas" Laugavegi 20 Á. — Sími 311. jóiinf Viijið þið ekki hjáfpa þéssu heimili? Samskotum verður veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðu- blaðsins. Kunnugur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.