Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvik, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Drelfing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Karen Kjartansdóttir heima og að heiman :ekin toi Éftir að hafa vaknað nokkuð stirð og stff í gærmorgun skellti ég mér niðurfyrir ffaman tölvuna af gömlum vana. Ég er hættaðfaraítölvuna til að gera e'itthvað nauð- synlegt Geri það frekar til þess að þurfa ekki að gera eitthvað nauð- synlegt Að segjast vera „upptek- in“ (tölvunni er alltaf góð leið til að komast hjá einhverju öðru. Eftir nokkrar mínútur heyrði ég rödd kalla Innan úr ibúðinni sem sagði mér aö húsverkin biðu. Ég sagðist vera upptekinn í tölvunni. Þetta væri mikilvægt Hélt sfðan áffam að lesa slúður um Boy George og meintan kókafnfund á heimili hans. í stað króna voru baðmannsiíf Eftir að hafa fengið mikilvægar upplýsingar um hvað væri að ger- ast f Iffi fólks sem ég á algjörlega ekkert sameiginlegt meðkomstégað þvfaöþaöhefði orðið öflugur jarðskjálfti og Kasmfr-hérað orðiö verst úti. Ég fylgdist spennt með nýj- um og nýni fféttum. Flestar hljómuðu eins þrátt fyrir að vera skrifaðar víðs vegar um heim- inn. Það eina sem breyttist var tala látinna. Fyrst var hún átján þús- und. Þegar ég hætti að fylgjast með var hún f þijátfu þúsundum. Þetta var kannski eins og að fýtgj- ast meö krónum streyma inn ( landssöfnun f sjónvarplnu. f stað- innfyrirkrónurvom mannslff. Ekki er það ánægjulegt Loks kom að þvf aö ég sleppti músinni og greip þess f stað þétt- ingsfast um ryksuguna. Meðan ég hamaðist af áfergju við minn skammt af húsverkunum vefti ég því fyrir mér hversu lítið ég tók dauða þessara þúsunda manna inn á mig. Um leið rifjaðist upp fyrir mér að þegar flóðbylgjan skall á Tæland um sfð- ustujól hugsaði ég nær eingöngu um grey Svíana sem vom á ferða- lagi þama. Hugsaði ekki mikið um heima- menn sem að sjálfsögðu liðu mestar þjáningar. Er það ekki ein- hvern veginn þannig að því fjær sem hlutimir gerast og þeim mun minna sem maður á sameiginlegt meö fómarlömbunum, þeim mun minna tekur maður þjáningar þeirra inn á sig? Hélt áfram að ryk- suga á meöan lagið Fimm á Richt- er með Nylon hljómaði. Af hveiju ætli mér hafi dottiö það lag f hug? Leiðari Mikael Torfason Það tekur stundum tíma að komastyfir myndir affólki sem er ífrétt- um blaðsins en það er stefna oklcar að hafa að jafnaði nöfn og mynd- ir með fréttum í blaðiitu. Nöfn og myndir I rstu frétt okkar á DV um Heiðar 1 fyrst Agúst Ólafsson, forsprakka í hópnauðgunarmáli, var engin mynd af honum. Hann var dæmdur í einkamáli ásamt félögum sínum fyrir að nauðga konu í heimahúsi. Dómurinn var stað- festur í Hæstarétti ekki alls fyrir löngu. Konan fær greiddar bætur en rannsókn lögreglu var klúður og því var ekki ákært í málinu. Konan réði því sjálf lögmenn sem sóttu málið fyrir hana og unnu. I DV í dag segjum við svo frá því að fjórða kæran á hendur Heiðari Ágústi Ólafssyni sé komin fram. Lögreglan rannsakar það mál og gengur vonandi betur en í fyrri málum. Tvær af þessum fjórum kærum hafa samt leitt til ákæru. Hann var hins vegar sýknaður. Kærurnar tvær bárust lögreglu áður en endanleg ákvörðun var tekin um að falla frá því að ákæra í máli konunnar sem vann einka- málið. Með frétt DV í dag birtist mynd af Heiðari Ágústi Ólafssyni. Það tekur stundum tíma að komast yfir myndir af fólki sem er í fréttum blaðs- ins en það er stefna okkar að hafa að jafnaði nöfn og myndir með fréttum í blað- inu. Sú stefna er í takt við það sem önnur blöð á Vest- urlöndum stunda. Þá skipt- ir engu hvort það er Guard- ian, New York Times eða The Sun. Hér á landi er misjafnt hvað blöð og aðrir frétta- miðlar gera. Það fer svona eftir því um hvern er fjallað. Það eru birtar myndir af Áma Johnsen og Jóm Ásgeiri í öllum miðlum en Heiðar Ágúst Ólafsson var ekki nefndur á nafn í öðrum miðlum en DV. Aðra sögu er að segja af Stefáni Guðna Ásmundssyni sem Morgunblaðið nafngreinir og birtir mynd af í Tímariti Morgunblaðsins í gær. Hann misnotaði dætur sínar og leyfði öðrum karlmönnum að níðast á þeim í skiptum fyrir áfengi. Viðtalið við dóttur mannsins er sláandi H Heiðar Ágúst J fin Ólafsson For- MÍsprakki í umdeildu 9 hópnauðgunarmáli. - og vekur okkur öll til umhugsunar. Gerður Kristný rithöfundur hefur skrifað bók um sögu fjölskyldunnar. Hún kemur út fyrir jóUn. Það er fagnaðarefni að Morgunblaðið skuli taka silkihanskana af og færa sig nær DV í umfjöllun sinni um það sem alltof margir í okkar samfélagi vilja þagga niður. Sveitarfélögin purrka út skattalækkanir ríkisins ÚTSVAR TIL SVEITARFÉLAGA er það hátt að sveitarfélögin fá meira af laun- um láglaunafólks um hver mánaða- mót en ríkið. Rikið leggur 24,75% tekjuskatt á staðgreiðslu launa en á móti kemur að það veitir persónu- Fyrst og fremst afslátt sem nemur 28.321 krónu. Ut- svar til sveitarfélaganna er 12,98% að meðaltali en þau veita engan per- sónuafslátt. PERSÓNUAFSLÁTTUR RÍKISINS gerir það að verkum að launafólk er ekki skattlagt fyrr en það er komið upp í 125 þúsund krónur á mánuði. Þannig borgar einstaklingur með 125 þúsund á mánuði aðeins 142 krónur í skatt til ríkisins en tæplega flmmtán þús- und í útsvar til i sveitarfélagsins. 1 í raun borga ali- j ir þeir sem hafa I undir 262 I Þórður Skúlason, I framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga Útsvar flestra sveitarfélaga á Is- landi hækkarsvo mikið að j þeir iægst launuðu græða ekki krónu á skattalækk- unum ríkisins. Arni Mathiesen fjármálaráðherra Ríkis- stjórnin tækkarskatta en flestir þeir sem eru með 250 þúsund krónur eða minna á mán- uði finna ekki fyrirþvi. þúsundum á mánuði meira í útsvar til sveitarfélaga en í tekjuskatt til ríkisins. ÁRIÐ 2000 VAR skatthlutfall ríkisins 26,41% en er nú komið niður í 24,75%. Sem merkir að einstaklingur með 250 þúsund á mánuði ætti að hafa rúmlega fjögur þúsund krónum meira á milli handanna um hver mánaðamót í dag miðað við árið 2000, eða alls 48 þúsund á ári. Hins vegar hefur það gerst á sama tíma að sveitarfélögin hafa hækkað útsvar sitt ríflega, úr 11,96% að meðaltalið árið 2000 upp í 12,98% að meðaltali á þessu ári. Það þýðir að á milli áranna frí L I Dýrt að búa í Reykja- vík Reykvíkingar borga j 48 þúsundum meira I I útsvar á ári en Ibúar | Ásahrepps. í raun borga allirþeir sem hafa undir 262 þúsund á mánuði meira í útsvar til sveitarfélaga en í tekjuskatt til ríkisins. 2000 og 2005 hefur útsvar einstak- lings með 250 þúsund á mánuði hækkað um 2.500 krónur, eða um 30 þúsimd á ári. SKATTPÍNING HINNA LÆGST LAUNUÐU er misjöfrí eftír sveitarfélögum en flest sveitarfélög taka 13,03% af tekjum íbúa sinna. Þau mættu hins vegar fara að dæmi Ásahrepps og taka aðeins 11,24% í útsvar. í þeim hreppi borgar fólk 48 þúsund krónum minna í skatt á ári en í flestum hinna sveitarfélag- anna, þar á meðal Reykjavík, Hafnar- firði og Kópavogi, og nýtur því góðs af skattalækkunum ríkisins. SEM ER EKKI RAUNIN í flestöllum öðrum sveitarfélögum á fslandi. Því þau sem eru með útsvarið í 13,03% hafa étíð upp skattalækkanir ríkisins að fullu. Allavega hvað varðar þá sem hafa 250 þúsund krónur á mánuði eða minna. Þeir einstaklingar græða ekki krónu á skattalækkunum und- anfarinna ára. johann@dv.is Duglaus borgarstjóri Taktlausir stjórnmálamenn Foreldrar í foreldrafélagi leikskólans Austurborgar senda Steinunni Valdísi Óskarsdóttur tóninn í opnu bréfi til borgarstjóra í Mogganum í gær. Verið er að senda börn heim af leikskólanum því ekki tekst að manna í allar stöðurnar. Eflaust ern bamlausir farnir að verða ónæmir fyrir svona fréttum. En barna- fólk veit að þetta er fyrir neðan allar hellur. Og enn verra að borg- aryfirvöld þegi þunnu hljóði og geri ekkert til að leysa þessi mál. Ef borgin getur ekki rekið leikskóla á hún hreinlega að sleppa því. Steinunn Valdís Ósk- arsdóttlr Foreldraráð leikskólans Austurborgar f sendi henni tóninn I Mogganum I gær. Á forsíðu Fréttablaðsins í gær er sagt frá því að sam- einingartillögum hafi unnvörpum verið hafríað í kosn- ingum á laugardaginn. Fyrirsögnin á for- síðufréttinni er: „Sveitarstjórnarmenn ekki í takt við íbúa“. Árni Magnússon félags- málaráðherra er víst hissa á öllu saman. Stjórnmálamenn virðast leggja það í vana sinn að vera ekki íneinu sambandi við almenning í landinu. fslensk stjórnvöld studdu til að mynda innrásina f írak Ámi Magnússon þrátt fyrir að nær allir Is- félagsmálaráðherra lendingar væru þeim H!ssa á hversu ilia ósammála. ^ann er að sér í vilja þjóðarinnar. Utsvarsprósentur Reykjavíkurborg 13,03% Kópavogsbær 13,03% | Seltjarnarneskaupstaður 12,46% j Garöabær 12,46% i Hafnarfjarðarkaupstaður 13,03% Bessastaðahreppur 13,03% í Mosfellsbær 12,94% i Kjósarhreppur 13,03% | Reykjanesbær 12,70% \ Grindavíkurkaupstaður 13,03% | Sandgerðisbær 12,70% J Gerðahreppur 12,70% Vatnsleysustrandarhreppur 13,03% Akraneskaupstaður 13,03% Hvalfjarðarstrandarhreppur 11,24% Skilmannahreppur 11,24% Innri-Akraneshreppur 12,87% Leirór- og Melahreppur 13,03% Skorradalshreppur 11,24% Borgarfjarðarsveit 13,03% Hvítdrsiöuhreppur 13,03% Borgarbyggð 13,03% Kolbeinsstaðahreppur 12,20% Grundarfjarðarbær 13,03% Helgafellssveit j 1,24% Stykkishólmsbær ; 3,03% Eyja- og Miklaholtshreppur 12,80% Snæfellsbær 13,03% Saurbæjarhreppur 13,03% Dalabyggð 13,00% Bolungarvíkurkaupstaður 13,03% fsafjarðarbær 13,03% Reykhólahreppur 13,03% Tdlknafjarðarhreppur 13,03% Vesturbyggð 13,03% Súðavíkurhreppur 13,03% Árneshreppur 13,03% Kaldrananeshreppur 13,03% Bæjarhreppur 12,50% Broddaneshreppur ; 2,70% Hólmavíkurhreppur 13,03% Siglufjarðarkaupstaður 13,03% Sveitarfélagið Skagafjörður 13,03% Húnaþing Vestra 13,03% Áshreppur 12,45% Sveinsstaðahreppur 12,80% Torfalækjarhreppur 12,80% Blönduósbær 13,03% Svínavatnshreppur 12,20% Bólstaðarhlíðarhreppur 12,75% Höfðahreppur 13,03% Skagabyggð 12,40% Akrahreppur 13,03% Akureyrarkaupstaður 13,03% Húsavíkurkaupstaður 13,03% Ólafsfjarðarbær 13,03% Dalvíkurbyggð 13,03% Grímseyjarhreppur 13,03% Arnarneshreppur 13,00% Eyjafjarðarsveit 13,0396 Hörgdrbyggð 13,03% Svalbarðsstrandarhr. 13,03% Grýtubakkahreppur 13,03% Skútustaðahreppur 13,03% Aðaldælahreppur 13,03% Tjörneshreppur 12,85% Kelduneshreppur 13,03% Öxarfjarðarhreppur 13,03% Raufarhafnarhreppur 13,03% Svalbarðshreppur 12,50% Þórshafnarhreppur 13,03% Seyðisfjarðarkaupstaður 13,03% Fjarðabyggð 13,03% Skeggjastaðahreppur 13,03% Vopnafjarðarhreppur 13,03% Fljótsdalshreppur 13,03% Borgarfjarðarhreppur 13,03% Mjóafjarðarhreppur 13,03% Fdskrúðsfjarðarhreppur 12,70% Breiðdalshreppur 13,03% Djúpavogshreppur 13,03% Austurbyggö 13,03% Fljótsdalshérað 13,03% Sveitarfélagið Hornafjörður 13,03% Vestmannaeyjabær 13,03% Sveitarfélagið Árborg 13,03% Mýrdalshreppur 13,03% Skaftdrhreppur 13,03% Ásahreppur 71,24% Rangdrþing eystra 13,03% Rangdrþing ytra ; 2,99% Gaulverjabæjarhreppur ; 2,70% Hraungerðishreppur 13,03% Villingaholtshreppur 13,03% Hrunamannahreppur 13,03% Hveragerðisbær 13,0396 Sveitarfélagið Ölfus 13,03% Grímsnes- og Grafningshreppur 12,74% Skeiða- og Gnúpverjahreppur 13,03% Bldskógabyggð 13,03%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.