Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Qupperneq 3
UV Fyrst og fremst MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 3 Spurning dagsin^ Kaust þú um sameiningu í sveitarfélagi þínu? Ætti að sameina alla átta hreppana „Að sjálfsögðu! Ég nýtti mér minn lýðræðislega rétt og kaus með sameiningu. Að mínu mati hefði félagsmála- ráðuneytið átt að ganga alla leið og bjóða upp á að kjósa um að sameina alla Austur-Húnavatnssýslu íeitt heilstætt atvinnu- og þjónustusvæði." Jóna Fanney Friðriksdóttir, bæjarstjóri á Blönduósi. „Ég kaus með sameiningu, en ekki hvað! Mér finnst einnig að Vestur- og Austur-Húnavatns- sýslureigiaðvera eitt sveitarfélag." Björg Þorgilsdótt- ir, starfsstúlka á sjúkrahúsinu á Blönduósi. „Nei, ég kaus ekki. Hafði ekki áhuga á því." Jökull Jóhanns- son, Ijósmynd- ari og búsettur í Hafnarfirði. „Já, ég kaus á móti sameiningu. Ég held að fólk sé ekki tilbúið til að taka afstöðu. Sérstaklega þarsem þetta varsvo lítið kynnt." Hrönn Sigurðar- dóttir, hárgreiðslu- meistari í Vogum á Vatnsleysuströnd. „Já. Á móti sameiningu. Mér finnst sveitarfélagið beturstattán sam- einingar. Við vitum hvað við höfum en ekki hvað við fáum, ekki það að ég hafi neitt á móti Hafnar- fjarðarbæ." Þórður Vormsson, Vogum á Vatns- leysuströnd. Á laugardag gengu íbúar 61 sveitarfélags til kjörborðs. Kosið var um hvort sameina ætti þau í 16 sveitarfélög.Aðeins ein tillaga var samþykkt. Guð er formaður Sjálfstæðisflokksins Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra í vikunni voru mest- an part lit lausar og leið- inlegar að vanda. Þó urðu ein stórtíðindi, þegar Geir H. Haarde verðandi formaður Sjálfstæðisflokksins tók til máls og sagði: „Hinn kristni boð- skapur sem sjálf- stæðismenn leggja stefnu sinni til grund- vallar byggir ekki síður á þeim auði sem mölur og ryð fá ekki grandað." Ekki er víst að sjálfstæðismenn hafi allir vit- að að þeir væru i kristilegum sam- 'X tökum en það f £ \ liggur nú fyrir og / ’ \ í Kastljósinu dag- l ^ Éu J inn eftir lét Hall- dór Ásgrímsson þess getið að einnig Framsóknarflokkurinn byggir á kristnum gildum. Stundum er sagt að eftir höfð- inu dansi limirnir og eins öruggt er að Halldór Ás- grímsson og Geir H. Haarde finna íslenskir sjálfstæðis- og framsóknarmenn geta [enn fremur] treyst þvi að ekki að- eins talar Guð gegn- um George Bush heldur einnig gegn- um íslenska læri- sveina hans, Hall- dór og Geir. Þeir eru enda svo trúir lærisveinar að setji Bush Guð inn í stefnuskrá sína þá hlaupa þeir til og gera hið sama. Og síðar í þessum mán- uði munu sjálfstæð- ismenn líklega kjósa Guð til forystu í flokknum, gegnum málpípu hans, Geir H. Haarde. Og sjálfstæðis- og framsóknar- menn geta þá hróðugir sagt gagnrýnisröddum að þó að einn maður hafi ákveðið að ráðast inn í írak og aðrir tveir ákveðið að ísland styddi gerninginn, þá voru þetta í raun ekki þrír menn heldur einn þríeinn og sannur Guð, heilög þrenning sem á jörðunni hefur endurholdgast sem þrenningin Bush, Halldór og Davíð sem nú heitir Geir. Us ekki Guð án þess að þeirra leiðtogi hafi gert það áður. En nú vill einmitt svo til að yfirvald þeirra er guðræknasti maður á byggðu bóli um þessar mundir en það er Bandaríkjaforseti. Hann stjórnar þó ekki heiminum nema sem milliliður við Guð og Guð er ekki heldur leiðtogi Framsóknar- flokksins og Sjálfstæðisflokksins nema gegnum tvo milliliði, fyrst Bush og svo Halldór/Geir. Áimann Jakobsson skrifar á murinn.is Dr. Gunni skrifar á mánudögum. Hann fór á Paul McCartney-tónleika í NewYork í síðustu viku. Um: Hnakkann á Paul McCartney Þarna stendur hann, örvhentur með Hofner-bassann. Er - með honum lenjjt og Þarna stendur hann, örvhentur með Hoftier-bassann. Er þetta sama eintakið og hann keypti í Hamborg 1962? hugsa ég. Ég hef ekki augun af hnakkanum á Paul McCartney sem er í svona 30 m fjarlægð frá mér. Hárið tjásulegt og svart. 111- ar tungur sögðu að Heather væri byrjuð að nudda háralit í hausinn á karlinum en Paul brást ókvæða við og játaði að hafa verið byrjaður að lita sig löngu áður en hann kynntist konunni með staurfótínn. Nú er hnakkinn á Paul byrjaður að fíla sig í botn í fyrsta laginu, Magical Mystery Tour, og fyrir innan - þetta er ótrúlegt! - er heilinn sem hefur samið alla þessa undursamlegu tónlist. Heilinn á Paul er þetta 1,3-1,4 kg eins og gengur og gerist, en vitneskjan um að það er akkúrat þessi gráa klessa, akkúrat þetta rúmlega kílóa mauk af kjötí, blóði og tægjum sem er uppspretta allra | þessara laga, er nóg til að ég fæ uppljóm- un um dýrðleika lífsins og kökk í háls- inn í fyrsta skipti í kvöld. Þetta er ljórða og síðasta kvöld- ið hans í Madison Square-garðin- ,i umáManhattan.Varlaþarfhanná * peningunum að halda svo ég álykta að hann hafi bara svona gam- an af þessu. Og það sést. Sviðið er umkringt áhorfendum á þrjá vegu og Paul gengur um sviðið og veifar til áhorf- enda eftir nánast hvert einasta lag. Ég stend margoft upp og veifa tíl baka og æpi eitthvað eins og fermingarstelpa í losti. Bandið er búið að vera »I*a r sem Bítlarnir og er drulluþétt. Lögin eru frá öllum ferlinum, voru fýrsta bandið ' semégféllfyrir Þessvegna besta band ,1 í mínum huga bera tilfinningar bland- aðar æskuminning- um "“J ofurliði á Áöflum. “ eldgamalt stöff samið löngu áður en Bítlam- ir slógu í gegn til laga af hinni ágætu nýju sólóplötu. Þar sem Bítlamir vom fyrsta bandið sem ég féll fyrir og þess vegna besta band í heimi í mínum huga bera tílfinningar blandaðar æskuminningum mig ofurliði á köflum. Kökkurinn fer aldrei langt og ég missi mig og grenja yfir Good Bye Sunshine - af öllum lögum. Paul var alltaf næs náunginn í Bítlunum og er það ennþá, svona eins og stóri góði bróðir þinn. Hann talar mikið við mig og hina 17.999 áhorfenduma og djókar með það þegar hann datt í gatið í sviðinu í Róm. Ég forða mér á klósett- ið þegar hann spilar mest leikna lag allra tíma, Yesterday, en að öðm leyti er þetta gigg ógleym- anlegt í gegn. Okkar hlið var sú seinasta sem Paul veifaði þegar hann gekk af sviðinu eftir tvö uppklöpp. Paul og rúmlega kílóa heilinn hans sem breyttí mér og ef ekki bara öllum heiminum lflca var búinn að vinna í kvöld. Kj a.lla.r i Dr. Gunni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.