Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 4
4 MÁNUDACUR 10. OKTÓBER 2005
Fréttír DV
Alþingismaðurinn Árni Ragnar Árnason lést í ágúst í fyrra eftir langa baráttu við
krabbamein i ristli. Áður en hann lést barðist Árni fyrir því að skipulögð leit væri
gerð að krabbameini í ristli líkt og gert er að brjóstakrabbameini og leghálskrabba-
meini. Drífa Hjartardóttir hefur tekið upp mál látins félaga síns.
Frumvarp til minningar
Kristinn
gagnrýnir
ráðningar
Kristinn H. Gunnarsson,
alþingismaður Framsóknar-
flokksins, gagnrýnir manna-
ráðningar hins opinbera
harkalega í pistli á heima-
síðu sinni kristinn.is. Á síð-
unni tekur hann Þorstein
Pálsson og Pál Magnússon
sem dæmi og segir meðal
annars: „Helsta einkennið
er að vikið er frá eðlilegum
mælikvörðum við mat á
hæfni til starfans, svo sem
menntun og reynslu, og
ráðningin verður illskiljan-
leg nema með því að beita
kenningum um vinarbragð
eða pólitíska samstöðu."
Sendi samúð-
arkveðjur
Ólafur Ragn
ar Grímsson,
forseti íslands,
sendi í gær for-
setum Pakist-
ans, Indlands
og Afganistans
einlægar sam-
úðarkveðjur
sínar og ís-
lensku þjóðar-
innar vegna
jarðskjálftanna sem leiddu
til dauða tugþúsunda
manna í löndunum. í til-
kynningu frá skrifstofu for-
seta segir: „í samúðarkveðj
unum vfkur förseti íslands
að reynslu íslendinga af
náttúruhamförum á sviði
jarðskjálfta og eldgosa. Sú
reynsla hafi skapað sterka
samkennd í hugum íslend-
inga og stuðlað að þróun
hjálparstarfs, bæði nýrrar
tækni og þjálfunar björgun-
arfólks."
Vinir
einkabílsins
„Við viljum nýta betur
stofnbrautir og setja
hreyfiskynjara á fleiri ljós
svo eitthvað sé nefnt," segir
Eggert Páll Ólason en í gær
stóð hann fyrir stofnun
samtakanna Vinir einka-
bflsins. „Tafir í umferðinni
kosta hvern ökumann í
Reykjavflc fimm til tíu
vinnudaga á ári," segir
hann og bætir við að um-
ræðan um einkabflinn sé
mjög á neikvæðum nótum
þrátt fyrir að hann sé eitt
vinsælasta farartæki al-
mennings. „Það var ágætis
mæting og fólk tók vel í
boðskap fundarins," bætir
Eggert svo við um hvernig
fundurinn hafi farið.
um latinn telana
„Þetta var það sem Arni var búinn að berjast fyrir og lagði mikla
vinnu í," segir Guðlaug Pálína Eiríksdóttir, ekkja Árna Ragnars
Árnasonar alþingismanns sem lést 16. ágúst í fyrra eftir langa
baráttu við ristilkrabbamein. Drífa Hjartardóttir alþingiskona
hefur lagt fram á þingi baráttumál Árna um að skipulögð leit
verði gerð að krabbameini í ristli.
„Það má segja að þetta frum-
varp sé lagt fram til minningar um
látinn félaga minn Arna Ragnar
Árnason," segir Drífa Hjartardóttir
alþingiskona um lagafrumvarp
sem hún lagði fram ásamt fleirum
á fyrsta degi þingsins.
Frumvarp Drífu og félaga snýst
um að tekin verði upp skipuleg leit
að ristilkrabbameini. „Þetta er að
mínu mati mikið og merkilegt
mál," segir Drífa.
Þverpólitískt
„Hér á landi hefur skipulögð leit
að leghálskrabbameini verið fram-
kvæmd um 40 ára skeið og leit að
brjóstakrabbameini hófst 1986.
Krabbamein í ristíi og endaþarmi
er annað algengasta krabbameinið
meðal íslendinga og önnur algeng-
asta dánarorsökin af völdum
krabbameina en
fram til þessa
hefur
fræðsla
og for-
varnir
gegn því
ekki ver-
ið for-
gangs-
verk-
efni." Svo
segir í
fumvarpinu
sem Drífa
lagði
„Ég vona að það nái
fram að ganga á þing-
inu og þvi verði þá
loks lokið sem Árni
hóf.
fram en hún býst við að
málið verði tekið til
umræðu fljótiega. Það
er þverpólitískt því
ásamt Drífu flytja málið
þau Margrét Frímanns-
dóttir, ögmundur Jón-
asson, Guðjón A. Krist-
jánsson, Halldór Blön-
dal, Rannveig Guð-
mundsdóttir og Siv Frið-
leifsdóttir.
meini í ristii og hann hafi verið
kominn langt með það á þinginu
áður en hann féll frá.
„Þetta er ákaflega mikilvægt
forvarnamál. Ég vona að það nái
fram að ganga á þinginu og því
verði þá loks lokið sem Árni hóf,"
segir Guðlaug Pálína.
andri@dv.is
Guðlaug Pálína Eiríksdóttir Ekkja Arna
Ragnars.
Bryndís Schram líka
Svarthöfði verður að segja að
sjaldan eða aldrei hefur verið jafn
gaman að horfa á sjónvarpið og nú.
Þvflíkt sem stöðvarnar keppast um
hylli áhorfenda. Logi Bergmann
tryllir áhorfendur Stöðvar 2 og þar á
bæ ætla menn að bjóða upp á gaml-
ar kempur á borð við Þorstein J. Það
eru gleðitíðindi. Rflcissjónvarpið er
ekki síðra. f fyrsta sinn i sögu Sjón-
varpsins gerir útvarpsstjóri stofnun-
arinnar gagn. Páll Magnússon les
fréttirnar og er frábær í því hlutverki.
í kvöld er svo boðið upp á skærar
stjörnur af Stöð 2, þau Þórhall
Gunnarsson og Jóhönnu Vilhjálms-
dóttur. Bæði alveg gegnheil og pott-
þétt.
Innlend dagskrárgerð hefur
aldrei verið í meiri blóma. Spaug-
stofan er meira að segja skemmtileg.
Og Hemmi Gunn ágætur í Það var
lagið. Idolið aldrei betra og Bachelor
svo slæmur þáttur að hann er garg-
andi snilld. Svona svipað og verstu
verk Hrafns Gunnlaugssonar sem
snúast upp í andstæðu sína og verða
hrein skemmtun.
Þetta virðist engan endi ætla að
Hvernig hefur þú það?
Ég riefþað alveg meiriháttar gott, ég á nefnilega svo auðvelt með að láta mér líða vel,"
segir Hermann Cunnarsson fjólmiðlamaður.„Ég tek ákvörðun um það á hverjum ein-
asta morgni. Annars var ég að skemmta mér með 250 konum á Reyðarfirði um helgina.
\Þær komu bara svona fínar útúr þokunni og dilluðu sér með mér sem var alveg frá-
bært."
taka. Stöðvamar bæta sífellt við sig
fólki, nýju og gömlu. Ingvi Hrafn er
meira að segja á leið í sjónvarpið á
nýrri fréttastöð Stöðvar 2. Þá verður
gaman. Páll Magnússon gæti svarað
því útspili með því að bjóða Bryndfsi
Schram - sem ku vera að flytja heim
- að taka við Stundinni okkar sem
hefur átt í tilvistarkreppu síðan
drottningin hætti. Laddi er á lausu
og gæti verið með henni.
Þá yrði Svarthöfði glaður. Börnin
mæta lflca afgangi í þessu rosalega
sjónvarpsgóðæri sem nú gengur yfir
landið. En bamaefni að hætti
drottningarinnar Bryndísar Schram
er ekki bara fyrir böm.
Svarthbfði