Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Side 6
6 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 Fréttir 33V Skallaði hurð Lögreglan í Keflavík fékk tilkynningu aðfaranótt laugardags frá dyravörðum á veitingastaðnum Café Duus vegna ölvaðs manns sem var til vandræða inni á staðnum. Dyraverðir höfðu reynt að koma manninum, sem er á fertugsaldri, út af staðnum en sá var ekki sáttur við það. Að sögn lög- reglu skallaði hann ítrekað útidyrahurð staðarins með þeim afleiðingum að hann hiaut skurð á enni. Hann var fluttur á Heilbrigðis- stofnun Suðurnesja, þar sem gert var að sárum hans. Húsbrjótur handtekinn Lögreglan í Reykjavík fékk til- kynningu klukkan sjö í gærmorgun að maður væri að reyna að brjótast inn í einbýlishús við Furugrund í Mosfellsbæ. Mað- urinn, sem er 25 ára gamall virtist hafa átt eitthvað sökótt við húsráð- endur og var það tilgangur húsbrotsins. Hann var yfir- bugaður af húsráðendum sem héldu honum þar til lögreglan kom og var hann handtekinn. Hann var lát- inn gista fangageymslur og var sleppt að loknum yfir- heyrslum. SamúelÖrn bœjarsljóri Kópavogs? Erpur Þ. Eyvindarson tónlistarmaður. „Samúel er mjög vel heppnað- ur náungi enda hefur hann ekki langt að sækja það því við erum skyldir I alla hugsan- iega ættliði. Vestfirska mafían mun bakka hann alveg grimmt upp þó svo að hann sé í mjög dösuðum félagsskap þarna í Framsóknarflokknum. Það væri lika fíntað fá bæjar- stjóra sem þarfekki túlk." Hann segir / Hún segir „Samúel Örn sem slíkur er örugglega ágætis maður. Ég þekki þó alls ekki neitt til hans í pólitík þannig að frammi- staða hans á því sviði verður að koma I Ijós. En annars legg ég auðvitað áherslu á að það verði Samfylkingarmaður í bæjarstjórastólnum eftir næstu kosningar." Katrín Júlíusdóttir alþingismaöur. Ákvörðun Sálarinnar um að vinna með athafnamanninum Sigurði Kolbeinssyni að skipulagningu tónleika í Kaupmannahöfn ætlar að verða afdrifarík. Sigurður hefur ákveðið að stefna hljómsveitinni fyir samningsrof eftir að Sálin sleit samstarfinu við hann. Stefán Hilmarsson söngvari segir að Sigurður hafi ekki staðið við sitt. Ungur athafnamaður í Danmörku, Sigurður Kolbeinsson, ætlar að stefna hljómsveitinni Sálinni hans Jóns míns fyrir samnings- rof en Sigurður starfaði ásamt hljómsveitinni að skipulagningu tónleika Sálarinnar í Kaupmannahöfn. „Já, ég kem til með að fara með segist ætla í mál til að sækja rétt þetta fyrir dómstóla," segir Sigurður sinn. Kolbeinsson. Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns sleit nú um mán- Stóð ekki við sitt aðamótin við hann samstarfi Þetta staðfestir Stefán Hilm- sem aðilamir hafa átt í um fj * arsson, söngvari Sálarinnar í nokkurt skeið en þeir unnu að skipulagningu stórtón- I leika sem Sálin ætlar að halda jj í Kaupmannahöfn 5. nóv- ember. Sigurður segist eiga hugmyndina að tónleikunum ogaðhannhafi unnið 250 vinnutíma við að undir- búa þá. Starf hans virðist þó ekki hafa fallið í kramið hjá Sálar-liðum því þeir slitu samstarfinu við Sigurð og hyggjast nú halda tónleik- ana upp á eigin spýtur. Eftir sit- ur Sigurður með sárt ennið og engin laun. Hann hyggst þó ekki láta deigan síga og samtali við DV í gær. „Málið er /»iv f* \ mjög einfalt. Okkur Sigurði '% samdist ekki og við ákváðum því að klára þetta mál sjálfir," segir hann. Stefán segir að Sig- urður hafi ekki staðið við margt af því sem rætt hafi verið um. Reynsluleysi hans hafi verið slíkt að far- sælast hafi verið að slíta samstarfinu. Að- spurður um mála- ferlinn sem Sigurður Kolbeinsson hótar svarar Stefán: „Honum er nátt- úrulega frjálst að fara með þetta mál fyrir dóm- stóla. Ég hef ekk- ert um það að segja.“ Mistök að gera ekki samning Það vakti at- hygli í tónlistar- bransanum þegar fýrst fréttist að Sál- in væri að vinna með Sigurði að svo stóru og Stefán Hilmars- son Sleit samstarfi við Sigurð vegna reynsluleysis hans. Kaupmannahöfn Tónleikar Sálarinnar verða 5. nóvember næstkomandi. ‘J; ’j ■ i -Vý • ■ j 1 J viðamiklu verkefni eins og tónleik- arnir í Kaupmannhöfn eru. Hann hefur enga reynslu af tónleikahaldi og er óþekktur með öllu í bransan- um. Sigurður sjálfur er fyrstur til að viðurkenna það. „Jú, ég var að gera þetta í fýrsta skiptið. Fór kannski út í þetta í smá blindni. En ég hringdi í marga tónleikahaldara og þeir gáfu mér ráð. Svona eftir á voru helstu mistökin að négla ekki neinn samn- ing,“ segir Sigurður sem tók sig til og hringdi f Stefán Hilmarsson með hugmynd sína um að halda tónleika með þeim í Kaupmannahöfn. Stefán tók séns og samþykkti. Sér líklega eftir því núna. „Honum er náttúru- lega frjálst að fara með þetta mál fyrir dómstóla. Ég hef ekk- ert um það að segja." Stebbi og hinir strákarnir í Sál- inni eru þó ekki að baki dottnir. Stefna ótrauðir á að hafda ógleym- anlega tónleika 5. nóvember. Þeir hvetja alla til að mæta og lofa ógleymanlegri skemmtun. andri@dv.is kvöld man eftir Heiðari Ágústi. „Hann var mjög — æstur og konan vildi ekki fara inn með hon- um. Hún var greinilega hrædd við Heiðar." Frásögn konunnar sem kærði Heiðar Ágúst fýrir nauðgun þetta kvöld er í sam- ræmi við framburð annarra kvenna sem hafa lent í honum. Hann virkar að þeirra sögn ljúfur og góður í fýrstu en æsist skyndilega og verður þá ofbeldisfull- ur. Harkalegur. Heiðar Ágúst mun Fórnarlamb Heiðars i hópnauðgunarmálinu þurfti að höfða einka- mál til að ná fram rétt- læti. ekki hafa náð að koma viljá sínum að fullu fram. Nágrannar urðu varir við að ekki væri með felldu og kölluðu á lögreglu sem kom á vettvang. Konan var þá blá og marin eftir of- beldi sem hún segir Heiðar Ágúst hafa beitt sig. í fýrstu þorði hún ekki að kæra. Var ekki bjartsýn á að það bæri nokkurn árangur. Inn í spilaði að hún hafði að- éins nýverið frétt af því að Heiðar Ágúst hefði þrisvar sinnum verið kærður fýrir nauðgun en Heiðar Ágúst Ólafsson hefur verið kærður fyrir að nauðga fyrrum sambýliskonu sinni Hópnauðgari kærður í fjórða sinn á þremur árum Heiðar Ágúst Ólafsson, höfuð- paurinn í hópnauðgunarmálinu sem Hæstiréttur dæmdi í á dögun- um, hefur enn einu sinni verið kærður fyrir nauðgun. Þetta er í fjórða skiptið á þremur árum sem Heiðar Ágúst er kærður en ákæru- valdið hefur ekki náð sakfellingu í neinu af málum hans. Samkvæmt heimildum DV er það fýrrverandi sambýliskona Heiðars sem lagði fram kæruna til lögreglunnar í Kefla- vík en samkvæmt henni nauðgaði Heiðar henni á heimili sínu í Sand- gerði 4. desember síðastliðinn. Þau höfðu nýverið slitið samvistum þeg- ar hin meinta nauðgun átti sér stað. Leigubílstjóri sem keyrði Heiðar og konuna að heimili þeirra umrætt alltaf slopp- ið. í maí ákvað hún hins vegarloks að kæra. Heið- ar Ágúst Ólafsson vildi ekki tjá sig um kæruna þeg- ar DV hringdi í hann í gær. Hann skellti á. andri@dv.is Heiðar Ágúst Ólafs- son Ákæruvaldið hefur ekki náð sakfellingu i neinu afmálum hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.