Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005
Fréttir DV
Grænn: Sameining samþykkt
árin 2004 og 2005.
Rauður: Sameining felld.
Blár: Sameining bíður annarrar
atkvæðagreiöslu.
Sameining
sveitar-
félaga
Fimmtán felldar
Niðurstöður kosn-
inga um sameiningar-
tillögur sveitarfélaga nú
um helgina eru þær að
einungis ein af sextán
tillögum var samþykkt;
sameining Austurbyggð-
ar, Fáskrúðsfjarðar-
hrepps, Fjarðabyggðar
og Mjóafjarðarhrepps í
eitt sveitarfélag. Sam-
einingin mun eiga sér
stað í kjölfar næstkom-
andi sveitarstjórnar-
kosninga. Kosið var í 61
sveitarfélagi og voru
69.144 á kjörskrá. At-
kvæði greiddu 22.271
sem gerir kjörsókn
32,2%. Flestir voru á
kjörskrá í Hafnarfirði,
15.570, en fæstir í Mjóa-
fjarðarhreppi, 32.
Kosningar
endurteknar
Á landsvísu voru .
43,8% fylgjandi samein-
ingu en 56,2% andvíg.
Sameiningarkosningar
verða endurteknar í
fimm sveitarfélögum
innan sex vikna; fjórum
sveitarfélögum í Þing-
eyjarsýslu ásamt Reyk-
hólahreppi. Sveitarfélög
á landsvísu verða 89 að
fengnum niðurstöðum
nú um helgina og einnig
úr atkvæðagreiðslum
sem fóru fram 20. nóv-
ember á síðasta ári og
23. apríl síðastliðinn.
Arið 2003 voru þau 103.
67,8% 32,2%
46.873 22.271
mættu ekki mættu
69.144 á kjórskrá.
ei
12.335
(56,2%)
9.622
(43,8%)
Auðir og ógildir: 315.
Samkvæmt upplýsingum
félagsmálardðuneytislns.
{
Barítónsöngvari í karlakórnum Þröstum fékk á fimmtudag tveggja ára fangelsis-
dóm mildaðan niður í 15 mánuði. Tilviljun ein réð því að 25 ára stúlku var ekki
nauðgað af Ólafi Lýð Ragnarssyni í júlí í fyrra. Dyravörður bjargaði stúlkunni úr
klóm Ólafs sem hafði dregið hana afsíðis á hárinu og gerði sig líklegan til að koma
vilja sinum fram.
Bantonsongvari i fangelsi
fyrir naoOgunartilraun
Ég hef ekkert um málið að segja," sagði Ólafur Lýður Ragnarsson
þegar DV leitaði viðbragða hans við ákvörðun Hæstaréttar um
að milda dóm sem hann fékk í Héraðsdómi Reykjavfkur fyrir
nauðgunartilraun. Hæstiréttur mildaði dóminn úr tveimur
árum í fimmtán mánuði.
Ólafur Lýður er 25 ára Reykvík-
ingur og barítón í karlakómum
Þröstum. í september í fyrra gerði
hann tilraun til að nauðga stúlku
fyrir utan samkomuhúsið Aratungu í
Biskupstungum þar sem bæði voru
gestir á dansleik. f febrúar á þessu
ári var Ólafur Lýður dæmdur í
tveggja ára fangelsi fyrir nauðgunar-
tilraunina. Árás Ólafs var sögð harð-
skeytt og augljóst að hann hefði
ætiað að nauðga stúlkunni. Þá var
einnig tekið fram að tilviljun ein
hefði ráðið því að Ólafi Lýð tókst
ekki ætíunarverk sitt.
Komaaf fjöllum
Þrátt fyrir að hafa verið kærður í
fyrra og dæmdur af héraðsdómi £
febrúar sá Ólafur ekki ástæðu til að
segja félögum sfnum í kórnum frá
fortíð sinni og draga sig út úr starfinu.
Stjórnarmenn í Þröstum komu af
fjöllum þegar DV bar undir þá fréttir
af dómnum yfir Ólafi. Auk þess að
syngja baritón með kómum heldur
Ólafur Lýður utan um mætingu á æf-
ingar og athafnir hjá kórnum.
„Hann er búinn að syngja með
okkur í næstum þrjú ár," segir Jakob
Halldórsson gjaldkeri Þrastanna.
„Ég hefði aldrei trúað þessu upp á
hann," bætir hann við. Páll Ólafsson
formaður kórsins segir málið koma
flatt upp á sig. „Við munum ræða
þetta. En það verður gert innan
hópsins," sagði Páll aðspurður hvort
Ólafi yrði vísað úr kórnum.
Með nærbuxurnar á hælunum
Stúlkan sem varð fyrir nauðgun-
artilraun Ólafs var í fylgd með
„Ég er bara sátt við að
þessu máli sé iokið."
kærasta sínum þetta kvöld en Ólafur
var í för með bróður sínum sem býr
í sveitinni.
í lögregluskýrslum sagði stúlkan
frá því að hún hefði umrætt kvöld
brugðið sér út og aftur fyrir sam-
komuhúsið til að pissa. Skyndilega
hafi komið að henni maður, Ólafur
Lýður Ragnarsson, sem fyrirvara-
laust togaði í hár hennar og dró
hana á hárinu niður í kjallaratröpp-
ur við hlið hússins. Á meðan þessu
stóð var hún ennþá með nærbuxur
og sokkabuxur á hælunum.
Vertu stillt
Ólafur hélt um munn stúlkunnar
og nef svo hún gat ekki öskrað á
hjálp og átti erfitt með að anda.
Olafur sagði þá við hana að ef hún
yrði stillt myndi hann leyfa henni að
anda. Hann sagði henni einnig að
beygja sig. Þá myndi þetta taka
styttri tíma og hún meiða sig minna.
Stúlkan barðist eins og hún gat
og reyndi að slá Ólaf með steini sem
hún náði í. Hann var hins vegar of
sterkur og náði að halda henni föst-
um tökum.
Fórnarlambið sátt
Skyndilega barst stúlkunni hjálp
því dyravörður sem var við vinnu
kom að og stökkti Ólafi á flótta.
Stúlkan slapp við nauðgun en
naumlega þó. Við þetta fékk hún að
eigin sögn vægt taugaáfall og grét.
Hár hennar var reytt og tætt, sokka-
buxurnar rifnar og eina hugsun
hennar var að komast í burtu. Dyra-
vörðurinn, sem ákvað frekar að hlúa
að stúlkunni en elta Ólaf Lýð, fylgdi
henni svo til kærastans.
„Ég er bara sátt við að þessu máli
sé lokið," sagði stúlkan, sem varð fyr-
ir árás Ólafs, í samtali við DV. Hún
segist engin samskipti hafa átt við
Ólaf frá því hinn hræðilegi atburður
átti sér stað. Þekkir hann ekki í sjón.
Bætir við að kannski sé það líka bara
best.
andri@dv.is
Halldór Rúnar Einarsson hefur orðið fyrir aðkasti á Akranesi
Segist ekki hafa sent dóna-SMS
„Ég kannast ekki við að hafa sént
þessi SMS," segir Halldór Rúnar
Einarsson, 38 ára Akumesingur sem í
síðustu viku var kærður fýrir að senda
tveimur stúlkum,'12 og 13 ára, fjölda
kynferðislegra SMS-skilaboða.
„Ég elska þig", „Ég vil kúra hjá
þér", „Hvernig líkar þér við mig?".
Svona hljóma SMS-skilaboð sem
send vom úr síma Halldórs Rúnars
Einarssonar í síma tveggja stúlkna.
Stúlkumar etu systur, 12 og 13 ára
gamlar. Sú yngri er vinkona 12 ára
dóttur Halldórs. Það var faðir stúlkn-
anna tveggja sem kærði Halldór til
Lögreglunar í Borgamesi eftir að
hann komst að því hvað væri á seyði
Hvað liggur á?
Akranes Fjölskylda Halldórs hefur'orðið fyrir
aðkasti Ibænum.
en skilaboðasendingar munu hafa
verið á milli stúlknanna og Halldórs
um nokkurt skeið.
Halldór Rúnar þvertekur fyrir að
hafa sent SMS-skilaboð tíl srúlknanna
og segist enga skýringu geta gefið á
því hvemig þau hafi borist úr farsíma
Sendi fjölda skilboða „Ég villkúra hjáþér",stóð íeinu.
„Ætliþað liggi ekki á hjá mér aö fara á heilsuhælið i Hveragerði," segir Hrönn Mar-
inósdóttir hlæjahdi. Hrönn er framkvæmdastjóri Alþjáðlegu kvikmyndahátíðarinnar
sem lauk fgær.„Þetta er búín að vera mikil törn hjá okkur og liggur kannski mest á
að hugsa betut um fjblskylduna og eyða tíma með henni. Svo þarfég að fara að
undirbúa næstu hátíð sem verður á sama tíma að ári."
hans í farsíma stúlknanna. Hann hef-
ur ekki enn verið kallaður í skýrslu-
töku hjá Lögreglunni í Borgarnesi en
segist ætia að mæta verði hann boð-
aður.
„Ég og fjölskyldan höfum orðið
fyrir aðkastí vegna þessa máls," segir
Halldór. Hann fullyrðir að fólk á Akra-
nesi hafi hreytt í hann ónotum og
öskrað á eftir honum þegar hann hef-
ur verið á ferðinni í bænum eftir að
sögusagnir um að hann væri að senda
klúr skilaboð til smástelpna fóm á
kreik.
Þetta er ekki í fyrsta skiptí sem
Halldór Rúnar Einarsson er borinn-
þungum sökum. Hann var dæmtiur í
eins árs fangelsi í Héraðsdómi Vestur-
lands í lok árs 2001 fyrir að nípast á
frænku sinni um nokkurra ára/ skeið.
Halldór áfrýjaði og var sýknaður í
Hæstarértí vegna slælegra vinnu-
bragða við rannsókn málsins.
andri@dv.is