Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 14
14 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER2005
Fréttir DV
Það getur verið erfitt að fóta sig i gegnum bílasölufrumskóginn eftir að lög í Evrópu urðu þannig að
einkaumboð heyra sögunni til. Umboðin keppast við að auglýsa, samkeppnin er hörð og verðin misjöfn.
DV reynir að leiða lesendur sina i gegnum þennan frumskóg. Hver býður hvað og hvað kostar það?
GEROU RETTAN VERÐSAMANBURÐ!
Grand Cherokee 2005 ggm
GENGISIÆKKUN 10,5%
B, MR FIAT PAINDA 2005
^ I uja>miKn.
llQ 1.110.000
/ning nelgL^ intlXm cmnmmi
I viHiu.uui:.
13.485.000
KAUPTU EKKI KÖTTINN í
SEKKNUM Á ME6AN
?6ou« tvRóPUGERc,w„EÐ J4 utm.WaBmau^
Abyrgðir
Befif.áSeHossifrumiýnírMiikLT
a>oerð20O6.b«iinýirMllbíllfrieinum
þekktasu ftamleifjanda liinusbíla f
BarKÍarikjunumsannarþaoaosieít
oggUesileikiáiamtityrkleikageta
IBehf.eykurúrvalio
Hetgkia 7. - 9. oklóber vetða frcrmsýtvjr nýa b&w *jl í*tóhur*i*i(^
bandariifcra jeppa h?á « ehfc
Meðal peirja teounOa sem irumsýndat vería em 2006 Ottwofet Stveral
6 Cjfcf AídGri.<|a-Tík*XtíKJU 2005 Oxtge g)p| .r«p(J í)í(^:;imi fljrc*;
innfluttrabíla
Ári62004 voru272 CrandCherokee-bfíar
fluttirinn,en einungis 11 afþeim nýir.
Þaðsem aferþessu árihafa 342 bfíar
verið fíuttirinn,þaraf84 nýlr, enda dott-
armn iágmarki þetta árið.Allirbfíarsem
'yn'Þaðmarkaðssvædi.Þannigeruþeir
^á6,rsem,,nota6'-ökutXki.Lttarlrl
verðgfídibilsinsumamk. 75% ^
Hvaðan eru þeir?
Samkveemtkaupalögum er tveggja ára
UnT2l?*^tí^^*9bTun-
bfíal!nXmíbJLUm- !nnm við 1% "ýrra
bfía lendiri ábyrgðarviðgerðum. Sjö ára
endurbjóðaþó aukalega upp á sérslaka
á^a9egngreiðsluiðgjaUsJZustu
gotu 57, og Askja, LaUggvegj 170.
^erframieiddur^^l^^^
æliogmeðevi
öpskrivottunWsuZke^
andi á að athuga mumnn i
USA-útgáfur eru með mllumætt (kmi
vel áður en kaup fara fram
pr^. j*f£& 'thariU'
*****)**$•
Grand Cherokee Turbo diesel
3000 cc
Þessi biller með nýrri díselvél sem framleidd er afMercedes Bens.
Innflytjandi: Verð:
Sparibíll: Limited 2006: kr. 5.490.000.
Studíóbílar: Laredo 2005: kr. 4.540.000, Limited 2005: kr.
5.254.000.
Islandus.com: Limited kr. 4.425.000.
IBehf.: Væntanlegur.
Vél:3,7LV6.
Hestöfl: 218 á 4000 sn/mín.
Viðbragð 0-100 km/klst: 9,7sekúndur.
Eyðsla: 10,2 lítrar/100 km, Iblónduöum akstri.
Aukahlutir: Sjálfskipting, ABS, skriðstillir, Quadra-Drive II, Comm-
onRail-innsprautun,ofl. .; '¦'¦
Grand Cherokee Limited 5,7
V8 HEMI
Eðalbfll með Quadra-Trac II fjórhjóladrifi og með veglegum auka-
hlutum. Yfirleitt með leðurinnréttingu. 2006-módelið afbílnum er
komið til landsins og er til sýnis hjá IB ehf. á Selfossi.
Innflytjandi: Verð:
Sparibíll: kr. 4.870.000 (USA), kr. 5.100.000 (Evrópuútgáfa).
IslandusJs: kr. 4.425.000.
Stúdíóbílar: kr. 5.040.000.
IBehf.: kr. 4.990.000 (USA).
Vél:5,7LV8HEMI.
Hestöf 1:326.
Viðbragð 0-100 km/klst: 7,1 sek.
Eyðsla: 15,4 lítrar/100 km íblónduðum akstri.
Aukahlutir: Sjálfskiptur, dráttarbeisli, leður, !7"álfelgur,Quadra-
Drive II, Bluetooth þráðlaus farsímatenging, V8 HEMI-bensín vél,
aðgerðir Istýri, aksturstölva, leðurinnrétting, bakkskynjarar, krám-
felgur, krómlistar ofl. - má segja einn með öllu.
Jeep Grand Cherokee
Laredo V6
Þetta er ódýrasta útgáfan afCrand Cherokee.
Innflytjandi: Verð:
kr. 3.954.000.
kr. 3.340.000.
kr. 3.890.000.
kr. 3.700.000.
Sparibíll:
lslandus.com:
Studíóbllar:
IBehf.:
Vél:3,7.
Hestöf 1:211.
Viðbragð 0-100 km/klst: 11,0 sek.
Eyðsla: 12,7 lítrar/100 km íblönduðum akstri.
Aukahlutir: Sjálfskiptur, álfelgur, Quadra-Trac II fjórhjóladrif,
dráttarbeisli, rafmagn írúðum, CD-spilari ofl.
Jeep Grand Cherokee
Laredo V8
Þetta er 8-sílindra útgáfan afLaredo.
Innflytjandi: Verð:
Ekkitil.
kr. 3.770.000 (USA).
kr.4.150.000.
Ekkitil.
Sparibill:
lslandus.com:
Studióbllar:
IBehf.:
Vél:4,7LV8.
Hestöf 1:231.
Viðbragð 0-100 km/klst: 8,8 sek.
Eyðsla: 14,9 lítrar/100 kmlblönduðum akstri.
Aukahlutir: Sjálfskiptur, álfelgur, sóllúga, Quadra-Trac II, dráttar-
beisli, bílskúropnari, rafmagn ísætum, þokuljós, CD-spilari ofl.
Jeep Grand Cherokee
LimitedV8
Þetta er veigameiri útgáfan afGrand Cherokee og hefur fullkomn-
ari drifbúnað ásamt fleiri aukahlutum.
Innflytjandi: Verð:
Sparibíll: Ekkitil.
Islandus.com: kr. 3.770.000.
Studíóbílar: kr. 4.808.000.
IBehf.: kr.4.550.000.
Vél:4,7LV8.
Hestöfl: 231 á 4500 sn/mín.
Viðbragð: 8,8 sek.
Aukahlutir: Leðurinnrétting, rafmagn íóllu, Quadra-Drive II, minni
ísætum, 6 þrepa 545RFE-sjálfskipting, Boston Acoustics Premium-
hljóðkerfi, aksturstólva, leðursæti, 6 diska CD-spilari, regnskynjari á
þurrkum, skynjari fyrir loftþrýsting ídekkjum, þjófavörn, aðgerðir í
stýri, E.A.R.S (árekstarvóm), þokuljós að framan, litað gler, þakbog-
ar og opnanleg glerlúga á skotti.