Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Side 18
18 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER2005 Sport DV ] Juve getur unnið allt Varnarmaðurinn Fabio Caima- I varo segir að Juventus geti unniö allar keppnir sem liðið tekur þátt í á þessu tfmabili. Juventus fer frá- bærlega at' stað og hefur unnið sex fyrstu leiki sína í ítölsku deild- inni og tvo fyrstu í meistaradeild- inni. „Viö getum íSl- barist um / • bikara í /iwx h ! f keppnum sem / 1 ^-'4 við erum í og / ■ W j. * • sjálfir. Með til- sterkari, þá crum ) ‘ við komnir tneð sigurtilfinning- m'.i'j una í okkurog Cannavaro. Juventusvann Inter 2-0 í sfðasta leik sínum og segir Cannavaro að í þeim leik hafi sést hverjir va'ru í raun og veru að stefna að titlinum. Chelsea vtldi fá Andrade Tilboði frá Cheisea í portú- galska vamarmanninn Jorge Andrade hjá spænska liðinu Deportivo La Coruna hefur verið hafnað. Þegar Ricardo Carvalho kjaftaöi sjálfan sig út í kuldaim f byrjun tímabiis reyndi Jose Mour- inlio knattspyrnustjóri að krækja f Andrade á sfðustu stundu fyrir lokun félagaskiptagluggans. Verð- mlðinn sem Depor er rneð á Andrade er ekki f rninna lagi eða 16 milijónir punda. „Chelsea koin ineð tilboð f lok ágúst en verö- mæti leikmannsins er meira að okkar mati. Hann er sannkallaðm lykilmaður hjá okktir,“ sagöi Augusto Cesar Lendoiro forseti Depor. Newcastie. Liverpool og Manchestcr United liafa víst einnig áhuga á þessum 27 ára vamarmarmi. Carra þakkar Benitez Vamannaðurmn Jaime Carragher, uppáhaid stuðnings- manna Liverpool, segir að vel- gengni sín sé knattspyrnustjóran- um Rafael Benitez að þakka. Síðan Carragher kom til liverpool hefur liann blóinstraö í stöðu miðvarðar og er nú fariun að koma til greina í enska landsliðið. „ltafa hefur svo sannarlega verið hjálpsamur og hefur sýnt okkur myndhönd frá AC Milan á níunda og tfunda áratugnum. I lann vill gera okkur að jafn góðu liði og Milan var á þessum tíma,“ sagði Carragher sem finnst best að spila íhjarta varnarinnar. „Ég hef komið víða við í vörninni en mér finnst best að vera í miö- Éveröinum. Þaö er samt erfitt að spila fij ' þá stöðu með ■ mdsliðinu þar sem samkeppnin er hörö. /® John / fS Ty mo vlÍjLr^-. Ferdin- and og _ Sol Camp- iv * bell eru allt 1* *, frábærir leik- menn og ég geri mér grein fyrir því,“ sagði Carragher. Sænski knattspyrnusnillingurinn Zlatan Ibrahimovic hjá Juventus er vinsælasta íþróttastjarna Svía í dag. Ibrahimovic er eftirlæti sænskra Qölmiðlamanna enda talar hann í fyrirsögnum og lætur ýmislegt skemmtilegt flakka í hita leiksins. Allip hlusta á Zlatan Zlatan Ibrahimvic er langvinsælasti íþróttamaður Svía í dag. Jj Það er meira skrifað um þennan hæfileikaríka knattspyrnu- mann í sænsku blöðin en sjálfan kónginn og krónprinsessuna. Zlatan er heill heimur út af fyrir sig en hann er jafnframt um- deildur en hann elskar sviðsljósið og hefur látið ýmislegt skemmtilegt flakka í viðtölum. Allir hlusta þegar Zlatan opnar munninn. Dæmi: „Fjöldi marka er ekki það sem er mikilvægast heldur hvernig ég skora þau.“ f vikunni var gefin út bók þar sem má sjá bestu yfirlýsingar hans og hefur hún vakið mikla athygli. Zlatan fæddist í Svíþjóð 3. októ- ber 1981 en hann á serbneska foreldra. í dag er hann 192 sm á hæð og vegur 84 kg og notar skó númer 47! Hann ólst upp í Mal- mö og fékk sína fyrstu fótbolta- skó fimm ára. Snemma komu fót- boltahæfi- leikar hans í ljós. Þegar hann var 10 ára lék hann með liði sem samanstóð af ungum drengjum ættuðum af Balkanskaga. Zlatan var tveimur árum yngri en allir í liðinu og fyrir einn leitónn var hann settur á bekk- inn þar sem þjálfarinn var ektó sátt- ur við framkomu hans. Lið hans var 4-0 undir í hálfleik. Zlatan kom inn á byrjun seinni hálfleiks og skoraði átta mörk og lið hans vann 8-5! Hann var alltaf sjálfsgagnrýninn og vildi t.d. láta stópta sér út af þegar hann var 16 ára í úrslitaleik um Zlatan þótti ekki vel liðinn í herbúðum Ajax. Hanti þótti helst til sjálfumglaður og segir sagan að leikmenn liðsins hafi fagnað með mikilli veislu þegar sá sænski hvarfá brottl kjöri um áhrifamesta Svíann sem fæddist á níunda áratugnum. f desember 2000 reyndi Arsene Wenger að fá Zlatan til Arsenal en 22. mars 2001 skrifaði hann undir samning við Ajax og varð um leið dýrasti knattspymumaður Svíþjóð- ar. Malmö fékk um 800 milljónir fyr- ir kappann en Zlatan skoraði 31 mark í 67 leikjum fyrir félagið. Fyrsta tímabilið hjá Ajax náði hann ektó að festa sig í sessi og skoraði 6 mörk í 24 leikjum (12 í byrjunarliði) en skoraði sigurmartóð í úrslitaleik hollensku bikarkeppninnar í uppbótartíma. Zlatan fór með sænska landsliðinu á HM 2002 en lék í aðeins 7 mínútur, gegn Argentínu. Hann var fastamaður í liði Ajax á annarri leiktíð sinni og vakti mikla athygli þegar hann skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik í Meistaradeild- inni. Alls skoraði Zlatan 47 mörk í sænska meistaratitilinn þar sem hann náði sér ektó á strik að eigin mati. Áhrifamikill, hæfileikaríkur en sjálfumgíaður Zlatan skrifaði undir samning við Malmö 13 ára og stefndi að því að kom- ast frá Svíþjóð. Hann lék fýrst með Malmö 1999 en komst í byrjunarliðið árið 2000, þá 18 ára, þegar félagið lék í 1. deildinni og var að byggja upp nýtt lið eftir að hafa fallið úr úrvalsdeildinni. Eftir fyrsta leik hans með Malmö skrifaði sænskur blaðamaður að Zlatan ætti eftir að fyUa ófáa dálksentimetrana í sænsku pressunni næstu 10 til 15 árin. Það voru orð að sönnu. fjölmiðlarann- sóknir sýna að mesta prentsvertan fari í Zlatan. Þá varð hann 2. 110 leikjum fyrir Ajax og varð holl- lenskur mefstari. Zlatan sló í gegn með sænska landsliðinu á EM 2004 og skoraði eftirminnileg mörk sem aðeins eru á færi knattspyrnusnill- inga. Alls hefur hann skorað 9 mörk í 26 landsleikjum. Yfirlýsingaglaður og elskar athyglina 31. ágúst 2004 skrifaði Zlatan undir samning við ítalska stórliðið Juventus og fékk Ajax rétt rúma tvo milljarða í sinn hlut og Malmö hluta af því. Zlatan þótti ektó vel liðinn í herbúðum Ajax. Hann þótti helst til sjálfumglaður og segir sagan að leik- menn liðsins hafi fagnað með mikilli veislu þegar sá sænstó hvarf á brott! Zlatan segist sjáifur hafa átt von á því að vera töluvert á varamanna- bekknum fyrstu leiktíðina á ítahu. Annað kom á daginn því Fabio Capello ætlaði honum stórt hlutverk liðinu. Juventus varð ítalskur meistari og Zlatan var í aðalhlut- vertó og skoraði 16 mörk. Hann er nú í guða tölu í Tórínó. Gefa út bók Zlatan hefur alla tíð elskað athyglina og verið yfirlýsingaglaður. Það hefur gengið á ýmsu í samstópt- um hans og sænskra fjölmiðla en nú hefur blaðamaður Aftonbladets, Simon Bank, tetóð saman bók sem byggir á viðtaisbútúm við Zlatan og ýmsum yfirlýsingum sem hann hef- ur látið frá sér fara. Bank segir í Aftonbladet að hann hafi fylgst grannt með Zlatan og tetóð yfir 100 viðtöl við hann undan- farin fimm ár. Hann hefði tetóð bestu bútana saman og soðið saman en hér er ektó um eiginlega ævisögu að ræða. Bótón heitir „í höfðinu á Zlatan Ibrahimovic" og hér til hliðar má líta búta úr henni. Ektó er komið að tómum kofanum þegar Zlatan Ibrahimovic er annars vegar. thorsteinngunn@dv.is Fræg ummæli Zlatans Zlatan Ibrahimovic Einstakur knattspymumaður og karaktersem tekstalltaf að koma sér á forsíður blaðanna. Um ástarsamböndin: - „Ég verð bandarískur gigolo þegar feriJlinn er á enda. Eða þegar ég er í sumarfrfi." - „Ég fila ektó alveg þessa vinnukonuhugmynd. Ef ég á að búa með stelpu þá verðum við að skipta þessum hlutum á milli okkar. Ég þarf að hafa hlutina á hreina" Um eigin knattspymu- hæfíleika: - „Ég elska að sóla, það vita jú allirSvíar." - „Ég fæ hugmyndir í kollinn. Þetta eru svona ljósmyndir þar sem allt stendur kyirt og ég finn lausnir. Eins og þegar ég sóla andstæðingana. Ég get ekki útskýrt það." - „Fyrst fór ég til vinstri, það gerði hann einnig. Síðan fór ég til hægri, það gerði hann einnig. Síðan fór ég aftur til vinstri en hann fór og keypti sér pylsu." Zlatan um Zlatan: - Spurður um hver er stærsta knattspymustj ama heims: „Það er bara til einn Zlatan." - „Það gengur ekki að vera bara kæfa allan tfmann." - „Ég er hrifinn af leikmönnum sem geta gert út um leiki upp á eigin spýtur." Um áhugamálin sín: - „Ég kíki aðeins á tölvuna, les blöðin og þess háttar." - „Ég er ekki áhugasamur um spilavíti. Égveit ekki einu sinni muninn á roulette og blackjack." Um uppáhaldsmörkin: - Um martóð fræga gegn Ítalíu á EM 2004 þegar hann skoraði með hælnum: „Ég þakka Guði fyrir að boltinn fór inn." - Um frægt mark fyrir Ajax gegn NAC Breda haustið 2004 þar sem hann sólaði hálft liðið upp úr skónum og skoraði: „Þetta var engin tilviljun, til að gera svona verður maður að geta hugsað. Þetta leit út eins og svigkeppni en ég hafði fullkomna stjóm á bolt- anum allan tímann." - „Fjöldi marka er ekki það sem er mMvægast heldur hvem- ig ég skora þau." Zlatan um íjölskylduna: - „Ég vil hjálpa þeim eftir allt sem þau hafa gert fyrir mig. Pabbi hefúr fómað öllu til þess að ég yrði góður fótboltamaður." - „Það eina sem ég sakna frá Malmö er Qölskylda mín." - „Ég er agaður og það hef ég frá pabba. En ég er lflca tilfinn- inganæmur og með gott hjarta og það hef ég frá mömmu." Zlatan um feriliim: - „Tilgangur umboðsmanna er að selja lélega leikmenn. Stóm klúbbamir snúa sér beint til mín." - „Ég lít á sjálfan mig sem sig- urvegara, þess vegna valdi ég Juventus." - „Leikmennimir í liðinu koma frá svo mörgum löndum að eftir þfiá mánuði hafði ég lært sjö tungumál."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.