Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 Sport DV i Franski landsliðsmaðurinn William Gailas, leikmaður Chel- sea, kom öllum á óvart um helg- ina og tilkynnti að hann gæti ver- ið á förum frá félaginu næsta sumar. „Ég er orðinn 28 ára og ég held að það sé tímabært fyrir mig að prófa eitthvað nýtt eftir sex ár hjá Chelsea," sagði Galias en stjórnarmenn félagsins vita að Gallas er óánægður með laun sín hjá félaginu, 35 þúsund pund á viku, á meðan leikmenn eins og Frank Lampard og John Terry eru með tæplega þreföld þau laun á viku. Gallas gaf til kynna að sér þætti A.C. Milan spennandi kost- ur. „Eitt sinn sagði liðsfélagi minn í franska landsliðinu mér að þegar maður klæddist búningiA.C. Miian, þá t 'i Ék vissirðu að . þú hefðir jmL gert eitthvað , rétt í boltan- * i Markús með ^ • •• f jogurí sigurleik Forysta Renault 1 keppni bílasmiða í Formúlu-1 kappakstrinum er tvö stig fyrir síðustu keppni tímabilsins sem fram fer í Kína um næstu helgi. McLaren er í öðru sæti en Kimi Raikkönen hafnaði í fyrsta sæti um helgina. Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærdag og áttum við íslendingar fúlltrúa í þremur liðum af tMT; þeim fjórum sem spiluðu í gær. Þórir Olafsson og fé- lagaríLúbb- /W 'J~' á ecke töpuðu á fg m heimavelli fyr- f W f i'; >, irHSVHam- | /i ; * burg og skor- aðiÞórirtvö KlíM mörk í leikn- JjB® W um. Það var U&É ■ slagurer Markús Máni Michaelsson jjlf og lið hans Dússeldorf tóku á móti Róberti Sig- hvatssyni og fé- f lögum í Wetzlar. Heimamenn báru sigur úr býtum, 28-24, og skoraði Æ ^ Markús fjögur m mörk í leiknum og Ró- bert sömuleiðis . Þetta var jafn- framt síðasti leikur Dússeldorf á sínum gamla heimavelli, Philips- halle. Michael Skippe hefur verið ráðinn sem þjálfari þýska úrvals- deildarliðsins Bayer Leverkusen. Skippe tekur við af Klaus Augen- thaler sem var rekinn sem þjálfari liðsins 15. septemper síðastliðinn. Rudi Völler, yfirmaður knatt- spymumála hjá Leverkusen, tók við þjálfarastöðunni tímabundið. Skippe var aðstoðarmaður Völlers hjá þýska landsliðinu sem varð í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í Japan og Suður-Kóreu fyrir þremur árum. Skippe, sem nú er fertugur, var yngsti þjálfarinn í sögu úrvalsdeildarinar þegar hann tók að sér þjálfun Borussia Dortmund árið 1998. Sviptingár í þjálfaramálum: Ólafur að hætta og Siggi til Grindavíkur? Stjarnan úr leik í Áskorendakeppninni Aðalsteinn sár og svekktur eftir sex marka tap Skibbe þjálf- ar Leverkusen Gallasá förum? DV Sport hefur sterkar heimildir fyrir því að Sigurður Jónsson verði næsti þjálfari meistaraflokks karla í Grindavík. Sigurður stýrði Víkingum upp í Landsbankadeildina í sumar en upp úr viðræðum við stjórn fé- lagsins um áframhald- andi starf hans í Víkinni slitnaði. Þá munu dag- ar Ólafs Kristjánsson- ar hjá Fram vera taldir en mikil óvissa hefur verið um starf hans síðan Fram féll í 1. deildina í haust. Að- spurður sagðist Ólafur fe ekkert .... liafa Kvennalið Stjörnunnar er úr leik í Áskorendakeppni Evrópu eftir tap í gær gegn tyrkneska liðinu Anadolu University með sex marka mun, 27-33. Báðir leikirnir fóru fram á heimavelli Stjömunnar. Eftir fimm marka sigur í fyrri leiknum þar sem norska dómaraparið var ansi hlið- hollt Stjörnunni brást karakter liðs- ins algjörlega í seinni leiknum. „Það var stress í liðinu og við nýttum dauðafærin afskaplega illa. Þá vor- um við ekki að spila neinn varnar- leik ef frá em taldar síðustu mínút- urnar. Anadolu spilaði fína vörn núna og er með iinan markvörð sem var í miklu stuði í þessum seinni leik," sagði sagði Aðalsteinn Eyjólfs- son þjálfari Stjömunnar. Jóna Margrét Ragnarsdóttir og Rakel Bragadóttir vom markahæstar að segja um málið. Milan Stefán Jankovic þjálfaði Grindvíkinga í sumar og stýrði liðinu frá falli á æv- intýralegan máta í haust. Ekki stend- ur til að hann fari frá félaginu heldur verði Sigurði innan handar og taki við yflrstjórn þjálfun yngri flokka. Hann er nú staddur erlendis sem stendur í fríi og segir Jónas Þórhalls- son formaður knatt- spymudeildar Grindavíkur að ekkert gerist í þjálfaramálun- um þar til hann kemur heim. eirikurst@dv.is í íslenska liðinu en þær skomðu fimm mörk hvor, þau mörk dugðu þó skammt. „Hver og ein kom illa v undirbúin undir * v, þetta verkefni og ^ ég er ansi sár og svekktur með niðurstöð- una," sagði Aðalsteinn. framúr. Þetta var ótrúlega erfið keppni," sagði Fisichella. Montoya keyrðiá vegg Juan Pablo Montoya sem ekur fyrir McLaren hafnaði vegg í fyrsta hring og töldu dóm- aramir að þar hefði Jacques Villeneuve verið söku- dólgurinn. Montoya segir að Villeneuve hafi kostað McLar- en fyrsta og annað sætið í keppninni en sjálfur segist Vifleneuve saklaus. „Ég skil ekkert í þvf hvað gerðist! Ég einbeitti mér allan tímann að beygjunni, hugsaði ekkert út í að einhver væri kannski á stað þar sem hann ætti ekki að vera," sagði Villeneuve. Það vantaði ekki fjörið í keppnina um helgina og hún lofar ansi góðu fyrir síðustu keppnina sem verður í Kína um næstu helgi. elvar@dv.is Stórttaphjá Haukum Faanar vel Kimi Raikkönen fékk sér vænan sopa afkampavim eftirsigur heigarinnar. photos/Getty Haukar töpuðu í gær fyrir S,!ÍVenska Hðlnu Gorenje Velenje ***** Haukar spiluðu ágit- legaífym hálfleik og voru fímm morkum undir í hálfleik en keyrðu yfir íslandsmeistarana Dxf,tíf,V2r aðeins of stórt," sagði P.f.ÓIafsson' Þjálfari Hauka „Þeir náðuað týna af okkur eitt og f eHcnum en gengu svo 8 frá okkur sfðustu tíu mínútumar. m pjuggumst svo sem ekki við e^í«rtenætíuðumsannarlega ekta að tapa svo stórt." Haukar tapað báðum leikjum sínum til þessa f sínum riðli f meistaradeildinni, ásamt ítalska JðmuTorgg161 Group Meran, en hð Arhus og Gorenje em að sama ^tapi á toppi riðilsins með fúllt hus stiga. Haukar taka á mótí ítöl- unum á sunnudaginn og hlýtur dagssktpunin þá að vera ekkert amtað en öruggur sigur. Það var hinn finnski Kimi Raikkönen sem hrósaði sigri í keppni helgarinnar í Formúlu-1 en hún fór fram á Suzuka brautinni í Japan. Hann var sautjándi á ráslínu en ók hreint frábærlega og náði með djörfum framúrakstri á síðasta hring að skjótast fram fyrir Giancarlo Fisichella, ökumann Renault, og vinna sigur. Ekki gekk eins vel hjá liðsfélaga Raikkönen hjá McLaren-liðinu en fyr- ir lokakeppnina er Renault með tveggja stiga forskot í keppni bílasmiða. „Ég þurfti svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum en man ekki eftir því að hafa keyrt betur í Formúlu 1. Það er stundum betra þegar maður þarf að nauðsynlega leggja sig fram. Þetta var hörkukeppni og mikið að gerast, ástæðan fýrir því er sú að margir toppbílar vom aftarlega í rás- röðinni. Eg get ekki beðið eftir keppninni á Shanghæ-brautinni eft- ir viku og við stefnum á að taka titil bflasmiða í samkeppninni við Ren- ault," sagði Raikkönen kampavíns- kátur eftir keppnina aðfaranótt sunnudags. Hann fékk tíu sæta refs- ingu á ráslínu þar sem hann hafði ÚRSLITIN í JAPAN 1. Kimi Ráikkönen McLaren 2. Giancarlo Fisichella Renault 3. Fernando Alonso Renault 4. Mark Webber Williams 5. Jensen Button BAR 6. David Coulthard Red Bull KEPPNI ÖKUÞÓRA 1. Fernando Alonso, Renault 123 2. Kimi Ráikkönen, McLaren 104 3. Michael Schumacher, Ferrari 62 4. Juan Pablo Montoya, McL. 60 5. Giancarlo Fisichella, Renault 53 6. JarnoTrulli,Toyota 43 vélaskipti á æfingu og hóf keppnina sautjándi en vann sigur þrátt fyrir það. Óviðráðanlegur hraði Heimsmeistarinn Femando Al- onso hafnaði í þriðja sætinu og var ekki sáttur við þá stöðu. „Sú áætlun sem ég gerði fyrir mótið gekk bara engan veginn. Ég tók nokkra áhættu í keppninni og sérstaklega var skemmtilegt að kljást við Michael," sagði Alonso en hann tók eitt sinn fram úr Michael Schumacher á stór- glæsilegan og æsilegan háttvið gríð- arlegan fögnuð áhorfenda. Ralf Schumacher komst í foryst- una í keppninni en fataðist flugið og hafnaði á endanum í áttunda sæti. Þá var það Giancarlo Fisichella sem var fremstur í flokki og virtist vera ömggur með sigurinn. „Ég réði ein- faldlega ekki við hraða Ráikkönens, ég vissi af honum fyrir aftan mig all- an tímann og gerði það sem ég gat til að hindra að hann næði að komast KEPPNI BÍLASMIÐA 1. Renault 176 stig 2. McLaren-Mercedes 174 3. Ferrari 100 4.Toyota 82 5. Williams-BMW 64 6. BAR-Honda 37

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.