Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Síða 23
DV Sport MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER2005 23 H Kvemialið íslandsmeistara Keflavíkur vann sigur á bikar- meisturum Hauka í meistara- keppninni í körfubolta í gær sem fram fór í Keflavík. Eftir að staðan var 38-19 í hálfleik fyrir Keflavlk, unnu \ þær auðveldan sigur, 76-47. BimaVal- 4 garðsdóttir var stigahæst í liði Keflavflair með 15 stig, A en Hesha Bristol Stlg og \ p“|Stall3 v | í boltum. Keslia tTardyvar atkvæðamest njá Haukum og skoraði 14 stig og hirti 20 frá- köst. Helena Sverrisdóttir, leikmaður Hauka, er rneidd og . var ekki með og munar um —J minna. í ílokki karla mættust lið Keflavíkur og Njarðvíkur og var staðan 46-42 í hálfleik, Njarð- víkingum í vil. Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Frank Bnmo, fyrrverandi heimsmeistari í þmigavigt, hefur viðurkennt að notkun kókaíns iiafi gert harm að sturluðum manni en þessi inikli skrokkur var vistaður á sjúkrahúsi fyrir geðfatl- aða f b)Tjun árs. „Kókaínið tók yfir heilann á mér,“ sagði Bruno sem einnig hefur reykt stóra skammta af grasi. Brunc kynntist kókíninu fyrst í Las Vegas en f þeirri borg náði ferill hans hátindi þegar hann rotaði Oliver McCalI í heimsmeistarabardaga. Bruno upplifði þimglyndi eftir að hafa verið lamiim illa af Mike Tyson árið 1996 og í kjölíarið skildi hann við eigirtkonu sína. I dag er Bruno að reyna hefja nýtt líf utan hrings- ins en gengur því miður hægt. 17 ára með sigurmarkið Sigurmark Tyrkja gegn Þjóð- verjum í æfingaleik sem fram fór í Tyrklandi og lyktaði með sigri heimamanna 2-1 gerði hinn 17 ára Nuri Sahin sem á dögunum varð yngsti leikmaðurinn til að leika í þýsku úrvalsdeildinni. Sahin sem leikur með Borussia Dortmmid er miðjumaður og þykir harður í liom að taka. Fyrra mark Tyrkja gerði Hail Altintopp, leikmaður Kaiserslautem, en það lilýtur að vera mjög svekkjandi fyrir Þjóðveija að horfa upp á Altin- '"•, topptví- | bræðuma Hail og Haim leika með tyrk- neska liðinu því báðir em þeir fæddirogupp- , aldir í Þýska- landi. Mark j Þjóðverja, sem i stilltii upp / hálfgerðu varaliði, gerði y Oliver I Neuville. I Stórsigur Keflavíkinga Srunoí duftínu Al-kappaksturinn fór fram á Lausitzring í Þýskalandi í gær Lapierre kom, sá og sigraði fyrir Frakka Frakkar höfðu tvöfaldan sigur í Al-kappakstrinum á Lausitzring í Þýskalandi í gær, þar sem Nicolas Lapierre vann bæði hraðakeppnina og sjálfan kappaksturinn. Robbie Kerr frá Bretlandi varð annar. Lapierre leiddi aksturinn allt ffá ráspól en þjónustuhléin höfðu mikil áhrif á lokaniðurstöðuna því öllum liðunum gekki illa að skipta um dekk, að Kanadamönnum undanskildum, sem geta þakkað því þriðja sætið. Brasilíumenn em í efsta sæti í heildarkeppninni með 30 stig en Frakkar og Nýsjálendingar koma næstir á eftir með 29 þegar tveimur keppnum af tólf er lokið. Bretinn Robbie Kerr sýndi ótrú- leg tilþrif því að hraðakeppninni lokinni var hann í 24. sæti. „Þetta var ótrúlegt því ég lenti í árekstri í hraðakeppninni. En ég held að sú ákvörðun okkar að taka þjónustuhlé snemma hafi gert gæfumuninn. Mér datt aldrei í hug að ég kæmist f ann- að sætið." Næsta keppni fer fram í Portúgal eftir hálfan mánuð. Al-kappakstur- inn þarf þá ekki að keppa um hylli fjölmiðla við Formúlu 1 því loka- keppi formúlunnar fer fram um næstu helgi. Athygli vekur að risa- veldin Indland, Kína, Rússland og Bandaríkin em stigalaus að loknum tveimur keppnum og því ljóst að þessar stórþjóðir munu leggja mikið kapp á að standa sig vel í Portúgal. Keppnin í Portúgal er sú síðasta sem Nicnoiub LUfJieue (nuiwwui/uy og Sean Mclntosh (Kanada). fram fer í Evrópu en eftir það heldur keppnin til heitari landa. Þar á meðal Astralíu, Kína, Dubai, Suður-Afríku, Brasilíu og fleiri landa. STJÖRNUFRÉTTIR^ LÍFSSTÍLL^t ALVÖRU FÓLK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.