Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 Heilsan DV Rannsókn sem hófst árið 1943 og lauk 1999 segir til um að stúlkur séu orðnar kynferðislega virkar mun yngri en áður. Sam- kvæmt rannsókninni, sem fór fram í Bandaríkjunum, höfðu aðeins 12% stúlknanna sofið hjá fyrir hjónaband árið 1943 en 79% þeirra sem svöruðu rannsókninni árið 1999. Á meðal karlmannanna fór prósentan úr 42 í 71%. Meðalaldur stúlkna að byija að stunda kynlíf var 15 ára árið 1999. Árið 1950 var meðalaldurinn 19 ára. Meðgöngu- kvillar alv- arlegrien taliðvar Rannsóknir hafa leitt í ljós að þær konur sem þjást af sykursýki eða öðmm kvillum á meðgöngu eiga á meiri hættu að fá slag ára- tugum síðar. „Með þessar upplýs- ingar ættum við að geta komið í veg fyrir alvarleg veikindi margra kvenna með því að grípa nógu snemma inn í," sagði Cheryl Bus- hnell, einn sérfræðinganna sem stóðu að rannsókninni. „Konur sem þjást vegna kvilla. á með- göngu ættu að hugsa einstaklega vel um að minnka stress og lækka kólestrólið því það em þættir sem auka líkurnar á slagi." Hollt á að vera hollt Yesmine Olson dansari og söngkona er alltaf á fullu. Þessa dagana er hún einka- þjálfari í World Class, dans- kennari í Kramhúsinu auk þess sem hún kennir krökk- unum í Idolinu að koma fram I Yesmine Olson „Keppnin í Malasíu veröur sýnd á Eurosport í haustsem er mjög skemmtilegt. I Las Vegas var ég að keppa á móti Óiympiuförum og var Ekki láta útlit salatsins blekkja þig. Margir skyndibitastaðir bjóða upp á girnilegt salat sem hollan kost. Hollustuna er þó hægt að eyðileggja með fitu- magninu í dressingunni sem nálgast fitumagnið í litlum skammti af frönskum kartöflum. Biddu heldur um örlitla olíu eða vínedik til að bleyta uppi í salat- inu eða leitaðu af dressingum sem á stendur: Fáar kaloríur eða Nánast fitulaust. Salatið sjálft getur einnig blöffað. Inn á milli salatblaðanna eru oft steiktir bitar eða brasaðir ostar. Það er hægt að fá Alzheimer-sjúkdóminn án áhættuþáttanna hér að neðan. Þessir áhættuþættir auka hins vegar líkurnar á að þú fáir sjúkdóminn. Ahættuþættir fyrir alzheimers Aldur Aldur er mikilvægasti áhættuþáttur- inn. Fjöldi sjúklinga tvöfaldast á hverj- um fimm árum eftir 65 ára til 85 ára þegar næstum helmingur allra hefur fengið sjúkdóminn. Kyn Alzheimer leggst á bæði konurog karla r Birkiaska ■ 0 Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN en þó eru konur í örlítíð meiri hættu en karlmenn að fá sjúkdóminn. Ahrifgena Svo virðistsem genin hafi ákveðnu híutverki að gegna. Vísindamenn eru enn að rannsaka genaþátt sjúkdómsins. Likamlegt ástand Sumar rannsóknir leiða til ályktunar að þeir sem slasast hafa illa á höfðiséu í meiri áhættu á aö fá sjúk- dóminn síðar á ævinni. Flestir einstaklingar með Downs-heil- kennið þróa með sér sjúkdóminn síðar á lífsævinni. Nýlegar rannsóknir benda til þess að þeir sem eru með ofhátt kólestról og ofháan blóðþrýsting séu í meiri áhættuhóp. Skortur á vítamín- inu B 12 hefur verið tengt Alzheimer.- sjúkdómnum. Menntun Nokkrir vísinda- menn halda því fram að hámenntað fólkfái síðursjúk- dóminn. Margir vís- indamenn halda því fram að með þjálfun heilans, líkt og með krossgátum, geti maður haldið sjúk- dómnum fjarri. Umhverfi Sumar kenningar gefa til kynna að Alzheimer-sjúkdóminn megi rekja til umhverfisþátta, líkt og eiturs, vírusa, baktería, ákveðinna málma og raf- magns en það eru engin vísindaleg rök þvi til staðfestingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.