Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 24
"11
24 MÁNUDAGUR 7 0. OKTÓBER 2005
Heilsan DV
í DV á mánudögum
Rannsókn sem hófst áriö 1943
og lauk 1999 segir til um að
stúlkur séu orönar kynferöislega
virkar mun yngri en áöur. Sam-
kvæmt rannsókninni, sem fór
fram í Bandaríkjunum, höfðu
aðéins 12% stúlknanna soflð hjá
fyrir hjónaband árið 1943 en 79%
þeirra sem svöruðu rannsókninni
árið 1999. Á meðal karlmannanna
fór prósentan úr 42 í 71%.
Meðalaldur stúlkna að byrja að
stunda kynlíf var 15 ára árið 1999.
Arið 1950 var meðalaldurinn 19
ára.
Miltilvægt é finna s
Meðgöngu-
kvillaralv-
arlegri en
taliðvar
Rannsóknir hafa leitt í ljós að
þær konur sem þjást af sykursýki
eða öðrum kvillum á meðgöngu
eiga á meiri hættu að fá slag ára-
tugum síðar. „Með þessar upplýs-
ingar ættum við að geta komið í
Veg fyrir alvarleg veikindi margra
kvenna með því að grípa nógu
snemma inn í," sagði Cheryl Bus-
hnell, einn sérfræðinganna sem
stóðu að rannsókninni. „Konur
sem þjást vegna kvilla. á með-
göngu ættu að hugsa einstaklega
vel um aö minnka stress og lækka
kólestrólið því það eru þættir sem.
auka líkurnar á slagi."
Hollt á að
vera hollt
Ekki láta útlit salatsins blekkja
þig. Margir skyndibitastaöir
bjóða upp d girnilegt salat sem
hollan kost. Hollustuna erþó
hægt að eyðileggja með fitu-
magninu í dressingunni sem
nálgast fitumagnið ílitlum
skammti affrönskum kartöflum.
Biddu heldur um örlitla olíu eða
vínedik til að bleyta uppiísalat-
inu eða leitaðu afdressingum
sem á stendur: Fáar kaloriur eða
Nánast fitulaust. Salatið sjálft
getur einnig blöffað. Inn á milli
salatblaðanna eru oft steiktir
bitar eða brasaðir ostar.
Það er hægt að fá Alzheimer-sjúkdóminn án áhættuþáttanna hér að neðan. Þessir
áhættuþættir auka hins vegar líkurnar á að þú fáir sjúkdóminn.
Ahættuþættir fyrir alzheimers
Aldur
Aldur er mikilvægastí áhættuþáttur-
inn. Fjöldi sjúklinga tvöfaldast á hverj-
um fimm árum eftir 65 dra til 85 ára
þegar næstum helmingur allra hefur
fengið sjúkdóminn,
Kyn
Alzheimer leggst á bæði konur og karla
b .
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkíaska ehf,
sími: 551 9239
&
BETUSAN
en þó eru konur íörlítið
meiri hættu en karlmenn
að fá sjúkdóminn.
Ahrifgena
Svo virðistsem genin
hafí ákveðnu híutverki
að gegna. Vísindamenn
eru enn að rannsaka
genaþátt sjúkdómsins.
Ukamlegt ástand
Sumar rannsóknir leiða
tíl ályktunar að þeir
sem slasast hafa illa á
höfði séu I meiri
áhættu á að fá sjúk-
dóminn síðar á ævinni.
Flestir einstaklingar meö Downs-heil-
kennið þróa með sér sjúkdóminn síðar
á lífsævinni.
Nýlegar rannsóknir benda til þess að
þeirsem eru með ofhátt kólestról og
ofháan blóðþrýstíng séu ímeiri
áhættuhóp.
Skortur á vítamín-
inu B 12 hefur verið
tengt Alzheimer.-
sjúkdómnum.
Menntun
Nokkrir vísinda-
menn halda því
fram að hámenntað
fólk fái síður sjúk-
dóminn. Margir vfs-
indamenn haldaþvl
fram að með þjálfun
heilans, llkt og með
krossgátum, getí
maður haldið sjúk-
dómnum fjarri.
Umhverfí
Sumar kenningar gefa tíl kynna aö
Alzheimer-sjúkdóminn megi rekja til
umhverfísþátta, llkt og eiturs, vlrusa,
baktería, ákveðinna málma og raf-
magns en það eru engin vísindaleg rök
þvl til staðfestingar.