Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Page 30
30 MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 Lífið DV Falleg hönnun Skórnir ifg Ozio eru islensk hönnun. Ozio Collection er fyrirtæki sem hannar og framleiðir skó í heimskiassa. Ozio er íslenskt merki sem framleitt er í nokkrum löndum. Tvær verslanir eru í Reykja- vík, önnur í Smáralind og hin á Laugavegi. Þar er mikið úrval af fallegum skóm á góðu verði. „Við vildum bjóða íslendingum upp á góða skó og flotta hönnun á verði sem allir ráða við," segir Heba Hallgrímsdóttir, aðalhönnuður Ozio Collection. sér fallega skó og ekki er það verra að þeir kosti ekki mikið," segir Heba. íslensk hjón reka verslanir Ozio í Dan- mörku í nóvember mun Ozio Collection opna fjórar verslanir í Danmörku. Ein verður staðsett á góð- um stað á Strikinu, tvær íverslunarmiðstöðvum í Kaupmannahöfn og ein í Kolding. Hjónin Sig- rún G. Þormar og Gunnar Rögnvaldsson hafa tekið að sér að byggja upp Ozio Collection í Danmörku. Þau hafa búið þar í yfir tuttugu ár og hafa reynslu af tískumarkaðnum og uppbygg- ingu vörumerkja. Hlutirnir hafa gengið hratt fyrir sig Það er ekki nema ár liðið síðan þetta unga kraftmikla fólk tók höndum saman um stofnun fyrirtækisins svo hlutirnir hafa gengið hratt fyrir sig. Það ieikur enginn vafi á því að Ozio Collect- ion muni ná langt í hörðum heimi tískunnar. Ungur og metnaðargjarn íslenskur hönnuður Heba Hallgrímsdóttir hefur margra ára reynslu í tískubransanum hérna á íslandi og hefur einnig starfað hjá tískuframleiðendum í London. Heba starfar íýrir Ozio í London og sér um öll innkaup og uppbyggingunni á línunni. „Okkur langaði til að brúa ákveðið bil á skó- markaðinum heima, bæði hvað varðar verð og gæði. Það er fátt eins skemmtilegt og að kaupa Heba Hallgrímsdóttir Starfar sem aðalhönn- uður fyrir Ozio Collect- ion i London. Gylltir og glóandi Þær sem kunna að ganga á háum hæl- um geta ekki annað en hrifíst afþessu pari. Fyrir herranna Islensk hönn■ un fyrir Islenska karlmenn. Penir og krúttlegir Það er gott að eiga skó sem ganga við allt og þetta par býryfirþeim kostum. ' Klassískir Svart fer við \ allt og gaman að finna jafn kvenlega og sæta skó sem þessa. Öðruvísi Rauður erlitur á starinnar og það er auðvelt að verða ást- fangin afþessum skóm. Fyrir töffarana Það ferekki öllum að ganga I stfgvélum sem þessum en það er líklegt að margir stökkvi hæð sína af gleði við að fá þessi I safnið. Sérstakir og fallegir Þessir eru sérlega fal- legir á litinn og ættu að ganga við flestar fllkur. Svöl og dömuleg Stlgvél sem þessiættu að vera kærkomin við- bót I fataskápinn. Hlutirnir hafa gengið hratt fyrir sig hjá þeim Smára Gröndal og Trausta Ágústsyni, Fyrir aðeins um ári síðan hófu þeir vinnu við að koma á fót fyrirtæki sínu Qzio Collection. í dag eru þeir búnir að opna tvær verslan ir í Reykjavík og fjórar verslanir verða opnaðar í Danmörku í nóvember. Hugmyndin og hönnunin er íslensk og yfirhönnuðurinn er ung íslensk kona, Heba Hallgrímsdóttir. Sienna hatar athyglina Það er ekki tekið út með sældinni að vera rik, fræg og falleg eins og leik- konan Sienna Miller greindi blöðum frá fyrir skömmu. Hún segir að allt frá því að unnusti hennar Jude Law hélt framhjá henni hafi hún verið helsta skotmark Ijósmyndara og gróusagna. „London er að verða verri og verri. Það sem helsti tími minn fer í er að reyna að stinga menn með myndavélar og risavaxnar aðdráttalinsur af. Eins og ástandið er nuna finnst mér hreint ekki þess virði að vera leikkona," segir Sienna sem segist njóta starfs síns en þetta geti ekki gengið svona lengur. Keira segist ekki geta leikið Leikkonan unga Keira Knightley segist ekki þola að sjá sig á hvíta tjaldinu þar sem henni finnst hún leika svo illa. Hún segist vera V- ... sinn harðasti gagn- ýMgÆf rýnandi og hún viti ekkert kvaiafyllra en að horfa á myndir sem hún leikur í. „Mér finnst mjög erfitt að horfa á mig leika því SvtSÍWf. mérfinnstég m| alltaf hafa átt að gera atriðið A f' allt öðruvísi. Maðurhugsar ÆjSmg&KBSmqt- og hugsar en jíSyKPtlMÍR®?-'' getur ekkert gerttil að laga * það sem maður f vill," segir Keira. Pete reynir að sigrast á fíkninni Pete Doherty hefur sérfræðing til að skipta um umbúðir í kringum ígræðsl- una á kviðnum á sér. Rokkarinn hefur áður greint frá því að ígræðslan sé til að hjálpa honum að forðast heróín en Pete hefur lengi glímt við fíkniefna- notkun. Aðstoðarmaðurinn segir mjög mikilvægt að skipta oft um umbúðir einkum vegna þess að Pete sé ekki beint þrifalegur. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Pete reynir að sigrast á fíkn- inni en eins og flestir vita er unnusta hans Kate Moss um þessar mundir í meðferð í Bandarikjunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.