Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 34
 bara lúxus STÓttT - BIÓ.IS Sýnd kl. 6,8 og 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 5.20,8 og 10.40 B.i. 14 ára Sýnd i Lúxus kl. 5.20,8 og 10.40 BrwilH ie<i GÖUDROTT GAMANMYND! íf! Skemmtlleg ævintýramynd með islensku tali. Sýnd kl. 4 og 6 Miðaverð 450 kr. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4 í þrívidd ■ Synd kl. 8 og 10 b.í. 14 ára Synd kl. 4 ÍSLENSKT TAL , 400 kr. í bíó! Glldlr á allar sýnlngar merktar með rauðu Sýnd kf. 8 og 10.20 Skemmtileg ævlntýramynd með islensku lali. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.L 16 ára Sýndkl.6 Sealth kl. 5.45,8 og 10.20 Oskar & Jósefína kl. 6 Red Eye kl. 8 og 10 Bargcirpiá íf ÞU ERT EKK! MYRKFÆLIN, r»Á MUNTU VERÍIA ÞAU! n "tí. Slf I NN Mlli tC SI I I NN MII) I JÓSIN K VI.IK f" MBR0IAI, filÚDUf,, fK.NVlKJANDl OG SlAANOl SVO MAGN(>KUNr.iN AO 1*1 I FHH í I < )Vf li" * ★ ★★★★ THE X DESCENT 1 f lottasta hrollvckja *írsins" ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ SV.mbl. ★ ★ ★ ★ TOt'PS.IS r* m #a-w I fT ■ I W i IVLll Li L I 36.000 r r TUM VAHÐ Hf NNAH 1 VtRSTA MARTROÐ AD VLRULEIKA H(1RKU ‘'íRLNNUTRYl.LIR I RA WI S CRAVKN Lf lKSTJORA SCHEAM MYNDANNA Q nnooltiy /OD/ www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.30 B.L14ára Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15 SlMI 564 OOOO SlMI 551 0000 — Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 ijj. i6 án I BKEMMTILEG ^ArvpmrAAiiY#® MEÐISLENSKU TAU Sýn 6 m/islensku tati Sýnd kl. 6, 8 og 10 ki. uéra '»■ isar jþær íjótu Heather Mills- McCartney, eiginkona Pauls McCartneys, hefur hóað saman þeim George Clooney, Brad Pitt og Or- lando Bloom. Hún vill að þeir að- stoði sig og aðra dýraverndunar- sinna til að koma pelsum úrtísku. Hún segist hneyksluð á því hve margar stjörnur kjósa að hunsa þær þjáningar sem dýr þurfa að ganga í gegnum til að þær líti vel út. „Mér finnst fáránlegt hve margar konur halda að þær líti vel út íklæddar dauðum dýrum," seg- ir Heather hneyksluð. Hún vill að kvennagullin leiki í auglýsingu þar sem því er haldið fram að að- eins Ijótar konur klæðist pelsum. BeSrge handteíunn Söngvarinn Boy I Georgevar handtekinn í New York fyrir skömmu fyrir að gefa lögreglu l falskan vitnis- burð um inn- brot. Boy sem nú er 44 ára gamall hringdi í lögregluna á föstudagsmorgni og hélt því fram að brotist hefði verið inn til hans. Þegar lögregluna bar að garði sáust þó engin merki um innbrot. Eftir að laganna verðir höfðu skimað í kringum sig fundu þeir þó kókaín. Söngvarinn var því bæði handtekinn fyrir að Ijúga að lögreglunni og fyrir að hafa ólög- leg efni í fórum sínum. Tara tekur Egil Gillzenegger þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Hann er einn eftirsóttasti pistlahöfundur landsins og var vin- sælasti útvarpsmaður landsins. Breyting hefur orðið þar á. „Já, ég held að það sé nokkurn veginn komið á hreint. Alla vega var ég settur í „leyfi"," segir Egill Gillzenegger sem er að öllum líkind- um hættur á KissFm. „Það var kannski einhver pirringur í gangi um daginn. Síðan ég var tekinn í viðtal við ykkur þegar ég var úti í London með KissFm. Ég var kannski búinn með einn eða tvo. Þá er maður kannski ekkert að passa hvað maður segir," segir Gillzenegger en í þessu „Það er eitt og eitt R&B lag sem ég get hlustað á en mér leist betur á að heyra í O-Zone á homma- barnum." viðtali úthúðaði hann tveimur tón- listarstefnum. „Maður var að fara þarna fyrir hönd KissFm. Það fór í pirrurnar á þeim að ég væri að tala um R&B og hip hop sem viðbjóð. Ég botna ekkert í þessu. Veit ekkert hvað þau eru að tala um," segir Gillzenegger. „Það pirrar þau að ég hafi bara hlustað á eitt lag á Mobo- hátíðinni." Gillzenegger er á því að hann hafi engu að síður staðið sína pligt. „Ég sá til þess að allir komust inn. Eng- inn var laminn og allir komust heilir heim. Það er ekki eins og einhver hafl slasað sig. Það var einhver pirr- ingur yfir hip hop-r&b viðbjóði. Það er eitt og eitt R&B lag sem ég get hlustað á en mér leist betur á að heyra í O-Zone á hommabarnum. Stundum vill maður hlusta á dans- tónlist. Neggerinn er oftast gaurinn sem er bara á barnum en stundum vill hann fá sér snúning. Yfir 150 slög á mínútu," segir Gillzenegger sem horfir engu að síður ferskur fram á veginn. Enda hefur hann f nógu að snúast. Bók á leiðinni og ýmislegt annað bitastætt sem Gillzenegger er ekki tilbúinn að tjá sig um. soli@dv.is kynlífið sitt ekki upp DjámmdrottninginTara Reid segist gera margt af sér en isltm hún eigi þö aldrei eftir Æ _ JK að verða svo vitlaus að ^ J M útbúa heimatilbúið '* klámmyndband eins og kunningjakona u hennar Paris Hilton. Tara vakti mikla athygli > þegar hún missfi kjól- inn niðrum sig í af- mæli tónlistarmanns- ins Sean Diddy „ Combs. Hún f segir það atvik hafa verið alveg óvart. Það sé ekki hægt að bera það saman við glappaskot hótelerfingjans. „Það versta sem ég hef nokkurn tfmann tekið upp er ég sjálf að dansa og lengra geng ég ekki. Ég er ekki svo vitlaus," segirTara. Rod fær loks- ins stjörnu Rod Stewart hefur öðlast þann heið- ur að fá stjörnu í gangstíg frægðarinn- ar í Hoilywood. Rokkarinn, sem verður stjarna núm- er 2.293, segist hæstánægður með þetta og ætlar að vera viðstaddur athöfnina en stjarnan verður af-. hjúpuð á morgun með viðeigandi gleði. Margir hafa furðað sig á því að Rod hafi ekki fengið stjörnu fyrr enda hafa margir minni spámenn hlotið þennan heiðurfyrir löngu. Rapparinn Eminem telur símafyrirtæki græða milljónir á stolnum hugverkum Eminem brjálaður út í símafyrirtæki Rapparinn Eminem er að hefja fokdýra lögsókn til að reyna að stöðva símafyrirtæki í því að nota lög hans sem hringitóna. Lögfræð- ingar hans segja að hann hafi þegar stefnt fimm stórfyrirtækjum fyrir að selja tónverk hans án heimildar. Auk þess hefur söngvarinn einnig í hyggju að kæra kareokí-fyrirtæki fyrir að nota lögin Stan, lust Loose It og Mosh án þess að greiða hon- um höfundarlaun. „Þetta er heil- mikill bissniss og líklegt að fyrir- tækin hagnist um hundruð þús- unda dollara á hverju ári, en það eru stolnir peningar. Eminem ákvað að fara í þessa baráttu eftir að gerð var rannsókn á hagnaði símafyrirtækjanna," segir talsmað- ur stjörnunnar. En það eru fleiri fréttir af rapp- aranum því nýlega samdi hann frið við söngkonuna íturvöxnu Mariuh Carey. Þau höfðu eldað saman grátt silfur í nokkur ár eða allt frá því að fjölmiðlar greindu frá því að þau ættu í ástarsambandi. Eminem fór fyrir skömmu í meðferð og það- an á hann að hafa sent Mariuh bréf þar sem hann bað hana innilega af- sökunar á öllu því sem hann hefur gert á hlut hennar. Heimildarmað- ur greindi frá því að Mariah hefði tekið bréfinu vel enda hefði hún alltaf haft mikla trú á frið og sam- lyndi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.