Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Page 36
36 MANUDAGUR 70. OKTÓBER 2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 20 Panorama: Never Again The Tragedy in Darfur Bresk heimildarmynd sem fjallar um harm- leikinn í Darfur í Súdan. Þar var þjóðarmorð framið fyrir augum jarðarbúa en alþjóða- samfélagiðsá ekki ástæðu til þess að haf- ast nokkuð að. Atriði úr myndinni eru ekki við hæfi barna. tm ► Stöð 2 bíó kl. 20 25th Hour Stórskemmtileg kvikmynd úr smiðju meistara Spike Lee. Monty Brogan er handtekinn af lögreglunni fyrir að selja heróín. (framhaldi af því er hann dæmdur til þess að sitja í fangelsi í ein sjö ár. Kvikmyndin gerist á þeim sólarhring sem líður áður en hann hefur afplánun. Það virðist allt ætla að klikka þennan síðasta dag. Aðalhlutverk: Edward Norton, Philip Seymor Hoffman, Barry Pepper. Leikstjóri: Spike Lee. 2002. Bönnuð börnum. næst á dagskrá... ► Stöð 2 kl. 00 The Foreigner Það er enginn jafn flinkur við að berja þá og Steven Seagal. Steven leikur Jonathan Cold sem flytur pakka frá Frakklandi til Þýskalands og spyr engra spurninga um hann. Heill her af óaldarlýð vill ná í pakkann en það er ekki möguleikj að *' ] komast fram hjá Jonathan. Aðalhlutverk: Steven Seagal, Harry Van Gork- t um, Jeffrey Pierce. Leik- stjóri: Michael Oblowitz. 2003. Stranglega bönnuð börnum. mánudaguriim 10. október SJÓNVARPID 6.58 Island I bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 island ( bftið 12.20 Neighbours 12.45 (flnu formi 2005 13.00 Perfect Strangers (141:150) 13.25 Fresh Prince of Bel Air BI0 6.00 25th Hour (Bönnuð bömum) 8.10 Magnús 10.00 Clockstoppers 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Curra grfs (22:26) 18.06 Kóalabraeður (36:52) 18.17 Pósturinn Páll (6:13) 18.30 Ástfangnar stelpur (11:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós__________________ • 20.20 Aldrei aftur Harmleikurinn i Darfur 21.15 Lögreglustjórinn (The District III) ’ 22.00 Tiufréttir 22.20 Kamival (2:12) (Camivale II) Bandarfskur myndaflokkur. Ben Hawkins á enn I bar- áttu við bróður Justin og heldur för sinni áfram með farandsirkusflokknum. (1:25) 13.50 On the Line 15.15 Derren Brown - Trick of the Mind (e) 16.00 Barna- tími Stöðvar 2 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 island i dag 19.35 TheSimpsons9 20.00 Strákarnir 20.30 Wife Swáp (2:12) (Vistaskipti) Ertu orð- in leið á karlinum og jafnvel krökkun- um llka? I þessum ótrúlega mynda- flokki er fylgst með konum sem stlga skrefið til fulls og skipast á eigin- mönnum og börnum f tiltekinn tlma. 21.15 Jamie Oliver (Oliver's Twist) (26:26) (Kokkur án klæða) 21.40 Greýs Anatomy (7:9) (Læknallf) Dramatlsk þáttaröð. 22.25 Most Haunted (5:20) (Reimleikar) Magnaður myndaflokkur. Bönnuð börnum. 12.00 Get a Clue 14.00 Magnús 16.00 Clockstoppers 18.00 Cet a Clue • 20.00 25th Hour Ovenjuleg glæpamynd. Monty Brogan var gripinn fyrir að sýsla með herófn. Hann fékk sjö ára fangelsisdóm og afplánunin hefst á morgun. Monty blður fyrst að eyða sfðasta sólarhringnum áður en hann verður settur á bak við lás og slá. Hann er f New York með tveimur bestu vina sinna og fram undan eru 24 klukkutfmar sem enginn þeirra gleymir I bráð. Aðalhlutverk: Edward Norton, Philip Seymor Hoffman, Barry Pepper. Leikstjóri: Spike Lee. 22.10 Road Ends Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Chris Sarandon, Mariel Hemingway, Peter Coyote. Leikstjóri: Rick King. 23.15 Spaugstofan 23.40 Kastljós 0.40 Dagskrárlok 23.10 Silent Witness (4:8) (B. börnum) • 0.00 The Foreigner (Str. b. börnum)| SKÍpped Parts (B. törnum) 3.10 Fréttir og (s- land í dag 4.30 ísland í bítið 6.30 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVí som 0.00 The Sum of All Fears (Bönnuð börnum) 2.00 Predator II (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Road Ends (Stranglega bönnuð böm- um) Sex and the City er einn vinsælasti sjón- varpsþáttur sem sýndur hefur verið undanfarin ár. Þættirnr hófu göngu sína í Sjónvarpinu árið 1998 og lauk þeim síðasta árið 2004. Nú verður fyrsta þáttaröðin endursýnd á SkjáEinum, kvenkyninu væntanlega til mikillar gleði. Beðmálin í borginni eru æðisleg. BeOmálí borginm snúa altur á shiáim 17.55 Cheers - 7. þáttaröð 18.20 Popp- punktur (e) 19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Dirty Sanchez (e) I þættinum kynnumst við nýjum fleti á þvf hvað sársauki getur verið. 20.00 TheO.C. 21.00 Survivor Guatemala i ár fer keppnin fram I Guatemala og búast má við hörkuslag. Framleiðendurnir finna alltaf eitthvað nýtt til að auka á spennuna en meðal þátttakenda f þessari þáttaröð er Gary Hogeboom, sem leikið hefur með Dallas Cow- boys. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann- sóknadeildar Las Vegas borgar. 22.55 Sex and the City - 1. þáttaröð 23.25 Jay Leno 0.10 C.S.I: New York (e) 1.00 Cheers - 7. þáttaröð (e) 1.25 Þak yfir höfuðið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 16.20 Meistaradeildin I handbolta 17.35 World Golf Championship 2005 20.35 Bestu bikarmörkin (Leeds the Greatest Games) 21.30 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær- in úr enska boltanum, næstefstu deild. Við eigym hér marga fulltrúa en okkar menn er að finna f liðum Leicester City, Leeds United, Reading, Plymouth Argyle og Stoke City sem jafnframt er að meirihluta f eigu Is- lenskra fjárfesta. 22.00 Ollssport Fjallað er um helstu fþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem fþróttaáhugamenn láta Ijós sitt skfna. Enginn er fróðari en Howie Schwab. 23.00 HM2006 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 The Cut (6:13) Það er enginn annar en Tommy Hilfiger sem er hönnuðurinn að þessum raunveruleikaþætti. 20.00 Friends 3 (23:25) 20.30 Fashion Televison (2:4) I þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta I tískuheiminum f dag. Á slðustu 20 árum hefur enginn annar þáttur kynnt nýjustu tiskuna jafnglæsi- ________lega og Fashion Television hefur gert. 21.00 Veggfóður Hönnunar- og lífstílsþáttur. 22.00 The Cut (7:13) 22.45 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dagsins eru hafðir að háði og spotti. 23.15 David Letterman 0.00 Weeds (1:10) 0.30 Friends 3 (23:25) 0.55 Kvöldþátturinn Nú er einn vinsælasti þáttur sem sýndur hefur verið í íslensku sjón- varpi undanfarin ár að hefja göngu sfna á ný á SkjáEinum. Sjónvarps- þátturinn Sex and the City var áður á dagskrá Ríkissjónvarpsins en nú hafa toppamir uppi á SkjáEinum tekið þá ákvörðun að endursýna alla fyrstu þáttaröðina eins og hún leggur sig. Þættimir fjalla um þær Carrie, Samönthu, Charlotte og Miröndu sem búa allar í New York-borg. Þær em efnaðar framakonur, sannkall- aðar nútímakonur á miðjum aidri og þar að auki em þær gullfallegar. Þær em þéttur hópur vinkvenna sem hitt- ast gjaman í hádegismat. Þær gera lítið annað en að tala um kynlíflð eða helst hvað þær fá lítið af því. Þær eiga í sífelldu basli með karlkynið og er oft kostulegt að sjá standið á þeim. Kon- umar taka ómeðvitaða ákvörðun um að lifa kynlífi eins og karlmenn, án til- finninga og vandræðagangs. Þættim- ir vom fyrst sýndir árið 1998 og lifðu alveg til ársins 2004. Vinsældir þátt- Stöllurnar ásamt Opruh Winfrey Þætt- irnir hjálpuðu tilvið að móta„nútimakonuna". 1 í' ' WBw JSk $t0 S< " fe- V M ; V;, H S \ j • ] igj OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. cnsfíft ENSKI BOLTINN 18.00 Að leikslokum (e) 19.00 Portsmouth - Newcastle frá 01.10 21.00 Að leikslokum (e) Snorri Már Skúlason fer með stækkunargler á leiki helgar- innar með sparkfræðingunum Willum Þór Þórssyni og Guðmundi Torfasyni. 22.00 Blackburn - WBA frá 01.10 0.00 Upphitun (e) 0.30 Dagskrárlok ^Klassískt rokk á XFM Ekki missa af klassíska klukkutímanum á XFM í dag á milli klukkan 17 og 18. Þar er farið í alla helstu rokkslagara síðustu 20 ára og er af mörgu að taka. Það jafnast ekkert á við að heyra graðhestaópið í Axl Rose á mánudegi sem oftast er til mæðu. Klassíkt rokk er alltaf . mjög gott. TALSTÖÐIN FM 90,9 7.10 Morgunútvarpið 9.10 Allt og sumt 12.25 Fréttaviðtalið 13.10 Hrafnaþing 14.03 Messufall 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvar- innar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island í dag 19.30 Morgunútvarpið e. 22.50 Á kassanum e. 23.20 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e. 23.30 Há- degisútvarpið e. 0.20 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.