Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 39
DV Síðast en ekki síst MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER2005 39 Kaupmannahöfn 17 Paris Ósló 11 Berlín Stokkhólmur 15 Frankfurt Helsinki 14 Madrid London 18 Barcelona 19 Alicante 25 21 Milanó 22 17 New York 17 20 San Francisco 25 20 Orlando/Flórída 33 Sandkorn með Óskari Hrafni Þorvaldssyni . • Þórður Sverrisson, forstjóri Nýhefja og fyrrverandi starfsmað- ur Eimskips, hugsar sínum gömlu félögum þegjandi þörfina þessa dagana. Deilur á milli fyrir- tækjanna um greiðslur vegna vinnu Nýherja við upplýsingakerfi hjá Eimskipi urðu til þess að Nýherji þurfti að gefa út afkomuviðvörun á þriðja ársfjórðungi... N*HERJ, B HMSKIP • Þetta er til marks um breytta tíma í íslensku við- skiptalífi því hér áður fyrr unnu þessi tvö kol- krabbafyrir- tæki afar náið saman. Þá var ekki spurt um verð heldur allt borgað í topp og segir sagan að Eifnsk>p hafl borg- að um tvo milljarða króna á und- anförnum árum til Nýherja fyrir kerfi sem hafa ýmist virkað illa eða alls ékki... • Eftir að Magnús Þorsteinsson keypti Eimskip og innlimaði það í Avion Group hafa hlutimir hins veg- ar heldur betur breyst. Hin nýja kynslóð viðskiptamanna borgar uppsett verð og ekki krónu meira, Þórði Sverrissyni og öðrum Nýherjamönnum til mikillar gremju... • Páll Magnússon útvarpsstjóri las fréttir rfkissjón- varpsins með myndarbrag á fö studagskvöldið. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem sitjandi útvarps- stjóri les fréttir í sjónvarpi. Heim- ildir herma að Páíl hafi eingöngu gert þetta í neyð en það spillir varla fyrir að aukapeningurinn fyrir að lesa fréttir er ffnn... -¦ ¦"¦ .. '¦ '" ¦'":"" x-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.