Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2005, Blaðsíða 39
DV Síðast en ekki síst MÁNUDAGUR 10. OKTÓBER 2005 39 Lárus Vilhjálmsson Framkvæmdastjóri Nýló lætursig sjaldan vanta á listviðburði. Um helgina opnuðu Stein- unn Helga Sigurðaróttir og Morten Tillitz myndiistarsýn- ingu í galieríi Kling & Bang á Laugavegi. Steinunn hefur mikinn áhuga á sandi en hún hefur síðastliðin 18 ár safnað sandi alls staðar að úr heiminum. Á sýningunni notar hún hluta af safnaða sandinum í fýrsta sinn. Morten Tillitz sýnir vegg- verk og innsetningar sem kall- ast á við teikningar sem Mort- en hefur unnið út frá teikning- um, blaðaúrklippum, ljós- myndum og umslögum sem faðir hans heitinn gerði. Bamsleg einlægni lista- mannanna féll í ljúfan jarðveg listunnenda og ekki síst barna þeirra sem svifu um gólf gail- erísins og drukku gos. Höfuð Mortenz Vel vakandi pappamassi. Gos? Fullorðinsgos. Það er kominn vetur. Flóknara er það ekki. Það snjóar um allt norðanvert ^ landið. Svo segja þeir að það eigi að snjóa á höfuðborgarsvæðinu á morgun. París Berlín Frankfurt Madrid Barcelona Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki London Alicante Mílanó New York San Francisco Orlando/Flórida % Í. '/ :Fs:k - % ’ \ 1 1 r r 'y r J *■* I 1 I ■ jjjf p 1 í j ■ j 'Í | 1: . i? . [; j 1 fl I l/M j ... 1 j 1 | 1 [ j j 1 I \ I ( 1 1 1 1 1 —J 1 \ \ |- li |l *, J; || K ' v. w Húsin hennar Steinunnar Það varibláuhúsi. með Óskari Hrafni Þorvaldssyni • Þórður Sverrisson, forstjóri Nýherja og fyrrverandi starfsmað- ur Eimskips, hugsar sínum gömlu félögum þegjandi þörfina þessa dagana. Deilur á milli fyrir- tækjanna um greiðslur vegna vinnu Nýherja við upplýsingakerfi hjá Eimskipi urðu til þess að Nýherji þurfti að gefa út afkomuviðvörun á þriðja ársfjórðungi... ^ÝHERJI • Þetta er til marks um breytta tíma í íslensku við- skiptalífi því hér áður fyrr unnu þessi EIMSKIP krabbafyrir- tæki afar náið saman. Þá var ekki spurt um verð heldur allt borgað í topp og segir sagan að Eimskjp hafi borg- að um tvo milljarða króna á und- anförnum árum til Nýherja fyrir kerfi sem hafa ýmist virkað illa eða alls ekki... • Eftir að Magnús Þorsteinsson keypti Eimskip og innlimaði það í Avion Group hafa hlutirnir hins veg- ar heldur betur breyst. Hin nýja kynslóð viðskiptamanna borgar uppsett verð og ekki krónu meira, Þórði Sverrissyni og öðrum Nýherjamönnum til mikillar gremju... • Páll Magnússon útvarpsstjóri las fréttir ríkissjón- varpsins með myndarbrag á föstudagskvöldið. Þetta ku vera í fyrsta sinn sem sitjandi útvarps- stjóri les fréttir í sjónvarpi. Heim- ildir herma að Páll hafi eingöngu gert þetta í neyð en það spillir varla fyrir að aukapeningurinn fyrir að lesa fréttir er fínn... Strákarnir mánudaga til fimmtudsgá kl 20:00 Siminn FYNDNIR FJÓRA DAGA VIKUNNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.