Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Side 2
2 MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 Fyrst og fremst J3V Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjðran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjórl: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, slmi: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthu5id.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins i stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. ógurlega sérstakt fólk. Við erum svo óendan- lega smá I mannhafi jarðarinnar en um leið er hver og einn nær sannfærður um að hann hafi eitthvaö sér- stakt til að bera. Sé flókin sál sem erfitt er aö átta sig á ólfkt öllum litlausu samferöamönnun- um í kring. Þetta eru eflaust ósjálfráð viðbrögð til að lifa af, við þurfum okkar eigin svör við tilgangi Iffsins. Þessa bjargföstu trú okkar kunna margir að leika á. Systir mln hefur til að mynda unun af þvl aö leika sjáanda þeg- ar hún fer út á llfið og hrísta upp I fólki. Flestir þeir sem hafa heyrt hana lesa úr árum eru sannfærð- ir um að þama sé um mikla hæfi- leikamanneskju að ræða og þótt hún sjái akkúrat ekki neitt hefur henni tekist að bræöa hörðustu efasemdarmenn og fá þá til að Ijóstra upp um sfnar leyndustu hugsanir. Þetta gerir hún einfald- lega með þvl að sýna fómar- lömbum sfnum að hún viti aö þau skerí sig úr hópnum. Hlutfailsiega næstfiest Þegar okkur hentar hættum við að vera ein- staklingar og verðum hluti af annarri heild, til að mynda (slendingum. Heildin (s- lendingar virðist hreint og beint ótrúlega einstök. Tll að staðfésta þetta hafa ótrúlegir útreikningar veríð geröir sem nær allir eru okkur í hag. Um helgina sá ég þvf til aö mynda slegið upp aö fslendingar séu f öðru sæti á eft- ir Nepalbúum þegar reiknað er út hve margir hafi hlutfallslega komist á tind Everest, hæsta fjalls heims. Þetta fyllti mig stolti. Þaö geta ekki allir verið hlutfallslega næstflestirá fjallstind f heiminum. iMste- í þessa vitneskju f huga gat ég barið mér á brjóst og haldiö út f grámóskuna til að sækja mér kjötbollur f kvöldmatinn, ásamt óteljandi öörum einstökum manneskjum. í röð- inni heyrði ég ást- fangna konu lýsa nýj- um kærasta sfnum af mikilli innlifun fyrir vinkonu sinni. »Hann er svo ótrúlega sérstakur og þaö er bara magnaö hvaö viö eigum margt sameiginlegt Þaö er eins og okkur hafi bara verið ætlað að kynnast." Nark- issisminn og mikilmennska fólksins f hvunndeginum er nefnilega ekkert hlægileg held- ur er hún okkur Iffsnauðsynleg tilfinning til að lifa tilveruna af. Leiðari Jónas Kristjánsson Á mdlþingi blciðamanna um helginn koni frani, nð allir pallborðs- tnenn töldu tínia vera kominn á endurskoðun siðareglna félagsins, sem gœti sameinað blaðanienn að nýju. Siðareglur á hliðarspori Af fréttum síðustu vikna er ljóst, að fjöl- miðlun á við margs konar vanda að stríða. Landsfaðirinn kveður vígvöll- inn með þeim ummælum, að hálf blaða- mannastéttin sé í vikastörfum hjá auð- hringi. Árið 2005 er fjölmiðlun á íslandi umræðuefni í veigamiklum átökum í heimi stjómmála og stórviðskipta. Þannig var það einnig fyrir fjörutíu árum, er blaðamenn settu sér siðareglur. Fyrir blaðamann á Tímanum hét póUtíski vand- inn Framsókn og auðhringavandinn hét Samband. Þá ráku fjölmiðlamir eins konar hómhús fyrir auglýsendur í sérblöðum og sumir fjöimiðlar reka slík hús enn í dag. Fyrir fjömtíu ámm settu blaðamenn sér ekki siðareglur um form á samskiptum við stjómmál, auðhringa og auglýsendur, þótt það væm brýnustu verkefnin á þeirra borði. Þeir settu sér hins vegar siðareglur um, að oft megi satt kyrrt liggja, ef einhver teldi að sér vegið, til dæmis með sönnum fréttum. Þessi siðaregluplága hefur vaxið á fjöm- tíu ámm. Daglega berast mér tölvubréf frá Arna Schram Formaður blaðamanna boðarat- hugun á endurskoðun siðareglna blaöamanna- félagsins. lögfræðingum, sem tjá mér, að viðskipta- vinir þeirra séu djúpt særðir af fréttum um, að þeir hafi verið handteknir eða ákærðir, einkum vegna birtingar nafns og myndar og vegna uppsetningar frétta. DV hefur sett sér ágætar siðareglur, sem fjaUa rækUega um allt verklag á ritstjóm, þar á meðal um vandvirkni við gerð frétta. Þessar siðareglur fara stundum að mati siðanefndar blaðamannafélagsins ekki saman við siðareglur blaðamanna og því er DV þar fordæmt fyrir fréttir, sem em 100% réttar. Tími er kominn tU, að blaðamannafélag- ið endurskoði reglur sínar og taki tiUit tíl gamaUa og nýrra sjónarmiða um ágenga blaðamennsku. Á málþingi félagsins um helgina kom fram, að allir paUborðsmenn töldu tíma vera kominn á slíka endurskoð- un, sem gæti sameinað blaðamenn að nýju. LykiU að slíkri endurskoðun er viður- kenning á, að ekki gUdi nein regla um, að ritstjórar meti, hvort hluti upplýsinga eigi erindi tíl fólks. AUar upplýsingar eiga erindi tU fólks, sem sfðan getur sjálft metið máUð. Það er ekki hlutverk fjölmiðla að ákveða að þegja fréttir. Ennfremur þurfa fjölmiðlar stuðning af sameiginiegum verklagsreglum um, hvem- ig haga skufi samskiptum við hugsanlega erfiða póUtíkusa, eigendur og auglýsendur. 5 manns sem ætti ao neita að talavið Davíð Oddsson neitaði að mæta í Kastljós af þvi að honum likaði ekki umfjöllun um ræðuna sína. 1 Logi Bergmann 2 Ómar Ragnarsson 3 Elín Hirst 4 Sigmundur Ernir 5 Birta i Stundinni Bauð Davíð ekki í Bauð Davið ekki iaf- Gleymirað krossa sig Rúnarsson okkar brúðkaupið sitt. mælið sitt. og hneigja þegar Tileinkaði Davíð ekki Fjallaði ekki um hún nefnir nafn leið- síðustu Ijóðabók ræðu Davíðs í þætt- togans. sína. inum sinum. Flottur sýslumaður VIÐ Á DV HÖFUM stundum gagn- rýnt dómskerfið fyrir seinagang. Bæði lögregla og saksóknarar eiga það til að liggja alltof lengi á einföld- um málum. Fólk sem er sakað um alvarleg brot á lögum þarf oft að bíða svo ámm skiptir eftir að fá nið- urstöðu í sín mál, sýknu eða sakfeU- ingu. FÓRNARLÖMB OFBELDISMANNA þurfa að horfa upp á brotamenn Fyrst og fremst ganga lausa, nauðgarar spássera um götumar á meðan lögregla eyðir aUtof löngum tíma í að rannsaka málin. Jafnvel þótt játning liggi fyrir er málið ekki tekið fyrir og afgreitt af kerfinu fyrr en seint og síðar meir. Kerfið er rotið. NEMA ÞEGAR MÁL tengjast Jóhanni Benediktssyni, sýslumanni á Kefla- víkurflugveUi. Þar fer maður sem ætti í raun að vera ríkislögreglustjóri og koma skikk á kerfið. Hann klárar einföld mál á viku. Rannsakar þau, sækir tU saka og fær niðurstöðu hjá dómstólum. FYRIR RÉTT UM VIKU kom til að mynda 21 árs Dani hingað til lands með kíló af hassi lfmt um sig miðjan. Jóhann Benediktsson og hans fólk handtók manninn, rannsakaði málið og fékk hann dæmdan á viku. Daninn var dæmdur í þriggja mánaða óskil- orðsbundið fangelsi. GERIAÐRER BETTTR. mikael@dv.is Jóhann Bene- diktsson Sýslu- maðurinn á Keflavlkurflug- velli ætti I raun að vera rlkislög- reglustjóri. Valdamenn á hálum ís Rússarnir koma í Mogga Á landsfundi Sjálfstæðisflokks- ins endurtóku nýr formaður og varaformaður flokksins, Geir Haar- de og Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir, þá skoðun fráfarandi for- manns, að um það bU hálf stétt blaðamanna væru aumingjar á vegum Jóns Ásgeirs Jóhannesson- ar. Við mikinn fögnuð fundar- manna. Svo vel vill til, að maigir blaða- menn hafa færzt milli miðla og þekkja vinnubrögð beggja vegna múrsins, sem forustulið Sjálfstæð- isflokksins vill reisa. Því er miklu meira en helmingur stéttar blaðamanna gáttaður á skoðun Geirs ogKatrín- ar. Telja þau og flokkur þeirra sig virki- lega vera á traustum ís? Geir Haarde I heilagtstríö við blaða- menn. IÞorgerður Katrín I heilagt stríð við blaðamenn. Rússarnir koma! sagði stríðsfyr- irsögn í Morgunblaðinu um helg- ina. Mönnum brá í brún, ekki sízt þeim, sem höfðu tekið eftir nýju tímariti hægri manna, sem fjallar meðal annars um kalda stríðið. Voru menn aftur búnir að finna sína gömlu víg- stöðu í landspóUtík- inni? Nánari athugun leiddi íljós, að þetta voru bara einhverjir Rúss- ar, sem voru að fara yfír landamær- in til Finnlands til að verzla. Það var því ekkert heitt strfð að koma, ekki einu sinni kalt stríð, enda ályktaði Sjálfstæðisflokkurinn ekki neitt að þessu sinni um vonzku Rússa. Jakob F. Ás- geirsson Gefur út tímarit umkaltstríð. RÚ! koú . - * i*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.