Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2005, Side 29
I>V Fréttir MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER2005 29 Úr bloggheimum Vinir einkabílsins „Vinir einkabilsins.er þetta fólk atveg brjátaö, eru engir vitsmunir eftir. Er þetta nýja þroskakeðj- an: Sus, Lögfræöingur, KBBanki, BMW jeppi og síö- an komin á spenann hjá sjálf- stæðisflokknum íeinhverju ráðuneyti, allavega passaö upp á þig. Þú færö jafn- vel sendiherradjobb á Islandi eöa að skrifa bækur eða bara bæöi. Eöa það eru sett lög til að vernda fýrirtækið þitt. Oj bara." Dögg Hugosdóttir - einmitt.blogspot.com Lazyus blogguna Syndrome „Ég nenni ekki aö blogga. Þannig að... fokk jú, ég er meö sjúkdóm sem heitir Lazyus blogguna syndrome. Kannski kemur blogg þegar ég er búin að fá með- ferð við honum. Takk fyrir.“ Alma Ósk Melsteð- foik.is/aimao Hvar voru Stfna og Hafliði? „Þegar ég labbaði fram á gang f gærmorgun þá hélt ég að veriö væri að taka upp Á baðkari tilBetlehem 2 þegar ég sd autt baðkar á ganginum/svölunum. En svo var ekki... eða ég sá allavega ekki Stínu og Hafliða nálægt og ekkert upptökulið, skrýtið. Þetta hefur þá bara verið autt baðkar svona uppá djókið." Ingvar Örn Ákason - blog.central.is/byssan Ribena hefur haldið í mér tórunni „Ég hefnánast ekkert borðað i þrjá daga þvl mér hefur verið illt í maganum.Miðað við það hvað ég er óhress núna er greinilegt að ég myndi ekki þola marga daga al- veg án matar.“ Steinunn Þóra Arnadóttir - kan- inka.net/steinunnthora Hrekkir kvenna „Hrekkir ræstingakvenna lönskólans Ég held að það sé ein fluga f hverri einustu stofu hér í Iðnskólanum. Einstaklega hressandi grikkur sem ræstinga- konurnar hafa án efa átt allan heiður af.“ Árni Long - gaffli.blogspot.com OPEC-ríkin beita Á þessum degi árið 1973 til- kynntu OPEC-rfldn, sem flest voru arabarfld, að þau myndu minnka ol- íuinnflutning til Bandarflcjanna og annarra rflcja sem sáu ísraelum fyrir hernaðaraðstoð í Yom Kippur-stríð- inu. Alls átti innflutningur olíu til ríkjanna að minnka um fimm pró- sent á mánuði allt þar til ísraelar myndu yfirgefa Jtau svæði sem þeir hertóku af Egyptum og Sýrlending- um í sex daga stríðinu árið 1967. OPEC var stofnað í byrjun sjö- unda áratugarins af Sádi-Arabíu, íran, írak, Kúveit og Venesúela. Meginmarkmið samtakanna var að Bandaríkin viðskiptaþvingunum hækka heimsmarkaðsverð á olíu. Það tókst þó ekki að neinu ráði fyrr en um áratug síðar þegar olíufram- leiðsla Bandaríkjamanna minnkaði snarlega. í desember 1973 ákváðu OPEC-rfldn að leggja blátt bann við sölu á olíu til Bandaríkjanna og nokkurra annarra landa sem leiddi til alvarlegrar orkukreppu í Bandaríkj- unum og öðrum löndum sem treystu á innflutta olíu. í kjölfarið hækkaði heimsmarkaðsverð á oh'u fjórfait á stuttmn tíma. Viðskiptaþvlnganir OPEC-ríkin tilkynntu að þau myndu minnka ollu- innflutning til Bandarfkj- anna um fimm prósent á mánuði vegna stuönings þeirra við Israel. Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Þjónusta versnar Gunnhildur skrifai: Ég er nýkomin úr námi ffá Bandaríkjunum og eitt það fyrsta sem ég tek eftir er hversu mikið þjónusta hefur versnað síðan ég fór til náms. Kannski er það vegna þess að þjónusta almennt í Bandarflcjun- um er betri en víðast annars staðar í heiminum, en það er ekki eina ástæðan. Undanfarið hefur verið mikill skortur á starfsfólki í verslun- um, veitingastöðum og við aðra þjónustu eins og ræstingar. Maður tekur eftir að meðalaldur starfsfólks nær vart tuttugu árum. Þetta eru krakkagrey sem hafa engan metnað í starfinu og það bitnar á þjónustu við viðskiptavininn. Hvort það er að bjóða góðan dag eða brosa, þá virð- ist mér eins og yfirmenn þeirra skorti áhuga á að kenna starfsfólki þjónustu. Starfið felst ekki bara í af- greiðslu, heldur auglýsingu líka. Ef kúnninn er ánægður kemur hann aftur. Það er besta auglýsingin. Sér- staklega hef ég tekið eftir þessu á kjúklingastað ónefndum þar sem metnaðurinn er gersamlega enginn. Því miður var maturinn svipaður þjónustunni síðast þegar ég kom þangað. Ég hefði mögulega getað íhugað að koma þangað aftur hefði þjónustan verið skárri, en núna er ég búin að afskrifa þennan stað. Á sum- um kaffihúsunum sem ég sæki títt virðist hugsunin vera að kúnninn kemur hvort eð er alltaf aftur og því engin ástæða að veita góða þjón- ustu. Það er alltof oft að fólk lætur yfir sig ganga og þorir ekki að segja neitt, dæmigert íslenskt. Allir eiga að vera eins og enginn má mæla annað en hinn. Ég held að starfsfólk á skyndibitastöðum og kaffihúsum megi taka þessi orð til sín og taka sig saman í andlitinu ef þessir staðir eigi að blómstra eins og allt annað í ís- lensku atvinnulífi þessa dagana. Um hópkynlíf fólks Sigrún Guömundsdóttii skrifar Mér brá hálfpartinn við grein sem birtist í tímaritinu Sirkus í síðustu viku. Ekki það að maður hafði ekki grun um að svona hóp- kynlíf væri algengt, en að það væri svona laust í reipunum kemur mér á óvart. Mér myndi ekki detta í hug að gera svona með einhverjum sem ég elskaði af öllu hjarta. Að deila eins nánum hlut og kiynlífi er vísbending um að ekki sé allt í lagi. Burtséð ffá öllum reglum trúarbragða og sið- ferðispostula er þetta stórhættulegt sport. Kynlíf tveggja einstaklinga er fi'nt, frábært og einstakt. En þegar þriðji eða fleiri aðiiar eru komnir í sæng saman er komin upp hræri- grautur tflfinninga, lflcamsvessa og vandræða. Ég veit um nokkur tílvik þar sem svona tílraunir hafa endað með ósköpum, skUnuðum og jafnvel framhjáhaldi í kjölfarið á tflraun- inni. Það opnast einhverjar flóðgátt- ir sem ég kann ekki að útskýra nógu Lesendur vel. En ég hvet aUa sem eru í þessum hugleiðingum að athuga vel fram- ganginn og kryfja hugsunina á bak við. Það er engin lausn fólgin í því að gera þetta og getur valdið stórskaða á sálar- og tilfinningalífi viðkom- andi. f frétt DV á fimmtudaginn um deUu Gunnars Örlygssonar við varaþingkonuna Sigurlín Margréti Haldið til haga varð nafhabrengl þegar rætt var við Félag heymarlausra. Rætt var við formann félagsins, Berglindi Stefánsdóttur, en Kristinn lón Bjamason, framkvæmdastjóri Fé- lags heymarlausra, hafður fyrir orðum hennar. í dag árið 1941 skaut þýskur kafbátur á bandarískan tundurspilli við ísland. Ellefu fórust og voru það fyrstu bandarísku hermennirnir sem létust við skyldustörf í seinni heimstyrjöldinni. Það var ekki fýrr en í mars 1974 sem sölubanninu var aflétt þegar ut- anrfldsráðherra Bandarflcjanna, Henry Kissinger, hafði forgöngu um gerð friðarsamninga milli Sýrlands og ísrael. Heimsmarkaðsverð á oh'u hélt hins vegar áfram að vera hátt. Ingveldur Sigurðardóttir spyr hvort heil- brigðiskerfí okkar . sé að hraka. m llla mannað sjúkrahús Mér hefur fundist að spamaðar- ráðstafanir í heilbrigðisgeiranum séu að fara úr böndumun. Ég hef heyrt að fagfólk flýi unnvörpum af aðalsjúkrahúsi landsins vegna vinnuálags. Ég skil ekki svona vinnubrögð yfirvalda þar sem alltaf er verið að tala um fagmennsku. Það er ekki hægt að tala um fag- mennsku ef fólk kemst ekki yfir þá vinnu sem lögð er á það. Þetta býð- ur heim mikilli hættu á mistökum í starfi sem stofnunin mun henda yfir á viðkomandi starfsmenn. Það hefur oft gerst á hinum ýmsu stöð- um að fólk hefur verið eyðilagt með svona aðfómm, og því leyfist ekki einu sinni að bera hönd fyrir höfuð sér. Heraginn er svo mikili að það má engin kvarta, þá á sá hinn sami yfir höfði sér uppsögn. Það á enginn gott með að missa vinnu, sérstaklega með sérhæfða menntun sem er ekki gott að fá starf við úti í bæ. Ég var einu sinni næturvörður á litlu sjúkrahúsi úti á landi fyrir um það bil 40 árum og var ég ein með 30 manna spítala og stundum allt upp f 10 nýfædd böm. Það var mjög erfitt og þetta var í raun óforsvaran- legt. Eftir hveija vakt var maður svo þreyttur og uppspenntur að maður gat helst ekki sofnað eða hvflst. Mér heyrist að fólki á hinum ýmsu deildum sjúkrahúsa okkar landsmanna að sérhæfðar deildir séu svo illa mannaðar að það er í raun óforsvaranlegt á framfaratím- um. Erum við að færast aftur um 40-50 ár eða hvað? Ég myndi ætla að það væri kominn tími til að yfir- fara þessi mál núna þegar kostnað- ur hefúr náðst verulega niður. Það má bara ekki spara svo mikið að fagleg vinna fái ekki notið sín. „Þetta er bara æði. Kom alveg óvænt og þá er ánægjan ailtaf rnest," segir Stefán Máni, höfundur bókarinnar Svartur á leik sem á dögunum var tilnefnd til Glerlykilsins, nor- rænna verðlauna fyrir bestu glæpasöguna. „Ég reiknaði ekki með þessu. Eiginlega var þetta utan míns sjóndeildarhrings. Síminn hringdi bara eitt kvöldið. Var að horfa á ein- hverja vitleysu í sjónvarpinu. Ætli klukkan hafi ekki verið um tíu. Ég þekkti ekki númer- ið og leist ekkert á þetta. Var frekar þurr á manninn. Svo var þetta bara hið fínasta sam- tai. Mér var tilkynnt að ég hefði verið til- neffidur. Maður þarf því að fara til Köben í maí. Ekki spurning að maður mæti.“ „Fjölskyldan tekur vel í þetta. Svona til- nefning er stórt skref. Maður er nú yfirleitt á móti verðlaunum þar til maður fær þau. En þetta opnar mikla möguleika. Bókin verður þýdd, lflcumar á erlendri útgáfú aukast og fjármögnunin á kvikmyndinni eftir bókinni á Óvænt ánægja að vera tilnefndur „Ég reiknaði ekki með þessu. Eiginlega varþetta utan míns sjóndeildar- hrings. Síminn hringdi bara eitt kvöldið." vonandi eftir að ganga betur. Svo em það bara næstu verkefni. Ég á annan hvern leik eins og alltaf." Stefán Máni er einn af okkar efniiegririthöf- undum. Glæpasaga hans Svartur á leik vakti mikla athygli slðustujól þarsem undir- heimunum var lýst á hrollvekjandi hátt. Sag- an hefur verið tilnefnd til Glerlykilsins - nor- rænna verðlauna fyrir bestu glæpasöguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.