Alþýðublaðið - 17.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.12.1923, Blaðsíða 4
ALS^SOBLAÐm 'I . __ ____ J, „nnTT-n— n--f—'.»■■.,.m, nnnimm -v ■' ■ v .-. -.- ... '■ —= Federation' gerhveiti er bezt Kanpfélagið. =— og bún virðist vaka fyrir henni nú, að verkamenn leggi iyrir sig heimilisiðnað á atvinnuieysistím- um, því að í fyrsta lagi hafa þeir þá ekki fé fyrir mat sínum, auk héidur fyrir verkefni; í öðru lagi hafa þeir ekki húsakynni, sem leyfi slíka starfsemi, og í þriðja lagi: Hvar er markaður- inn? Enginn lifir á hrúga upp kring um sig burstum og mott- um, sem enginn getur keypt eða vili, og eigin þörf er lítil og fljótfylt. — Heimiiisiðnaður verkamanna getur því ekki komið til greina nema þá ef tii vill hjá einhleypum mönnum, en ait um það er nauðsynlegt að efna tii smáiðnaðar. Yrði það þá líkt og útgerðin að gerast á þann hátt, að bæjarfélagið og ríkið annaðhvort rækju slíkar- iðnstofnanir eða hjálpuðu verka- lýðnum að koma þeim upp sem samvinnufyrirtækjum, en líkiega yrði þó að reka þær að stað- aldri, ef útiend sámkeppni ætti ekki að ríða þær niður. En hvað sem um það er, er melra um hitt vert, að slfkur iðnaður myndi draga úr vinnuframboði við aðrar atvinnugreinir, en það, að hann fylti f vinnueyður manna í öðrum atvinnugreinum; þær eiga líka að greiða svo hátt kaup, að menn þoli stutt at- vinnuleysi, eða að öðrum kosti að kosta atvinnuleysisstyrki. En auk þess verður að hafa áhrif á að efla kaupgetu mánna tii smágripakaupa af inntendum iðnaði; eila fellur alt um sjálft sig. Betra ráð en þessi tvö er þó að breyta öllu atvinnusklpulagi í það horf, sem jafnaðarmenn vilja, þvf að vísindin sýna, að það er hið eina rétta, þótt um það þýði litið áð tala f bili, en hvað sem því lfður, þá má það ekki eiga sér stað, að verktærir menn gangi nokkurn tíma iðjulausir, meðan nokkuð vantar, sem á mannlegri vinnu er reist. E>á værl nær að draga úr eða at- nema með öllu vinnu unglinga og barna, sem þrátt fyrir at- vinnuleysið á sér stað, og fá því fóiki heldur tækifæri til náms og Allir verzla þar, sem bezt er, og jiá ekki síst fyrir jölin. Sendið oss því pant.anir yðar á: Postejer, stórum og litlum, / Tertum, Kransabökum, Promage og ís. — Auk hinna vana- legu góðu brauðtegunda okkar höfum við fyrirliggjándi: Hunangskökur, Myndabrauð á jólatré, Pebernödder, í jólapoka o. m. fl. — Öll brauð og kökur sent heim, hvert sem er í bæinn. < HappdrSÐttismiði með hrerjnm Bja kr. kanpnm. Gísli & Kristinn, Þingholtsstvætl 23. — S í m i 1275. eftir sápuverzlun rninni í Eimskipafélags- húsinu. Pað eru engin ósannindi, þó ég segi, að það só ódýrasta sápuveizlúnin í bænurn. — Sparið peninga og kaupið þar, sem verðið er lægst. Gannpörunn Halldörsddttir. Símt 332 Verzlun Þörðar frá Hjalla Síml 332. selur meðal annars: 4 teg. Hveiti, frá 30 au. ^/2 kg., þar á meðal Gterhveiti. ^Miilennium í smápokum á 2,90 pr pokann; og alt til bökunar úr Reykjavíkur Apóteki. Enn fremur Rúsínur, sédega góðar. SveBkjur, Gráíikjur, Döðlur og alls konar þurkaða Ávexti. Kúrennur og Kúmen. Sultutau, 2 teg. Spil og Kerti, margar teg. Smjörlíki, 2 teg : Smára og Hjartaásinn. Plöntufeiti. Súkkulaði, 3 teg. Brent og malað Kaffi, það bezta, sem fæst. Einnig margar teg. Fægilög. Ofnlög og Zebra í dósum, stórum og smáum. Skósveita, >Hreins< og >Venus< 0. fl. 0. fl. — í*etta er og verður ætíð bezt að kaupa í Verzlun Þóvðar ivá Hjalla. , Simi 332. Laugavegi 4S. Simi 332. Munið leiks, til virkrar þátttöku fremj- andans, en ekki að eins óvirkrar hluttöku áhorfandans, eins og nú er tíðara fyrir áhrif tíðaranda peningavaldsins. E»að væri líka vit í þvi. V. K. F. >Fram8Ókn<. Fundur í kvöid kl. 8 Va í Iðnó (nppi). Maltextrakt frá ölgerð- inni Egill Skallagrfmsson er bezt og ódýrast. Jólakertin, misl. og stór, hvít kerti, er bezt aÖ kaupa í Konfekt- búðinni, Laugavegi 33. Dernókrat er á Ieiðinni. Eltstjóri ®g ábyrgðarmaður: Halibjörn Haiidóresen. Pr«ntsnúðja Háílgrítne ®en«dikt*sonar. Bergstaðastræti iq,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.