Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2002, Blaðsíða 47

Ægir - 01.01.2002, Blaðsíða 47
47 N Ý T T F I S K I S K I P Furuno RP-26 radarplotter fyrir FR-2115 ratsjá, Furuno sjókort fyrir radarplotter, Furuno FR- 7062 X-band ratsjá, Furuno ARP-10 mini ARPA fyrir FR- 7062 ratsjá, Furuno AD-100, gyro breytir, Furuno GP-1650 GPS staðsetningartæki/plotter með Furuno sjókortum, Furuno PG 1650C GPS staðsetningar- tæki/plotter með C-Map sjókort- um, Furuno GR-80 GPS leiðrétt- ingarbúnaður, Furuno FAP-330 sjálfstýring, Furuno T-2000 sjáv- arhitamælir, Furuno C)-80G, fjölgeisla straummælir og Telchart, þrívíddarplotter með sjálfvirkri kortagerð. Fiskileitartæki Frá Brimrúnu eru eftirtalin fiski- leitartæki um borð í Helgu RE: Furuno FCV-10, þriggjageisla litadýptarmælir (24kHz), Furuno FCV-1500, litadýptarmælir (28 og 88 kHz) og Furuno CN-24 höfuðlínumælir (40kHz) Ýmis búnaður Brimrún hf. útvegaði margvísleg- an annan búnað í skipið. Þennan helstan: Peltor þráðlaust útvarpskerfi á vinnsludekk, Ultrack myndavéla- kerfi fyrir vinnsludekk, HP tölv- ur í brú og vél, hljómflutnings- tæki, sjónvörp og myndbands- tæki frá Aiwa, Philips og Bose í vistarverur áhafnar og brú, Yaesu móttakara í brú og borðsal, Ro- bertson gyroáttavita, Simrad af- lestrarskjái, John Lilley & Gillie 8 tommu seguláttavita, Scanmar afla- og hleranemakerfi með af- lestrarskjá, Maxsea plotter, KB- 101T vindhraða- og stefnumæli, NMEA merkjaskiptara og CIF fjölfaldara fyrir öll tæki í brú, BRIM-35 símkerfi fyrir vistarver- ur áhafnar, brú, vélarrúm og vinnsludekk, BRIM útvarps- og sjónvarpskerfi og Steenhans PFK 5S innanskips kallkerfi. Togblakkir eru af gerðinni Blue line BMM 600 frá Icedan hf., stýrisvélin er Tenfjord 4,5 mt frá Héðni hf., löndunarkrani er af gerðinni Heila HMR 20/10-25 frá Gróttu hf., loftræstikerfi frá Miljöteknik í Danmörku og þvottatæki í vinnslurými er af gerðinni Karcher HT 1000 frá Dælum hf. Lensi og sjódælur Helgunnar er af gerðinni Itur frá Framtaki hf. og olíuskilvinda Alfa Laval MIB 303 frá Sindra hf. Þá er að geta þess að skipið er búið mjög fullkomnu tölvustýrðu samfösunar- og aflstýrikerfi af Deif-gerð, umboðsaðili er Örgjaf- inn hf. Skipið var málað sam- kvæmt Hempels málningarkerfi frá Slippfélaginu hf. Vélar Aðalvél, hjálparvél, gír- og skrúfubúnaður um borð í Helgu RE er frá Heklu hf. og sam- anstendur af eftirfarandi búnaði: Aðalvél er af gerðinni Caterpillar 3512 B, 950 hestöfl – 1200 sn/mín, hjálparvél er sömuleiðis af gerðinni Caterpillar 3408, 456 hestöfl – 1500 sn/mín, gírinn er af gerðinni Scana Volda ACG 62/420 Provoc – 6,3:1, skrúfan er Scana Volda – þvermál 2800 mm 190 sn/mín og ásrafall Newage Stamford 660 kW 1500 sn/mín. Ármann Ármannsson, framkvæmdastjóri Ingimundar hf. er mjög ánægður með nýja skipið. Véla- og skipaþjónusta • Sími 565 2556 • Fax: 565 2956 • www.framtak.is Megi gæfan fylgja ykkur á glæsilegu, nýju skipi

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.