Alþýðublaðið - 18.12.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 18.12.1923, Page 1
Oeid llt aí AlþýðafiokknaxD 1923 Þriðjudaglnn 18. dezamber. 299. tölublað. Grlend símskejtí. Khöfn, 16. dez. Samnlngar Frakka og Þjóð- Terja. Prá París er símað: Samning- arnir milli þýzku stjórrarinnar og Poincaré-stjórnarinnar frönsku um RuhrhéraðamáliÖ eru byrjaðir. Óska Pjóðverjar, að ráðstefna Banda- manna taki endurreisnarmálið til meðferðar. Poincaré heimtar skrif- legar tillögur. Pýzki sendiherrann í Par s heflr afhent Poincaré skjöl- in. í Englandi vekur þýðleiki Frakka undrun. Lloyd George og íhaldsmejin. Frá Lundúnum er símað: Lloyd George frabiður sór alla hugsun um samvinnu víð íhaldsmenn og ætlar að vera með vantraustsyfir lýsingu á Baldwin. Kuidaleg innlimun. Englendingar hafa Jagt undir brezka ríkið landið umhverfis Suð- urheimsskautið. [Yonandi verður þetta síðasta landvinning auðvalds- ins brezka.] Khöfn, 17. dez. Auðvaldið >skýrir«. Hin vaxandi dýrtið í Frakklandi skapar aukinn vilja á friðsam- legri úrlausn ágreiningsmálanna við Pjóðveria. |Petta er sýnilega til- raun auðvaldsins til að skýra veðrabrigðin í stjórnmálum' Norð- urálfunnar á því hentari hátt en út frá kosningasigri enskra jafnað- armanna.] Samningarnir við Frabka. Frá París er símað: Poincaré heflr nú samið svar til Þjóðverja og lagt það fyrir Belgi og síðan sent Pjóðveijum. Vísar hann skaða- bótamálinu til endurreisnar-uefnd- arinnar, en hertökumáiinu til Rín- fulandg-nefudar Bandamanna. Verzl. Hermes Njálsgotu 26. Vevzl. Laugavegi 64 (áður Voggur). T i 1 m i n n i s. Strausykur 60 aura. Molasykur 70 aura. Hveiti 30 aura. Gold-medal-hveitl í sekkj. kr. 3,25. Husholdnings-súkkulaði kr. 1,75, Konsum kr. 2,20. Sveskjur 65 aura, Rúsínur 80 aura, Epli þurkuð kr. 1,25, Apríkosur kr. 2,00, Appeisínur 15 aura stk., Epli 65 aura V2 kg., >Hreins< jólakertl 65 aura pk. Spil 85 aura, Kaífi kr. 2,00, Export 58 aura stk. Rjól B. B. kr. 9,50 bitinn. Enginn hefir boðið betnr. Verzl. Hermes Njáisgötu 26. Sími 872. Verzl, Laugavegi 64 (áður Vöggur). Sími 1072. Lieikfélag Reykjavíkur. T engdamamma verður leikin í kvöld (þriðjúd. 18. þ. m.) kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag (þriðjudag) frá kl. 10— 1 og eftir kl. 2. Síðasta sinn. D í v a n t @ p p i og borðteppi í stóru og fjölbreyttu úrvali, mjög ódýr. © Marteinn Einarsson & Go. © ísfiskssala. í Englandi hafa nýlega selt afla togararnir LeUur heppni fyrir 1703 sterlingspund, Skaliagrímur fyrir 1600, Draupnir fyrir 1387, Geir fyrir 1350 og Kári fyrir rúm 1230. MJélkurgjafir. >Samverjinn< ætlar eins og stjórn hans skýrir frá hér í- blaðinu að £efa fátækum börnum 1000 lítra af mjölk. Ættu þeir, sem geta, að styðja hann í þessu barnanna vegna.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.