Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 8

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 8
SÍMABLÁ&lt) Loftskeytastöðín í Reykjavík 25 ára. Friðbjörn ASalsteinsson 17. júní er um fleira merkisdagur fyrir íslenzku þjóSina en aö vera fæSingardagur Jóns Sigurössonar. Þann dag fyrir 25 árum skeSi sögulegur viSburöur, er færSi ísl. þjóSina enn nær hæSir á kostnaS starfsfólksins. Hér verSa félagsmenn aS vera vakandi, hver á sínum staS. Þetta fjöregg félagsins ber okkur aS vernda vel. Til þess er aSeins eitt méSal, og þaS er aukin stéttarmeSvitund félags- rnanna og áhugi fyrir sameiginlegum hags- munum okkar allra. Geri þróunin eSa breyttar aSstæSur breytingar æskilegar, þá er leiSin opin til samninga um þau atriSi, en gera verSur þær kröfur, aS slíkir samn- ingar byggist á jafnrétti beggja aSila, eins og starfsmannareglurnar gera ráS fyrir, og séu ekki spor í öfuga átt. Sú staSreynd, aS virSing símastjórnar- innar fyrir félagsskap vorum fer æ þverr- andi, er beizk aS kyngja. En þaS, aS jafn fjölmennur og rótgróinn félagsskapur sem umheiminum en síminn gerSi, —- en seni þó var fyrst og fremst ómetanlegt öryggi fyrir fiskiflotann viS strendur landsins. —- ÞaS var opnun loftskeytastöSvarinnar í Reykjavík. ÞaS mál átti langan aSdraganda. Þegar á árinu 1902 var loftskeytamáliS á dag- skrá. Voru þá ýmsir áhrifamenn, þar á meSal Einar Benediktsson skáld, þeirrar skoSunar, aS koma ætti þá á þráSlausu skeytasambandi viS útlönd. En er Hannes Hafstein varS ráSherra 1904, komst hreyfing á ritsímamáhS, og varS ritsímasambandiS ofan á, eftir harSa baráttu. En geta má þess, aS áriS 1905 var reist hér bráSabirgSa-móttökuslöS fyrir loftskeyti, aS undirlagi andstæSinga rit- símamálsins, og var henni ætlaS aS afla þráSlausa sambandinu fylgis. StöS þessi tók fréttaskeyti frá útlöndum fyrir þlöS- in, og vakti talsverSa athygli, þó henni tækist ekki aS ganga af ritsímamálinu dauSu. En eitt merkilegt atriSi skeSi í sambandi viS skeytatöku hennar,. eftir aS ritsímamáliS hafSi veriS samþykkt á Al- þingi, en þaS var, er hún náSi fregninní um andlát Kristjáns konungs níunda, 30. jan. 1906. VarS þaS til þess, aS Hannes Hafstein sigldi til Hafnar til aS mæta viS útför konungs. En hann hafSi manna mest FÍS er, skuli þurfa aS bíSa svo mánuSum skiptir eftir afgreiSslu smávægilegra mála- leitana, talar sínu máli. Gerum oss ljóst, aS þetta er ekki eins og vera ber, og gæti svo hver í sinn barm, hvort hann hefir rækt sínar félagslegu skyldur eins og unnt hefSi veriS. Er ekki sá hugsunarháttur allt of almennur, aS félagsstjórnin ein eigi aS leysa málin? ViS slíkar hugleiSingar mun- um vér kornast aS raun um, aS allur fé- lagslegur árangur byggist fyrst og fremst á starfi og framtakssemi félagsmanna sjálfra, en ekki tómlæti og afskiptaleysi. Og því stærri hópur einhuga félagsmanna, sem stendur aS baki félagsstjórninni, þess meiri árangurs er aS vænta um öll mál. — Ágúst Sæmundsson.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.