Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 11

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 11
s i M A B L A Ð 1 Ð o Reikningur F.I.S. 1942. T e k j u r: í.sjóði frá fyrra ári .......... kr. 2915.85 Innb. félagsgj. í R. fyrir 1942 —■ 3222.50 ;—• — - Hf. — — — 85.50 — - A. — — — 265.50 • — - ís. — — — 109.00 — - Sf. -—• — —- 242.00 — - Vm. —• — — 99.00 —- - Sg. — —■ —- 78x0 Innb. félagsgj. fyrir áriö 1942: Karl Helgas-on B1........10.00 Kristín x\gústsdóttir Nf. 10.00 I’orkell Teitsson, Bg. . . io.oo Magnús Oddsson, Eb. .. 10.00 — 40.00 Vextir af innstæðu í Landsb. .. — 62.24 Kr. 7119.59 G j ö 1 d : Bókasafniö, keyptar bæk- ur................... 467.70 BifreiSaakstur......... 105.75 Pappír, prentun, frímerki 64.75 Heilláskeyti ......... 2.80 Kostnaöur viö fundahöld 437.05 Útreikningur iögjalda 100.00 kr. 1178.05 Árstill. Bandal. opinb. starfsm. ■— 612.00 Tillag í styrktarsjóö......... —• 410.15 í sjóði um áramót: Inneign í Landb.......4810.50 I sjóði hjá gjaldkera.. 108.89 — 4'Jl9-39 Kr. 7119.59 Reykjavík, 25. marz 1943. Soffía Thordarson. Hefi farið yfir þennan reikning, og virðist hann vera réttur. Reykjavík, nS. marz 1943. Jón Bjarnason. Kurteisi. Kurteisi kostar ekki peninga, sem mál- tækið, enda hafa feður starfsmanna-reglna Landssímans réttilega athugað það. Þar segir „að starfsmenn skuli undantekning- arlaust vera kurteisir í viðmóti yið við- skiptamennina og leitast við að verða við oskúm þeirra eftir því sem hægt er“. Þetta er bæði eðlilegt og sjálfsagt, og er eigi vitað annað en starfsfólk Lands- símans sé til fyrirmyndar í því efni, þó ef til vill geti verið á því einhverjar und- antekningar, eins og gengur og gerist. Það stingur því óneitanlega dálítið i stúf þegar sjálf fyrirmyndin — lands- símastjórnin — gefur vafasöm fordæmi í þessu efni á sumum sviðum. — Það verð- ur að teljast sjálfsögð kurteisi, bæði ein- staklinga og fyrirtækja, að svara bréfum sem þeim berast, hvort sem um já — eða nei-kvætt svar er að ræða, og alltaf er í raun og veru sýnd lítilsvirðing með því að virða menn ekki svars. — Á þessu mun vera talsverður misbrestur oe hefur . o F. I. S. ekki.farið varhluta af því, eftir þeim svörum að dæma, sem við félagarnir fáum oft hjá stjórn félagsins. Á þetta er bent ti! vinsamlegrar athugunar réttum aðilum, því efir höfðinu dansa limirnir og hætt er við að rýrna muni gildi 28. gr. starfsmanna- reglnanna þegar til lengdar lætur, ef ekki er úr bætt. Z...

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.