Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 14

Símablaðið - 01.01.1943, Blaðsíða 14
8 S í M A B L A f) 1 f) Frá SeyðisfjarðardeiSd F.Í.S. Á fundi í Sf.-deild F. í. S. vorú kosnir í umdæmisstjórn, þeir Svavar Karlsson. Kaare Forberg óg Sigurgeir Jónsson. UmboSsmaSur F. I. S. er Svavar Karls- son. Ungfrú Inga Jóhannesdóttir, sem verið hefur það undanfarin ár, baðst undan end- urkosningu, en í því starfi lrefur hún sýnt mikinn áhuga. ÁrshátíS hélt félagsdeildin 6. marz i Barnaskólanum. Var þar saman komið um 8o manns. Skemmti fólk sér við ræð- ur, söng og dans. Var árshátíöin jafn- frarnt kveðjusamsæti fyrir þær Önnu Sig- urveigu Guttormsdóttur, er var á förum til Reykjavíkur, og Valgerði Gestsdóttur, er látið hafði af starfi sínu. 27/v/ borðí rífBíjórano. SímablaSið er síðbúiS í ár, eins «g síð- astliðið ár, og þykir hlýða að afsaka það. En nú á tímufn er öll útgáfa slíkra blaða mjög erfið, svo að þau 27 ár, sem Símabíað- ið hefir kornið út, hefir hún aldrei verið erfiðari. Að prentsmiðjunum hlaðast þau kynstur af allskonar útgáfum bóka og blaða, að þar er um kapphlaup að ræSa milli útgefenda, — og vill þá verða svo, að prentsmiðjurnar eiga fullt í fangi með að prenta þaS, sem þær taka að sér. Á sl. ári beið 1. tbl. Símablaðsins á 4. rnánuS í prentsmiðjunni áður en hægt væri aS prenta þaS. Þá stendur það útgáfu Síma- blaðsins einnig fyrir þrifurn, hve tregir félagarnir eru til aS skrifa í þaS, eins og oft hefir verið drepiS á, og er það þeim til hins mesta vansa. Því er ekki til aS dreifa, aS nægileg við- SÍMABLAÐIÐ er málgagn Félags ísl. símamanna. Af því koma ut 6 tölublöð á ári. Ritstjóri: Andrés G. Þormar. ASstoðarritstjóii: Guðm. Pétursson. Ritnefnd: Stjórn félagsins. Utanáskrift til blaðsins er: Símablaðið, Pósthólf 573. Reykjavík. Prentað í Félagsprentsmiðjunni fangsefni sé ekki fyrir hendi tilaS skrifa urn og rökræða hér í blaðinu, bæði hags- munamál og ýmislegt viSvíkjandi starfinu. En fyrir ritstjórn blaSsins er þaS ákaflega þreytandi, og sízt til þess að halda vakandi áhuga hennar, aS þurfa aS „tala viS sjálfa sig“ í blaðinu. Núverandi stjórn fél. hefir ákveðið að gera tilraun til aS bæta úr þessu, meS því að hafa aSstoSarritstjóra við blaðiS, og með því einnig aS vera ritnefnd þess. Er von- andi aS með því verSi blaSið fjölbreyttara, og að þetta fyrirkomulag knýi fleiri til aS taka til rnáls. Margir eru þannig gerðir, að þeirn finnst þeir ekki geta skrifaS opinberlega um á- hugamál sín, þó þá langi til þess, og hafi opin augu fyrir nauðsyn þess, aS unr þau sé skrifað. Fyrir þá er sú leið til, aS skrifa ritstjóra SímablaSsins í bréfsformi, — og hafa ýmsir. tíSkaS þaS, —• en ætti að vera miklu almennara. Úr þessum bréfum vinnur svo ritstjórnin og birtir þaS sem ástæSa þykir til,------og--------- orðið er laust.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.