Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 16

Símablaðið - 01.03.1943, Blaðsíða 16
16 S 1 M A B L A Ð l Ð um króna á ári og fengiS aukavinnu- þóknunina tvöfaldaöa. VerSur því aS ætla að ástæSan sé einhver önnur fyrir úrsögn- inni. En stéttarfélag, sem fært hefir félögum sínum svo margar kjara- ‘og launabætur, sem FÍS, á heimting á því, að þeir félagar, sem telja sig knúða til aö segja sig úr því, færi fram ástæöur fvrir því. A. G. Þ. Nýtt póst- og símahús á Akureyri. Loksins hefir nú veriö hafizt handa um byggingu nýs póst- og símahúss á Akur- eyri. Var byrjaS aS grafa fyrir grunni húss- ins á s.l. vetri, og er nú búiS aS steypa kjall- ara og fyrstu hæS. Ovíst er, eftir því sem SímablaSiS hefir heyrt, hvort byggingunni verSur lokiS án tafar. En fullráSiS mun vera aS Ijúka fyrstu og annari hæS. Hús þetta verSur mikil bygging. ASal- húsiS verSur 4 hæSir og kjallari, og tveggja hæSa útbygging. Á fyrstu hæS verSur afgreiSsla pósts og síma. Á annari hæSinni ritsíminn, langlínu- miSstöSin og skrifstofur. Á þriSju hæS skrifstofur, sem leigSar verSa út. Á fjórSu hæS verSur íbúS símastjórans o. fl. 1 útbyggingunni verSur sjálfvirka bæjar- símastöSin og fjölsíminn. Grunnflötur alls hússins er 408 m.2 Símafólkinu á Akureyri er þaS mikil til- hlökkun, aS nú virSist sjá fyrir endann á því, aS þaS þurfi aS vinna í þeim hús- hjalli, sem póst- og símahúsiS gamla er. Hafa húsakynnin þar veriS langt fyrir neS- an þaS, sem talist getur forsvaranlegt. Enda hefir heilsufar á stöSinni veriS eftir því. ViS stöSina á Akureyri vinna nú milli 20 og 30 manns. Stjórn FIS þakkar þessum félögum fyrir ágæta viSkynningu á síSastl. vori, og væntir þess, aS hitta þaS aftur hiS allra fyrsta, — en þá starfandi í húsa- kynnum, þar sem hátt er til lofts og vítt til veggja. A. G. Þ. Dvalarheimili opinberra starfsmanna. SíSasta áratug hefir þaS mjög fariS í vöxt, aS Reykvíkingar og aSrir kaupstaSa- búar leiti út í sveitirnar í sumarleyfum sín- um, og hin síSustu sumur hefir þaS mjög tíSkazt, aS konur og börn dvelji í sveit mikinn hluta sumars. Þó til hins síSara liggi alveg sérstakar ástæSur, er þess aS vænta, aS þaS verSi enn almennara, en minnki ekki aS stríSinu loknu. Uppeldi mikils hluta þjóSarinnar er orSiS þaS mikiS alvörumál. aS segja má, aS þjóSin sé rneir og meir aS uálgast þaS, aS vera gestur í sínu eigin föS- urlandi, óvitandi um fegurS landsins og hin seiSmögnuSu göfgandi áhrif íslenzkrar nátt- úru og íslenzks sveitalífs.-Því ber öllum þeim mönnum og konum, sem nokkru láta sig skipta framtíS þjóSarinnar, andlega og líkamlega hreysti hennar, aS vinna aS því, aS sem flestir kaupstaSabúar og þá fyrst og fremst börnin, geti leitaS burt af möl- inni á sumrin. Kol og' Kok§ Nægar hirgðir ávallt fyrirliggjandi. Verð og gæSi hvergi betra. Molasalan s.f. Símar 4514 og 1845.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.