Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 10

Símablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 10
46 SÍMABLAÐIÐ Overdragningen i Seydisfjord. Overingeniþr Gunnlaugur Briem har bedt mig give en Beskrivelse af Overdragningen i Seydisfjord, for at de af Símabladets Læsere, som ikke befinder sig i denne gæstfri 0stfjord, kan faa et Indtryk af de forandrede Forhold. Det er med Glæde, at jeg efterkommer denne Opfordring, og jeg skal i det f0lg- ende forsþge at give en populær Fremstil- ling af de nye Installationer og forandrede Arbejdsforhold i Seydisfjord. Som det vil være de fleste bekendt, be- s0gte jeg Seydisfjord i Sommeren 1930 under Altingets 1000 Aars Fest. Dengang opstilledes og arbejdedes en Overdragning, som muliggjorde direkte Forbindelse mel- lem Aberdeen og Reykjavik. Denne Over- dragning var indrettet til Simplex Arbejde paa Kabelstrækningen og Duplex Arbeide paa Strækningen Seydisfjord—Reykjavik. I Aarene lige efter Krigens Udbrud fore- gik der Forhandlinger mellem Administrati- onerne, som ledte til, at Kabelforbindelsen skulde omforandres til Duplexarbejde, og samtidig skulde der være Overdragninger i Seydisfjord, Thorshavn og Lerwick. For- Linie 1 Simp/ex Linie 2 Lime 1 Dup/ex *• Linie Z Fig 1 bindelsen skulde desuden fþres helt igennem fra Reykiavik til London. Disse Forandringer paabegyndtes i Eft- eraaret 1942, og i November Maaned samme Aar ankom ieg til Seydisfjord med en ny Overdrageopstilling, der denne Gang var indrettet til Duplexarbeide paa Kablet og ,,ut> & down“ Arbejde (Simplex 2 Linier) paa Landliniesiden. sé ekki ábótavant. í svo fiölmennum og samanþjöppuSum hópi vinnandi fólks innan fjögra veggja, er smitunarhætta vitanlega mjög mikil, og læknisskoSun á hæfilegum fresti nauðsynleg. Mikil veikindi leiSa til þess. aS aukavinna hleSst á starfsfólkiS; og þaS fólk, sem telur símaafgreiðsluna erf- iða og slítandi vinnu er hennar yfirleitt ekki fýsandi. ViS langlínuafgreiSsluna hafa vinnuskilvrSi veriS bætt aS miklum mun fyrir nokkru síSan. Hvort þær brevt- ingar hafa fækkaS veikindafjarverum hlut- fallslega, get eg ekki fullyrt, þar sem ég hefi ekki í höndum skýrslur um þaS. og viS- komandi yfirmaSur, sem hafSi lofaS S:ma- blaSinu þeim, virtist unogötva á síSus+u stundu, aS þetta mál væri honum einum viS- komandi. Hitt er mér kunnunra, aS ýmsir símritaranna hafa taliS að eSlilegur vinnu- tími viS ritsímann og annríki, ætti mikinu þátt í bví heilsulevsi, sem þar hefur veriS. Veikindi starfsfólksins er viSkvæmt mál, og á því verSur aS taka af fullri gætni. En ég get ekki betur séS en þaS varSi báSa aSila. stofnunina og starfsfólkiS, og aS aSgerSaleysi um athugun á því sé báSum til tíóns. Ef vinnuskilyrSum er ábótavannt, og til þeirra megi rekja veikindin, — aS einhverju eSa miklu leyti, 'verSur aS bæta úr því, eftir því sem hægt er. Sé um aSrar ástæSur aS ræSa, og sem geta veriS margvíslenar, eins og bent er á hér aS framan, er siálfsagt, og öUum fyr- ir beztu. aS grafist sé fyrir þær. En slíkt verSur ekki gert nema meS aSstoS læknis, sem hefir tíma til. og vilja á því, aS leysa þaS starf af hendl ( Þo.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.