Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 16

Símablaðið - 01.07.1943, Blaðsíða 16
52 SÍMABLAÐIÐ um veriö knúðir, sökum vanmáttar, til að lúta öörum. Eins og vænta má lítur hver sínum aug- um á silfrið. Til eru þeir menn, í fámenn- um hópi vorum, sem af óljósum ástæöum, þrátt fyrir öll skrif, gera tilraunir til þess aö láta ef til vill rétt vorn í máli þessu fenna, með því að draga það á langinn. Þeir virð- ast ekki skilja þá hættu, sem málinu getur verið búin, með því að fresta afgreiðslu þess. Ég fæ engan veginn skilið það, að réttur vor i máli þessu, verði að neinu leyti betur tryggður að afloknum viðræðum við Dani. sem, að því er ég hygg, hafa ekkert um þetta frekar að segja. Við getum rætt vinsamlega við Dani um allt annað en skilyrðislausan rétt. vorn, sem erginn mannlegur máttur getur frá oss tekið, án þess að fremja óþolandi óréttlæti. Ég hefi ekkert levfi til að ætla það, að þau stórveldi, sem nú telja sig berjast fyrir rétti smáþjóðanna. hvggi að ganga á rétt vorn að stríðinu loknu, og svíki með þvi þær vonir og þau loforð sem þau hafa gefið. Sl'kt væri ódrengilegt að óreyndu máli. f innanr'kismálum okkar emra við fs- ,ori^;nrTar harl-’ stó*'sff8ir ' mi'f"l’unu'n. Það tueðal annarí einkennir s+jórnmáDbT- áftii vora er þrætupdrnin •oa- stiflvndið. FDkk'’rnir eru harðsnúnar og vægðarlaus- ar klíkur. an samkomulaes, iafnf inn á við s»m út á við. FTver dagur boðar beim minnkandi trmi<;t bíóðarinnar. Fins o<r ís- hrönr<-1ið við á-hakkann. sem áin h°fir kast- að t?1 hliðar úr fa.rve.P'i sínnm. b’ður bess, að stranmfall elfimnar hrifsi hað með sér 08 hækVandi sól freri bað að blávatni. eins eru flokkarnir nú á biðlista með st’’óniar- mvndun 08 b’ða þess eins, að straumur tímans os- nýiar hugsiónir leysi þá í sundur. Þeir megna a'drei. í beirri mvnd. sem hefr nú hirtast þióðinni. að samstilla svo sín fölsku hlióðfær? að heir geti mvndað sferkt og dno-andi ríkisvald. Eins og nú er málutn komið vill helzt enginn flokkur taka hátt i stiórnarmvndun. af ótta við dóm b'óðar- innar og minnkandi kiörfvlgi. Þeir óttast bað eitt að þjóðinni mislíki verk þeirra. Þess vegna gefa þeir verkfall og neita að starfa, í stað þess að vera ákveðnir og falla eða sigra á verkum sínum. Eftir þessu gæti skipstjórinn ekki tekið sínar ákvarðanir af ótta við það að skipshöfninni rnyndi e. t. v. mislika og ganga af skipinu, og læknirinn 'ætti að leita ráða sjúklingsins um læknis- aðgerð áður en nokkuð er gert, til þess að tapa ekki tiltrú, ef að illa skildi takast. „Det er ikke nemt at göre alle til pas“, en svo heitir smásaga, sem ég las í æsku minni. Þar segir frá feðgum í kaupstaðarferð. Þeir höfðu asna meðferðis og riðu honum til skiptis. Ekki höfðu þeir lengi farið áður en ásakanir vegfarenda dundu á þeim. Fað- irinn var ásakaður fyrir að láta son sinn ungan og þreklítinn ganga. Drengurinn var ásakaður fyrir að láta föður sinn gamlan og slitinn, ganga. Þá settust þeir báðir á bak asnanum, en voru þá ásakaðir fyrir illa meðferð á vesalings dýrinu. Nú voru góð ráð dýr. Þeir tóku þá það til bragðs að bera asnann milli sín, en hlutu háð og spott að launum og komnst að raun um. að það væri ekki hægt að gera svo'öllum líkaði. Þess’ saga er alltaf að endurtaka sig. Nú er asn- inn klæddur kjósendadekri og fjárgræðgi, borinn á gullstóli milli fjalls og f’öru og ekki er enn séð fvrir endann á því hvernig öllu reiðir af. .,011 él birta um síðir“. og bráðum munum við sjá roða a^ nýjum degi Nýir fEkkar munu rísa á rústum hinna gömlu með m'jum hugsiónum og mirk- miðiim. Þeir munu uopfvlla kröfur fram- tíðarinnar. með bví að brúa þann aðsföðu- mun, sem hin margháttuðu störf búa ein- staklingunnm í lífinu. Fitt er það, sem ber nokkuð á í fari okk- ar og bað er virðingarleysi fyrir lögum og rétti og iim leið fvrir okkur siálf”m. Okkur er fátt hei'agt en mörgu þarf að bjóða bvrg- inn og margt að vanhelga. Við erum börn, sem leikum okkur að voðanum og munurn án efa „uppskera eins og við höfum sáð“ Einhverntíma kemur sú stund að oss ves- ölum mönnum lærist að skilja hvern ann- an, meta og virða og reisa með bví tilveru vorri og hugsiónum háleita d 'rðarhöll, sem hvorki mun bifast fyrir afli vinda né ógn- um undirdjúpa. Unndór Jónsson.

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.