Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 42

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 42
48 SlMABLAÐlÐ Utan úr hafsauga. ÞaS getur tæplega hjá því fariö, a8 gerSar verSi miklar breytingar og aukn- ingar á símakerfinu hér í Vestmannaeyjum áSur en langt um líSur. Og af því ég tel, að í raun og veru sé þaS mjög aSkallandi, tel ég ekki úr vegi að fara nokkrum oröum um það mál. Talsímaafgreiðsla. MiðstöðvarborðiS er gert fyrir 200 núm- er, og geta tvær stúlkur afgreitt viS þaS. Önnur afgreiSir innanbæjarsamtöl, hin langlínusamtöl. BorS þetta, sem var sett upp árið 1911, er fyrir löngu oröiö alltof lítiS. Hægt er aS auka viS þaS 100 númerum, en þá yrSi um leiS aS leggja nýja jarSstrengi út frá stööinni. En þetta er þó varla kleift, þar sem aSeins ein stúlka getur afgreitt bæj- arsamtölin, og notkun símans er þegar svo mikil, aS hún á fullt í fangi meS aS anna afgreiöslunni, enda eru upphringingar 5— 10 á mínútu og oft langt fram úr því. Og stúlkan, sem afgreiöir langlínusamtölin, hefir meira en nóg á sinni könnu. 100 ný núrner mundu heldur á engan hátt full- nægja þörfinni. NokkuS hefir veriS gert aS því, aS setja fleiri en eitt talsímatæki á sömu línu, en þaS er langt frá því, aS þaS sé til frambúSar. Nú þegar liggja fyrir 100 nýjar pantanir á síma, — en fjöldi pantar ekki síma, af því aS þaS er tilgangslaust, en bíður átekta. Bærinn er í örum vexti og allt viS- skiptalíf í, miklum blóma, enda hefir bær- inn öll skilyrSi til þess, — gnægS af þeim „gula“ viS fjöruborSiS og miSstöS sigl- inga á óbrjáluðum tímum. Nýtt miSstöSvarborS mætti ekki vera fvr- ir færri en 400—600 númer. Ritsima- og loftskeytastöSin þarfnast einnig endurbóta. MiSunarstöS vantar, tal- brú o. fl. En húsakynnin takmarka þessar enaur- bætur. Áhöldum veröur ekki bætt viS, nema hverju ofan á annaS. Og smábreytingar og aukningar á svo þýSingarmikilli stöö ern Marinó Jónsson, Árni Árnason símr. Vestm. símr. Vestm. mjög óheppilegar. Þótt dýrt sé aS byggja, held ég aS ekki veröi hjá því komist, — og Vestmannaeyingum ekki annaS bjóS- andi. Svo mikiS leggja þeir í ríkiskassann. Og þaS má ekki seinna vera aö hafist sé handa, meSan til eru lóðir í hjarta bæjar- ins, hvort sem keypt yrSi ný lóS eöa viS- bót viö símalóSina. Þegar darradansinum lýkur verður aS hefjast handa um byggingu símahúss, fyrir ritsíma-, loftskeyta- og tal- simastöS, er hæfir þessum einangraöa, vaxandi framtíSarinnar bæ. Vart getur þess veriS meiri þörf annarsstaSar, — og burtséS frá sérstöSu Vestmannaeyja er tak- markiS aS sjálfsögSu: sími í hvert íbúSar- og verzlunarhús, —- eins og á hvern bæ í sveit. Sikpulagning kaupstaSarins er þaS langt á veg komin, aS óhætt er aS láta allar loft- Hnur hverfa, sérstaklega í miðbænum, og HALLÓT Er það miðstöð? — Gjörið svo vel og gefið mér 92 B. — Hafið þið margt hentugt til jólagjafa? — Já, Já. — Eitthvað fyrir alla. Ása og Sfppi Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.