Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 44

Símablaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 44
50 SÍMABLAÐlfí Guðjón Bárðarson — sextugur — Ég heyri sagt aö þú hafir orSið sextugur þann 5. nóvember s.l. Er það meíS núgi'ld- andi vísitölu eSa veruleikinn sjálfur? Það mun vera rétt, segir GuSjón; en annars er maBur nú vanur a8 breiSa yfir ellina eftir beztu getu. Þú ættir að segja mér dálítið um starf þitt hjá símanum. Hvað ertu búinn að starfa lengi viS stofnunina? Ég er búinn aS vera fastur starfsmaSur bæjarsímans í Reyjavík sl. 20 ár, og áður var ég búinn aS vera a?S nokkru leyti starfandi hjá stofnuninni í fimm eða sex ár. Og í hverju hefir starf þitt aíSallega verié fólgið ? Leggja síma inn í hús .og gera við dag- legar bilanir, segir Gu?Sjón. Kemur ekki margt skemmtilegt fyrir hjá ykkur, starfsmönnum bæjarsímans, þegar þiS eruð aS heimsækja notendurna? Yfirleitt er okkur vel tekiS, en fyrir kemur þó, aS viS fáum smávegis ónot út af símabilunum. En maSur er nú léttlynd- ur, eins og þú veizt, og þá rætist oft betur úr en efni standa til. GeturSu sagt mér hvaS þú ert búinn aS setja upp marga síma og hvaS þú ert búinn aS gera við margar bilanir á síSast- liðnum aldarfjórSungi ? Nei, blessaSur vertu, þar veit ekki hin vinstri hönd hvaS hin hægri gefur. Er ekki meSferSin á símaáhöldunum misjöfn hjá almenningi, og kemur ekki stundum fyrir, aS fólk vilji hafa áhöldin á hinum ólíklegustu stöSum? Yfirleitt er meSferSin góS, en þar ekmur margt utanaSkomandi til greina, svo sem húsakynni, upphitun o. f 1., en einu sinni hefi eg samt lent í hálfgerSum vandræS- um meS aS finna símaáhald í húsi, vegna þess aS notandinn hafSi sett áhaldiS innan í yfirsængina sína,, til þess aS fá rólega stund fyrir hringingum. GuSjón BárSarson er fæddur 5. nóv. 1883 aS Króki í Ásahreppi í Rangárvallasýslu, sonur hjónanna GuSrúnar Jónsdóttur og BárSar GuSlaugssonar, er þar bjuggm. Ung'ur aS aldri missti hann foreldra sína. Fluttist hann þá aS Hala í Holtum, til ÞórSar GuSmundssonar alþingismanns. Var hann þar í þrjú ár og fluttist þá aS Lindarbæ í sömu sveit og dvaldist þar til átján ára aldurs, en þá réSist hann til Reykjavíkur og hugSist aS verSa bakari. En ekki leizt honum á þaS starf og fór nú vestur á Bíldudal og var þar þrjú ár viS sjómennsku. SíSan fluttist hann til Reykja- víkur og byrjaSi aS starfa hjá raftækja- firma í bænum viS allskonar lagnir, sem leiddi til þess, aS hann réSist í þjónustu símans. Vigfús Guðbrandsson & Co. Austurstræti 10, Reykjavík. Itlæðskerar hinna vandlátu Venjulega vel birgir af fata- og frakkaefnum, og öðru til góðra fata.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.