Alþýðublaðið - 18.12.1923, Síða 2

Alþýðublaðið - 18.12.1923, Síða 2
2 ALÞYÐtJBLAÐIÐ = Federation-flerhveiti er bezt. Kanpfélagið. = Okejpis 1000 nötur! IÞeir, sem kaupa nótur fyrir þrjár ltrónur, fá í kaupbæti að veija eitt | lag úr heimsfægum lög- um, sem annars kosta krónu hvert. (Lögin eru eftir Beethoven, Brahms, Chopin, Hándel, Mendel- solm o. fl. o. fl.) Þeir, sem kaupa fyrir 86X fcrónur, tá tvö lög, fyrir níu krónur þrjú lög ókeypis. Ókeyp's 5 króna Schubert-album fá þeir, setn kaupa nótur fyrir tíu krónur. Þetta boð gildir að eins þriðjudag og mtðvikudag, og á að sýna þessa auglýsingu. / Hljóðfærahús Reykjavíkur Búðin opnuð kl. 9. ÍnmiMHnmtnnimiinmiismnuminiimmnmninnininininnmnminiiininnmtmmmHiini . Hjáipttrstðð hjúkrunarfélags- Ins >Líknar< er epin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h Þrlðjudagá ... — 5—6 ®. - Miðvikudaga . . — 3—4 e, - Föstudaga ... — 5—6 s. -- Laugardága . . — 3—4 ». - SKRAUTGRIPAVERZLUN HALLD. SIGURÐSSONAK INGÓLFSHVOLI hefir, eins og öilum er kunnugt, mest úrval aí jólagjöt- um. — Vegna góðra innkaupa og til þess að geta staðist alia samkeppni hefír verðið verið fært mjög mikið niður og er nú án nokkurs frádráttar: Kaffistell, egta siifur..kr. 650 00 — 800 00 Do. siifnrplett.......— 80,00 — 300,00 Do. eir, nikkel og látún . . — 36,00 — 60,00 Ávaxtaskálar..........frá kr. 12,00—600,00 Silfurmatskeiðar og gaflar . — — 17,00— 28,00 Silfurdesertskeiðar og gaflar — — 13,00— 20 00 Kaffiskeiðar.......frá kr. 10,00 — 95,00 dús. Ávaxtahnífar.......— — 14,00 — 82,00 — Skrautgripakassar .... — — 9,00 — 75,00 Gullúr.............. . — — 40,00 — 650,00 Silfurúr...........— — 17,00 — 120,00 Nikkelúr...........— — 900— 55,00 öll aftrekt og með ábyrgð nema þau allra ódýrustu. Verð á öðrnm vörum hlutfallslega eftir þessu. Auk happdrættis- miða Stúdentagarðsins gef ég 10% afslátt. — Öllum sagt rétt um vörugæðin. Komlð og athugið vörurnar og verðið áðnr en þér festið kaup annars staðar! — Skoðið í gluggann á morguo! Sklftl velkomin, ef jólagjöfin líkar ekki. — Jólagleði fylgir jólagjðfom frá © Halldöri Sigurössyni. © B. D. S. B. D. S. Vetrarsjðl í stóru úrvali. Marteinn EinarssoD & Co. Verkamaðurlnn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzkn blöðunnm. Flytnr góðar ritgerðir nm stjómmál og atvinnnmál. Kemur út einn sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gferist áskrif- endur & algreiðslu Alþýðublaðsins. E.s. „Mercur" fer f stað e.s. »Síríus< frá Bergen 21. janúar og 26. febrúar, til Reykjavfkur 28, janúar og 3. mars, fer svo héðan norður um Iand til Noregs. í : prfl byrjar það háifsmínaðar-hraðferðir rniUi Bergen og Reykjavfkur; viðkomustaðir: Thorshavn og Vestmannaeyjar. Um sama leyti byrjar annað skip ferðir frá Noregi austur og norður um land til Reykjavíkur og fer svo sömu lelð til Noregs. Jíle. Blavnason.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.