Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 3
299- *kí. RLÞIPB'UBEXBIB © Fyrir jölin © er nýkomlð í stóru í\ r-Ui: Karlm.regnfrakkar og Ká;>u> Hattar, harðir og linír. Háfur, handa fullorðnum og drengjum. Treflar úr ull og silki. Nærfátnaður, margar teg. Manchetskyrtur, hvít.og misl. Fíibbar, linir og stífir. Hálsbindi og slaufur. Vasaklátar, hvítir og misl. Sokkar, úr ull, silkl, ísgarjni og bómull. Axlabðnd, So>kibðnd. Ermahaldarar o. fl. o. fl. Gerið svo vel að athuga verð og gæði varanna, áður en þér festið kanp annars staðar! Það mun borga slg. Marteinn Einarsson & Co. Jólatrésskraat og klemmur er bezt að kaupa í Konfektbúðinni, Laugavegi 33. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þiiðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Q Steinoiía© ágœt tegund í Kaupfulagini Aðalstræti 10. BRAGÐBE5ÍTA ÁSTARHNQÐRA og jólakleinur gera þær konur, sem baka úr glænýrrl ,,Smára'«-jartafeitI. Biðjið um hana f búðunum. Reynið einnig að st*ikja jóla- matinn í >Saoá#a«-juttafeiti, og þér munuð ekki sakna scrjjörsihs. Nætnrlæknir í nótt (18. déz.) Konráð R. Konráðsson, Þing- holtsstræti 21. Sími 575. Edft&r Eioa Burrcragbs: Sonur Tarzans. . „Við búum i nánd við þig," sagði hann loksins. „Þegar þú breytir iim veiðilandj gerum við það lika, ég og Meriem, og svo verðum við náiægt þér, en ,við verðum ekki á meðal ykkar." Akút andmælti þessu.. Hann vildi ekki skilja við Kórak. I fyrstu neitaði hahn að skilja við þennan mann- lega vin sinn til þess að ganga i félag við kynsystkini siif. En þegar hann sá hinn'siðasta i hópnum hverfa inn i skóginn, og hann rak augun i unga ekkju kóngs- ins, sem sendi hpnumhýrt auga, stóðst hann eigi mátið. Hann rendi kveðjuaugum til vinar sins og hvarf i völ- undarhús myrkviðarins á eftir apynjunni. Þegar Kórak var farinn úr svertingjaþorpinu eftir siðustu ránsferð sina, drifu hermennirnir að úr sköginum við óp og óhljóð kvenna og barna. Hermennirnir urðu æfir og reiðir, er þeir heyrðu, að hinn hviti fjandi hafði enn komið i þórpið og hrætt konur og börn,ien rænt örvum, skartgripum og mat. Reiðin yfirvann alveg óttann við þessa hvitu vætti, er lagði lag sitt við 'stórán ápá, og þeir hugðust nú að kyeða niður allar ránsferðir hans i eitt skifti fyrir öll. Um tuttugu hinna vöskustu manna lögðu þvi af stað til þess að leita Kóraks og Akúts rétt eftir, að Kórak var horfinn úr þorpinu. XJngmennið og apinn fóru hægt og gerðu ekki ráð fyrir eftirför, er nokkum árangur hefði, enda skeyttu þéir svertingjunum engu. Svo margar ránsferðir höfðu gengið slysalaust, að þeir Kórak voru farnir að lita með fyrirlitning. á svertingjana. Þeir fóru á móti yindi. Lyktina af eftirfararmönnunum lagði þvi frá þeim. Þeir héldu þvi leiðar sinnar ,án þess að hafa minstu hug- mynd um, að á eftir þeim færu verur, ér röktu sióð þeirra nákvæmlega. Kovudoo, höfðinginn, yar foringi þeirra. Hann var míðaldra maður, slunginn óg hugrakkur; Hann sá fyrst- ur þá, serh þeir höfðu elt margar stundir með stakri árvekni og notað bæði eftirtekt sina, imyndun og þef- næmi. „Tarzan", „Tarzan snýr aftur", „Dýr Tarzans," Hver saga koatar að eins 3 kr., — 4 kr, á betri pappír. Sendar gegn pðstkröfu um alt land. Látið ekki dragást að nl í bækurnar. því að bráðloga hækka þær i verði. — Allir skátar Iesa Tarzan-5 sögurnar. — Pást á afgreiðslu Alþýðublaðsins.!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.