Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Blaðsíða 37
HV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 37 P- Stöð 2 kl. 23.55 Most Haunted Þeir sem vilja láta Kræða sig ættu að fylgjast spenntir með þessum áhugaverða breska þætti. Bret- land er alræmt fyrir draugagang rétt eins og fsland og því spenn- andi að hafa njósnir af því sem fram fer meðal bresku ævin- týramannanna sem finnst fátt skemmtilegra en að leita uppi reimleika og annan hrylling. ► Stjarnan Bleikur pardus og stríðshetja MÉ Heimildanmyndin Allt um pönkið eða Punk: Attitude er sýnd í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 22.40. Myndin er úr smiðju Dons Letts en hann hefur gert um 300 tónlistar- myndbönd fyrir ekki ómerkari tón- listarmenn en Bob Marley, Elvis Costello, Eddie Gr- ant, The Pogues og The Jungle Brothers auk margra annarra. Fjöldinn allur af listafólki kemur fram í myndinni. Attitude, hugsaði hann með sér að hann væri í raun búinn að fjalla um allt í sambandi við pönkið. Hann hugsaði sig betur um og ákvað að skella sér á þetta með það markmið að gera þetta ekki að nostalgíumynd heldur leið til að horfa fram á við. „Ef þetta gat gerst þá, þá getur þetta gerst í dag og þegar maður lítur í kringum sig finnst manni samfélagið þurfa á því að halda," segir Don og á þá við breytingu samfélagsins í kjöl- far pönksins. Ég er viss um að Bubbi setjist niður og horfi á Allt um pönkið í kvöld klukkan 22.40 og ætti eng- inn að láta þessa mynd fram hjá sér fara þar sem pönkið hafði mikil áhrif á samfélagið þá og er jafnvel að gera enn. Lena@dv.is Stjarna kvöldsins er David Niven en hann leikur í mynd- inni Bölvun bleika pardusins sem sýnd er kl. 1 ð í kvöld á Stöð 2 bíó. Hann fæddist í Lundúnum 1. mars árið 1910 og var skírður James David Graham Niven. Faðir hans lést þegar hann var aðeins fimm ára gamall en móðir hans giftist fljótlega aftur og þá manni af aðalsættum. David þótti heldur lítið til Lundúna koma og kvaðst hann oft vera fæddur í Kirremuir í Skotlandi en það þótti honum öllu rómantískari staður. Hann var tvítugur þegar hann lagði land undir fót og hélt til annars rómaðs staðar eða sjálfrar Hollywood-borgar. I fyrstu lék hann aðeins aukahlutverk í - vestrum en árið 1935 undirritaði hann samning sem tryggði s_ai honum fleiri hlutverk í bransanum. Þegar seinni heimsstyrj- öldin braust út þurfti hann að snúa aftur til herþjónustu og var hann einn þeirra fjölmörgu hermanna sem urðu vitni að slátruninni sem átti sér stað við strendur Normandí en þess atburðar verður lengi minnst í mannkynssögunni. David sagðist aldrei komast yfir , það sem hann upplifði þar en féllst þó á að leika í (tmmgjSB tveimur þekktum stríðsáróðursmyndum eða þeim The First of the Few og The Way Ahead. Niven náði aftur fótfestu sem leikari eftir að hann fékk hlutverk hins nafntogaða Phileas Fogg í stórmyndinni Around the World in Eighty Days og eftir það var honum leiðin greið á hvíta tjaldinu. Arið 1983 lést Niven úr taugsjúkdómi 73 ára að aldri. RÁS 1 |0| Dóri DNA er alveg brjálaöur en Hulk Hogan nær að róa hann. Pressan 2Hulk Hogan ogJjölsLylda hans er iniklu skemmti- legri pakki en nokkurn tíma Ozzy Osbourne og meö- feröarheimiliö sem hann kallarfjölskyldulíf.“ Hogan veit hvað hann syngur ERLENDAR STÖÐVAR m Það er komið nóg af þessum hádramatísku og hjartnæmu raunveruleikaþáttum. Það er al- veg ömurlegt að horfa upp á fólk grenja þegar það er kosið í burtu. Einn skrítnasti þátturinn í sjón- varpi í dag er án efa The Cut, sem er sýndur á Sirkus. í þættinum keppast fatahönnuðir um að heilla tískukonunginn og plastfésið Tommy Hilfiger upp úr skónum. í síðasta þætti fengu hönnuðumir að róta í einhverjum rosalegum ruslagámi fklukkutíma. Þar fengu þeir efnið í næsta dress. Það er alltaf gaman að sjá lið búa til eitthvað úr engu, en þetta sló öll met. Síðan fóru hönnuðumir heim til Hilfigers í mat og baktöl- uðu hina. Það var mjög asnalegt að horfa á það. Tommy, sem er einn kjánalegasti maður í \ y heimi, var mjög dipló í kringum þetta mál og \ tjáði sig lítið. Það gilda alltaf einhverjar sérreglur um tískukónga, þeir fá alltaf að vera eins ógeðslegir og þeir vilja. Ef Tommy Hilfiger yrði málaður hvítur í framan og kýldur í mag- ann, þá myndi hann líta út eins og gerpið úr kvikmyndunum Scream. Eftir átakanlegt mó- ment í lokin á þættinum, til- kynnti Tommy einum hönnuði að hann væri „out of style," þrátt fyrir að honum hefði tekist að búa til leður- vesti úr gömlum skrifborðsstól. Hulk Hogan er snúinn aftur. Hann er núna stjarna í eigin raunveruleikaþætti sem nefhist Hog- an Knows Best og er sýndur á Sirkus. Það er al- mennilegur þáttur. Hogan er á stuttbuxum og hlýrabol allan daginn og er með stærri upphand- leggsvöðva en Stjáni Blái þegar hann er búinn að óverdósa af spínati. Hogan talar vandaða ensku og virðist vera toppmaður. Hann er strangur við börnin sín og vill ekki að þau geri neitt án síns leyfis, enda er dóttir hans borderline- vændiskona og sonur hans nörd, með enga upphand- ■s leggsvöðva. Hulk A / Hoganogfjöl- í æ / / skylda hans er miklu skemmtUegri pakki en nokkurn tíma Ozzy Osbour- ne og með- ferðarheimilið sem hann kallar fjölskyldulíf. Edduverðlaunin voru undar- leg. Draslinu var verðlaunað á meðan gúmmelaðið var oft ekki einu sinni tUnefnt. Mér fannst samt gaman að sjá að SUvía Nótt vann verðlaun fyrir sinn þátt og persónuleika, en ekki þættir á borð við Það var lagið og Idol, sem eru bara keyptar sjón- varpsþáttakeðjur. Ég æda að gefa þess- um verðlaunum annan séns á næsta ári, en ef KaUakaffi fær tUnefningu, þá hringi ég í Hulk Hogan. Titanic-stjarnan segist aðeins missa kíló á ljósmyndum É»* Hin fagra Káte Winslet segir fuUyrðingar fóUcs um að hún hafi gengið of langt í megrunarkúrum að undanförnu hlægUegar. Leikkonan sem gerði aUt vitlaust með leik sínum í kvikmyndinni Titanic hefur löngum verið þekkt fyrir sínar mjúku og kvenlegu línur. Því þykja sögur um að hún sé orðin skinhoruð afar sjokkerandi. Kate svarar sögusögnunum þó þannig tU að einu kUóin sem hún hafi misst séu þau sem ljósmyndarar klippi af henni áður en myndir birtist í tímaritum. Hún segir að fjölmargir hafi hrósað henni fyrir árangurinn en telur að það fólk vaði í viUu og svfma. Kate hefur löngum líkað mjög Ula við að mikið sé átt við ljósmyndir af sér og telur að það sé sanngjarnt að fólk fái að sjá hvemig leikarar líta út í raun og vem. RÁS 2 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7J0 Morgunvaktin 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 940 Siæðingur 10.13 Pipar og sait 11433 Samfélagið i nærmynd 12.00 Fréttayfidit 12iH Hádegisútvarp 12J0 Fréttir 1245 Veður 12J7 Dánadr. 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 1437 Miðdeg- istónar 15Æ3 Orð skulu standa 16.00 Fréttir 16.13 Hlaupanótan 17Æ3 Víðsjá 18.00 Fréttir 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarír. 19.00 Vitinn 19J0 Laufskálinn 20.10 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Bókaþátturinn 233)5 Fallegast á fóninn 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns m 64)5 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur.meðúesti Einarl Jónassyni 104)3 Brot úr degi 12.03 Hádegis- útvarp 1230 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 184W Kvöldfréttir 1834 Auglýsingar 1835 Spegillinn 194)0 Sjónvarpsfréttir 1930 Tónlist að hætti hússins 20.00 Ungmennafé- lagið 21.00 Konsert með Ska-P 2210 Popp og ról 0.00 Fréttir BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Cuðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavfk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju r w "(0\ 5*):'V <1 ■ \ 0 , I Kate Winslet Segir I sanngjarnt að fólk fái | að sjá hana eins og Ihúnerl raun og veru. UTVARP SAGA FM 994 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ing- ólfsdóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karls- dóttir SKYNEWS Fréttr alan sóbrtiringinn. CNNINTERNATIONAL Fréttr alan sóbrtiringinn. P0XNEWS Frettir alan sólartTiiginA EUROSPORT 1ZOOV\teightiiftiig:V\foítíQiarTponshipDoha1420Football:FootbalV\for1d Op Saason Playoff ia00 Footbdl: Footbal Vtatd Of) Season News 15.15 Foctoal: FootteJ V\torid Ctp Season Jouneys 15J0 Al sports: WATTS1800 Fíafly:V\foridCharipionshipAListraía17JX)\AteightSfting:V\feridCharnpionship Doha 1&45 Footbal: Gooooal MOOOAl Sports: \Afednesday Selection 19.10 Saing: Inside Ahicjii 19-15 Equestrianism: Samsuig Nabons CXp Buenos Ares 20.15 Fbto: Gold Cup Cowday 20.45 Golf. Chalenge Toir 21.15 Adventure: X - Adventure Flaid Series 21A5 Footbal: V\farid Cip Germany 2145 \Afeightfifting: Wbrtd Champtonship Doha B8CPRIME 12IX) Ever Decreæing Cicles 12J0 Butterflies 1100 Ballytóssangel 14.00 Tel- etubbies Everywhere 14.10 Bl and Ben 1420 YohoAhcv 1425 Montythe Dog 1420 Boogie Beeöes 1445 Fintles 1525 Tikkabila 1525 Stitch Up 1620 The Ufe Laundry 1620 Ready Steady Cook 17.15 The Wteakest Link 1820 Doctors 1820 Eastendere 1920 Changing Rocms 1920 Ftck Steii's Fbod Heroes 2020 Phobias 2020 Mctoria and the Jubiee 2140 Black Cab 2120 Table 122220The Inspector Lynley Mysteries 2130 Couping020The Private Ufe of a Masterpiece 1.00 Renaiæance NATIONAL GEOGRAPHIC 1220When Expediticns Go Waig 1100 Inseds km Hel 1130 Insects from Hell 1420Seconds From Disaster 1520 7/7-Atía* on London 1620 Head- hunters of the Amazon 1720When Expecítions Go \Mong 1820 Megaaties 1920 Insects from Hel 1920 Insects from HeB 2020 Seconds Fron Disast- er 2120 Seconds from Drsaster 2220 Megastructures 2100 When Ex- peditjons GoWrong 0.00 SecondsFrmiDisaster 120 Megastnjctures ANIMAL PLANET 1220 Meerkat Mana 1220 Monkey Business 1100 Big Cat Diay 1320 Predator's Prey 1420 Nightrrares of Natire 1420 Animal Precinct 1520 Animal Cops Detroit 1620 Pet Rescue 1620 Wikife SOS1720 Amaziig Animal Videos 1720 Big Cat Diary 1100 Meerkat Marxr 1820 Monkey Business 1920 Chirpanzee Diary 1920 FYedatorts Rey 2100 V\teid Nattre 2020 SLpematual 21.00 Mani Animal Pdice 2220 Meerkat Mancr 2220 Monkey Business 2100 K9 Boot Carrp 0.00 Pet Rescue 020 WildSfe SOS 120 V\teid Natire 120 Sipematural DISCOVERY CHANNEL (NORDIC) 620 Extrane Machines Special 720 Seaet Life crf FormJa Öne 820 Lake Escapes 125 Rex Hint FBhing Adverrtires 155 Retum to River Cottage 920 Hidden 1115 Finding the Faflen 11.10 Unsofved History 1225 V\teatha Extreme 1100 Rex Hunt Fishiig Adventires 1320 Lake Escapes 1420 Queen Mary 21100 Extreme Machines 1620 Scrapheap Chalenge 1720A Bke is Bom 1720 A Bfl<e is Bom 1820 Amencan Choppa 19.00 Myt- hbusters 2020 Collision Couse 2120 The Greatest Ever 2220 Zero Hcxr 2100 Mythbusters 020 Fœnsic Detectives 120 FBI Fles 220 Hitler's Doct- ors320 Unsolved Histay420V\featha Extreme620 Extreme Machines 520 Leonardo's Dream Machines MTV 1220 Boing Points 1230 Just See Mtv 1420 Piip MYFöde 1420 Wishlst 1520Tri 1620SwitchedON 1720JustSeeMtv 1720 Mtvmew 1820 HitList UK1920 Mtv Makiig The Movie - Episode detais to be announced 1920 Making The Mdeo - Episode to be amounced 2020Trippin 2020The Osbo- imes 2120 Top 10 ATTen - Blu2220 Jackæs 2220Andy Míonakis Shcw 2320TheUck VH1 1220 So 80s 1220 VH1 Hits 1620 So 80s 1720 VH1's Viewers Jukebox 1100 Smefc Lke the 90's 1920 VH1 Clasac 1920 Then & Now 2a00 Al Acœss 2020 MTV at the Movies 2120 Pop Up Mdeos 2120 Beavis & Butthead2220VH1 Rocks2220 Flpside 2100 Top 5 2320 FabutousUfeof ... 020VH1 Hrts CLUB 1150 Lofty Ideæ 1220 Imertaiiment 1Z45 Come! See! Buy! 1110 Crimæ of Fashion 1325 Arresting Design 1420 Fashion House 1420 V\feddings 1520 Crimæ (X Fashion 1525 Otha People's Houses 1110 The Roseame Show 1720 Yoga Zone 1725 The Method 1750 Hoflywood One on One 1115 V\feddings 1140 Men on V\fomen 1925 Matchmaka 1920 Lofty Ideas 2020 Arrestiig Design 2025 The Vtta 21.15 Sextacy 2Z10 Wfcmen Taflc 2225 Men on Wbmen 2100 Cheaters 020 Simply Indiai 020 City Hospití 125 Gife Behaving Bady 150 Conpletely Hammered CARTOON NETWORK 1220 Ccw and Chicken 1220 Sheep ii the Big Qty 1320 Dexteris Laboratory 1320 ThePowapuffGife 1420 PetAíen 1420 Ed, EddnEddy 1520Teenage Mutant NrpTurtles 1520Battle B-Oaman 1620Sabrina, The Animated Seriæ 1620 Atorric Betty 1720 Foster's Home fbr Imaghary Friends 1720LDoneyTunes 1820 Duck Dodgers in the 241/2 Century 1820 Chartie Brown Specáls 1920 What's Nav Scooby-Doo? 1920 Tom and Jeny 2020 The Fintstones 2020 Looney Tunes 2120 Dastartly & Mutöey ii TherFlyingMachines 2120 Scooby-Doo2220TomandJeny210006x16^5 Laboratory 2130 The Ftowerpuff Giris020Johmy Bravo020 Ed, Edd n Eddy 120Skippa&Skeeto JETIX 1150 Braceface 1Z2Ö Jæob twotwo 1250 So Útfle Tme 1120 Goosebumps 1150 Btack Hde High 14.15 Spida-Man 1440 Movile Mysteries 1525 Digimon fl 1520Totafly Spies 1620WJ.T.CK 1130 Sonic X MGM 1120 The 70's 1120 The Spke Gang 1455 Intinato Strangero 1620 The \Mong Gil 1820A LoveAífar: The Boanaand Lou Gehrig Story 1925 Lady Agaiist The Odds 21.10 The Kiig of Love 2Z45 Eve of Destrucbon 125 Rosebud 2100 Meet Me iiSt Louis2150TheOutridas2325Night Must Fal 125Hy- steria 220Two Loves410 MGM: When the Lion Roars HALLMARK 1Z00 In aClass of His Öwn 1145 The Man from Left Field 1130 Dinctopia 1720 Touched by an Angel 1100 Lwe cr Money 19.45 While I Wæ Gone 2120 Trust2220 Lonesome Dove: TheSeriæ 2115 While I Wæ Gone 045 The Passion of Ayn Rand B8CF00D Í220Heel ii the Kitdien 1220 Made to Orda 1100 Neil Peny Rodqaool Sessions 1320 My Rivaite Chef 1420 My Favourite Chef 1420 Sophie's Wfeekends 1520 Daía'sKcw toCobk 1520 Nefl Perry Rockpool Sessions 1620 Wild and Freeh 1620 Ready Steady Cook 17.00 The Itaian Ktehen 1720 Damy By the Sea 1100 Chof at Home 1130 Flcyd's Fjcrd Fiesta 1100 TheN^edChef 1920 StreetCafe 2100 ForevaSuirm-WithNigella 2020 Paradise Ktehen 2120 Canl Cock V\farít Cook 2120 Gafley Slaves 2220 Deía's How to Cbok2220 Ready Steady Cook SV1 1225 Pá spðret 1120 Berattelsen om Adde H 1455 Arelagstavtan 1100 Rappcrt 1110 Gorrorron Sverige 1620 Sverige! 1620 Krokodfll 17.00 Boó- Bompa 1721 Kött pá benen 1720 Expedition vildmark 1100 Rea 1130 Rapport 1920 Packat & klart 1920 Mitt i natiren 2020 Extras 2020 Ziigo 2225 Rapport 2Z15 Kultumyhetema 2Z25 God morgon afla bam 2125 SðndningfrönSVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.