Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 4
i Mjðik ökejpls. Þar eð engin tök em á, að matgjafir Sároverjans byrji (yrr en eftir áramót, en hins vegar berast honum áskoranir úr ýms- um áttum að bæta eitthvað úr brýuni neyð fátækra, þá höfum vér samþykt að gefa miustakobti þúsund Iftra nýmjólkur h&nda fá- tækum barnaheimilum hér í bæ. GjaldkeriSamverjans, Jóhannes prentari Sigurðsson, sem jafnan er f sjómannastofunni, Vestur- götu 4, frá kl. 4—io síðdegis, veitir ávísanir á þessar mjólkur- gjafir, en þó að eins gegn skrif- legum meðmælum frá einhverj- um góðkunnum mönnum, sem þekkja heimilisástæður viðkom- andi fjölskyidu. Gjaidkerinn tekur anðvitað sömuleiðis við gjöfum til þessa starfs, — og erum vér þess full- vissir, að margir bæjirmenn séu tÚ3Ír til að styðja að þvf á þena- an hátt, að ekkert barn sé mjólk- urlaust um jólin og nýárið. Rétt mun vera að geta þess um leið, að Samverjinn hefir ekki enn fenglð neitt hentugt húsnæði til matgjafanna í vetur, Stjörn Samverjans. Saga Abrabams Lincolns ALÞTÐU1L A*Ð X B © I býð óg, ekki einungis með því að lækka eina eða tvær vöru- tegundir, heldur aliar vörur jafnt, með því að gefa 5 % af öllum vörum, sem keyptar eru í verzlun minni gegn pening- um út í hönd, frá mánudegi 17. þessa mánaðar til jóla. Petta er tækifæri, sem enginn hygginn kaupandi getur gengið fram hjá, þegar um innkaup á fjölbreyttum nauð- synjavörum er að ræða. WWT Vörugæðin hljóta einróma lof allra. Verðlð án prósenta þollr alla heilbrigða samkeppnl. G. Guöjónsson Síml 689. SkólaYörðnstíg 22. Sími $689. ~íl heflr œtið xnest og bezt úvval at alls konar Vefnaðarvörnm. Með íslandi komu sérstaklega falleg, einllt og tvílit Tetrarsjöl Enn fremar Cachemirsjol, þessi margeftirsporðn. Bandaríkjaforseta verður borin út um bæinn til áskrifendanna í þessari viku. Flestir áskrifendur óskuðu, að bókin væri borin heim til þeirra, en ekki t. d. á skrlfstofur eða vinnustofur. En þar eð tíminn er orðinn naumur íyrir rsig að koma bókinoi til ailra áskrifenda hér og f Hafnarfirði, þá eru það vinsamleg tilmæli mín, að menn sjái svo um, að tekið verði á móti bókinni og hún borguð, þó þeir séu ekki heima sjálfir, Enn fremur bið ég þá, sem hægt eiga með það, að vitja henoar, og ef einhverjir áskrifendur ekki hafa fengið bókina lyrir Þorláks- messu, en þurfa hennar við fyrir jói, þá eru það vlnsamleg tilmæli mín, að þeir vitji hennar í lóka- venl. Emans (Bcrgstaðasb æii 27)* Happdrættismiði Stúdentaráðsins fylglr með hverjam 5 króna kaapnm. Réttap vörnr, Rétt verð. Terzlnn'p Björn Kristjánsson. Albýðnbrauðgerðin seluv bln þétt hnoðuðu og vel bökuðu rúgbrauð úr hezta danska rúgmjolinn, sem hingað flyzt, enda ern |>aa viðurbend af neytendam sem framúrskarandi góð. Bókin verður til sölu hjá öll- um bóksölum hér og í Hafnar- firði fyrir jólin og koitar kr. 14 í bandi og 12 kr. í kápu. Skoðið þessa bók áður en þér testið kaup á jólagjöfum yðar. Jön Eelgason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.