Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 5
AL»TÐ1)BLAt>IÐ « Alt á einum staB! — Jölavörur meí jtlaverði! Að eins lítil upptalning af vörum þeim, sem verzlunin býður viöskiftamönnum sínum nú fyrir jólin: Strausykur 60 aura l/2 kg. Molasykur 70 — — — Gerhveiti 38 — — — Hið viðurkenda Millennium-hveiti í sinápokum, kr. 2,65 pokinn, og alt annað til bökunar með bæjar- ins bezta verði. Sveskjúr 70 aura Rúsínur 70 — Vi ks- Rúsinur, steinlausar, í ' pökkum, kr. 1,20 pakkinn. Epli, 65 aura Va kg. Súkkulaði kr. 1.80 7» kg. Kafflbrauð, margar teg. Spil og kerti. Öl: Reform-maltextrakt, danskt, 75 au. x/a flaskan. — Carlsberg- Pilsner 70 aura. Hreppa-hangikjöt, kr. 1,10 */a *E- Nýtt kjöt — 0,80 — — Sömuleiðis Kjötfars og Vínar- pylsur. — Ostar, margar góðar tegundir. Kæfa, tólg, síld, sardínur, riklingur, harðflskur. Niðursoðnir ávextir: Perur, Ánanaa, Apríkósur og blandaðir ávextiri Verzlunin heflr margar aðrar vörur, sem hún býður með lægra veiði en gerist hjá öðrum verzlunum, t. d. stórar in jólkurdósir á að elns 45 aura, — ágæt teg. steinolíu á 32 aura. — Rjóltóbak, kr. 9.60 bitinn. Margt annað fleira, sem ekki er rúm til að telja. Virðingarfylst. Elías S. Lyngdal, Sími 664. Njálsgötn 23. Sfmi 664. H , H 1 Osvikin vara | S| er ódýrust oí? bfzt £9 h hjá m M Jóh. Norðfjörð *¦¦¦* Laugav. io H ¦EaHQHHQHHHHI TJndirritaður innheimtir skuldir, fikrifar samninga, stefnur og bréf, afritar skjöl o. fl. Pótur Jakobs- son, Nönnugötu 5 B. Heima kl. 3 til 4 og 8 til 9 síðd. Á Laugavegi 8 uppi eru saum- aðir hattar eítir pontun Á sama stað eru nokkrir hattar fyrlrllggj- sndi; verða seidir afaródýrt, Jón Björnsson Bankastr, 8. & Co. Bankastr, 8. VetnaíarvörnL Prjönavörur. Sföl einlit og tvílit, mfög hentug til Jólagfata. Með hveufum 5 króna kaupum fyigiv happ- drættísmídi Stúdentaváðsins. Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur <F. £. R.) heldur futid i Bárubúð uppi þriðjudaginn 18. þ. ep. (i kvold) kl. 8^/a. Umræðuerni: >Húsaleigunetndin og störf hennar<. Húsnæðisnefnd basjirstjórnar er boðuð á tundinn. Stjó vnin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.