Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 6
-5 ALÞYÐUBLA"ÐHE> Golftreyjur, PrjónBpéysw, Húíur og treflar, TWsttau, Lé- reít selst með miklum afslætti til nýárs. Verzl. á Vatnsstíg 4. Stórt barnarúm til aölu. Verð 15 kr. Hellusundi 3 (kjallaranum). Dm daoinn og veginsi Rangt gert er það at þeim, sem vísað er á vinnu við at- vinnubótaverk bæjarstjórnár, að sinna því ekki, ef annað býðst í biH, svo sem uppskipun úr skipi, er kemur, og hhupa í það, því að með því er vinna tekin frá öðrum atvinnulausum mönnum, er ekki geta notið at- vinuubóta bæjarins. Strand. VélMturinn >Gissur bvíti< frá ísafirði strandaði á sunnudagsnóttina á syo nefndu Hvíldarskeri fram undan Kálfadal við ísafjarðardjup Reynt var að ná bátnum af skerinu á sunnu- daginn, en tókst ekki, og er búist við, að bann brotni niður. Menn bjö^guðust. Kleppshælið. Ríkisstjornin liefn nú gert ráðstafanir tiJ þess að hafln verði vinna að viðbótinni við Kltppshælið, sem tafist heflr um hiíð. Látin er nýlega htísfrú Þor- björg Fiíippusdóttir, Lindargötu 3, móðir Jóns Árnasonar prentara og þeirra systkina, merk kona, komin yflr áttrætt. Per jarðarför hehnár fram frá heimili hennar kl. 1 á morgun. 6 000 000 kr. er nú sagt að Landsbankinn hafi nýlega fengið að láni erlendis banda íslendingum. 100 ára afmæli írfi Þóru Mel- steð etofnanda og forstöðukonu Kvennaskólans er í dag. Ahýðublaðið er sex siður i dag. Eitstjóri og ábyrgðarmaðurs Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaðasteæti 19» KONUN&LEGrUE EÍEBSALI TALLAESTKÆTI 4 — SÍMI 158 (Tvær litiur). Elns og undanfarln ár hefir Björnsbakarí stærsta úrval borgarinnar ai alls konar Marzipah- Súkkubðl-& Hnnangs- frá kr. o 04 til kr. 20.00 pr. stk. Stjupmoðar- Kuðanga- Fiska- Horpndiska- mjnflum öskjum (fir Sukkulaði) fyltum með ljúffengum súkkulaðimolum. Franskar skrautöskjur komá með Gullfossi á laugardag. Vínkontekt; 5 teg., blandað konfekt, kafslakonfekt, marzipanmolar í ýœsum myndum, pipar- & hunangs-nuður í jólapokann. Mikil verðlækkun á öiíum þessum vörum, en gæðin þó hin sömu. Húsmœðurl Munið að Iáta ekkl vanta Tertn,Is, Fromage eða Kransaköku á jólabotðið, og sendið eða símið nú þegar pöntun yðar í BJÖRNSBAKARI (Ef þess er óskað, verða vörur sendar heim.) JLítið i glugganal Jðlaútstilllngln er byrjuð. iiiJiiHiiiiiiiimmiiifimiiiiiNiiitiMti HllllMHH.......ItNIMillllil V. B. K, Conklin's lindarpenoar. Skrantblýantar, ýmsar gerðir, eru hentugar Jölagjafir. Happdrættismlðar Stúdentaráðsins fylgja, cf -..,.. keypt er fyrir 5 krónnr. Verzlurdíi BjOrn Krisíjánssoö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.