Alþýðublaðið - 18.12.1923, Page 6

Alþýðublaðið - 18.12.1923, Page 6
ALX>YÐUBLA’ÐI» ■« Golftreyjur, PrjóaBpéysur, Háfur og treflar, Ti/isttau, L4- reit selst með miklum afslætti til nýárs. Verzl. á Vatnsstig 4. Stórt barnarúm til sölu. Verð 15 kr. Hellusundi 3 (kjallaranum). Dm dagmn og Togian Rangt gert er það at þeim, sem vísað er á vinnu við at- vinnubótaverk bæjarstjórnár, áð sinna því ekki, ef annað býðst í biii, svo sem uppskipun úr skipi, er kemur, og hlrupa i það, því að með því er vinna tekin frá öðrum atvinnulausum mönnum, er ekki geta notið at- vinnubóta bæjarins. Strand. Vélbiturinn >Gissur bvíti« frá ísaflrði strandaði á sunnudagsnóttina á svo nefndu Hvíldarskeri fram undan Kálfadal við ísafjarðardjúp Reynt var að ná bátnum af skerinu á sunnu- daginn, en tókst ekki, og er búist við, að hann brotni niður. Menn björguðúst. fileppshælið. Ríkisstjórnin hefli nú gert ráðstafanir tii þess að hafln verði vinna áð viðbótinni við Kkppshælið, sem taflst heflr um hu'ð. Látin er nýlega húsfrú Þor- bjöig Fiíippusdóttir, Lindargötu 3, móðir Jóns Árnasonar prentara og þeirra systkina, merk kona, komin yflr áttrætt, Fer jarðarför hennar fram frá heimili hennar kl. 1 á morgun. 6 000 000 kr. er nú sagt að Landsbankinn hafl nýlega fengið að láni erlendis handa íslendingum. 100 ára afmæli frú Þóru Mel- steð stofnanda og forstöðukonu Kvennaskólans er í dag. Aþýðublaðið er sex siður í dag. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaðastræti 19, KONUNGLECrUR filBBSAU VALLARSTRÆTI 4 — SÍMI 153 (Tvær iinur), Eíds og undanfapln ár hefir stærsta úrval borgarinnar aí alls konar mjfndnm Marzipan- Súkbulsði- & Hanangs- írá kr. o 04 til kr. 20.00 pr. stk. Stjúpmúður- Kuðunga- Físka- Hnrpudiska- ðskjum (úr súkkulaði) fyltum með ljúffengum súkkuiaðimolum. FranskaP skrautðskjur koma með Gullfossi á laugardag. Vínkontekt; 5 teg., blandað konfekt, kafslakonfekt, marzipanmolar í ýmsum myndum, pipar- & hunangs-nuður í jóiapokann. Mikil verðlækkun á ölium þessum vörum, • ■ i en gæðin þó hin sömu. Hlismœður X Munið að láta ekki vanta Tertu, Is, Fromage eða firansakoku á jólabotðið, og sendið eða símið nú þegar pöntun yðar í BJDRNSBAKARI (Ef þess er óskað, verða vörur sendar heim.) Lítlð í glugganal Jólaútstllllngin er bypjuð. it 11 n 1 1 11 iiiiiiiiiifiiiipmiiKjliiiiiiiinm V. B. K iimiiliiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiliiiiiiiiinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimi Conklin’s lindarpennár. Skrautblýantar, ýmsar gerðir, eru hentugar Jdlagjafir. Happdrættismiðar Stúdentaráðsins fylgja, ef keypt er fyrir 5 krúnur. VerzlBiiin Björn Kristjánsson,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.