Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 9

Símablaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 9
Frá 1. febr. s.l. hefur Jóhann L. Sigurðs- son, varaformaður félagsins verið í fullu starfi hjá félaginu og er nú skrifstofan op- in á venjulegum skrifstofutíma. í framhaldi af lagabreytingum á lands- fundi hafa lög félagsins nú verið prentuð og verður þeim dreift til félagsmanna á næstunni. Árshátíð F.Í.S. var haldin að Hótel Sögu 14. nóv. s.l. Auk þess hélt skemmtinefndin jólatrésskemmtun og góugleði. Á síðast liðnu sumri sögðu 11 tækni- fræðingar sig úr F.Í.S. þar sem Tækni- fræðingafélag íslands hafði gerst aðili að Bandalagi háskólamanna. Símablaðið kom þrisvar út á starfsárinu. Ritstjóri þess er Helgi Hallsson. Á starfsárinu voru haldnir 25 fundir í framkvæmdastjórn og 10 í Félagsráði auk margra annarra funda er stjórnin átti með fjölmörgum aðilum. wwwwwvwwwvwwwwv STÖÐUVEITINGAR: þar til ársins 1974 er hann hóf aftur störf í Símatæknideildinni. Stöðvarstjóri á Hvolsvelli var Hermann skipaður 1. des. 1975. Hermann Magnússon Þorsteinn Ólafsson Hermann Magnússon hóf störf hjá Pósti og síma í byrjun árs 1950 og vann á Radíó- verkstæðinu í tvö ár. Hermann fluttist síðan í Símatæknideild og hóf nám í símvirkjun. Eftir námið vann hann við símstöðvaeftirlit út um land, að- allega við fjölsíma. Vorið 1962 fluttist Hermann ti! Vest- mannaeyja og starfaði við Sæsímastöðina Þorsteinn Ólafsson hóf starf sem verka- maður hjá Bæjarsímanum sumarið 1958. Skipaður línumaður 1963. Símaflokkstjóri 1964 og settur símaverkstjóri 1966. Sím- virki varð Þorsteinn 1974 og vann sem símvirkjaverkstjóri hjá Ársæli Magnús- syni við jarðsímalagnir og áætlanagerðir á innanbæjarkerfum þar til hann var skip- aður stöðvarstjóri á Reyðarfirði 1. marz sl. SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.