Alþýðublaðið - 19.12.1923, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 19.12.1923, Qupperneq 3
JLLÞYÐTBL aÐíö Konurl Munlð ©ftfj* að Mðfa um Smára smjörlíkið. Dæmið sjálfar um gæðin. JÓIakertin, misl og stór, hvit kerti, er bezt. að kaupa í Konfekt- búðinni, Laugavegi 33 Um daginn og veglnn Vel byrjað(l) >Dagur< 15. nóv. segir frá því, að bannlagabrot. hafl komist upp um frjá menn nyrðra, og var einn þeirra Björn Líndal, hinn nýkjörni alþingismaður Ak- ureyringa. Má segja, sð hann byrji vel sína >borgaralegu< þingmensku- braut, ef hann verður dæmdur sekur um brotið, en það var óút- kljáð, því að málið liggur undir Jðlaverð: Ilveiti 2 8 aura. Motasykur 70 aura. Strausykur 65 aura. Epii 70 aura. Appalsínur. Vínber. Spil, ísienzk og útlend. Jólakerti, ódýr. Leikföng o. m. fl ódýrast í Verzlnn Símonar Jðnssonar Grettisgötu 28. — Sími 221. sýalumann Pingeyjarsýslna. Hinir hafa fengið sekt, annar 300 kr., en hinn 100 kr. Málaferli Jón Eiríksson skip- stjóri á >Esju< hefir nýlega stefnt G'sla Jónssyni vélstjóra fyrir greininá >Alvörustundir og ölæði<, er hann reit í >Alþýðu- blaðið< í haust. Utgáfafréttir. Þessa daganá eru út komin tvö sönglög eftir tónskáldið Sigv. S. Kaldaións 3 Verkamaðurlnii! blað jafnaðar- manna á Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um Btjórnmál og atvinnumál, Kemur út einu íinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu AlþýðublaðainB. Maltextfakt frá ölgerð- inni Egili Skailagrímsson er bezt og ódýrast. Útbrelðlð Alþýðublnðið hvar sem þlð eruð og hwert eem þlð fariðl Bjarnaigreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fast í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. lækni. Eru það elnsöng'var með undirspili, og annað lagið við kvæðið >Betiikerlingin< eftirGest Pálssoo, en hitt við kvæðið >Ása- reiðin< eftir Grím Thomsen. — Frá Arsæli Arnasyni er nýlega komin út >Borgin við sundið<, æskusaga frá Kaupmannahöfn ettir Jón Sveinsson prest hinn katólska, íramhald af sögunum >Nonna<, frumrituð á þýzku, en þýdd af Fréysteini kennara Gunnarssyni cand. tjieol. Um sama leyti kom og út hjá sama Edgar Bieo Burrough*: Sonur Tarzassa. Kovudoo og menn hans komu að Kórak, Akut og Meriem, þegar apakóngurinn var fallinn. Hafði hávaðinn af bardaganum vísað þeim leið siðasta áfangann. Höfð- inginn varð svo hissa að. sjá hina hvítu mey, að hann sagði ekki mönnum sinum strax að ráðast til atlögu. Á meðan komu stóru aparnir, og svertingjarnir skulfu af skeliingu, meðan þeir horfðu á bardaga Kóraks og apans. En nú voru aparnir farnir, 0g hviti maðurinn og hvita mærin stóðu ein eftir i rjóðrinu. Einn svertinginn laut að eyra Kovudoo og sagði: „8ko!“ og benti á eitthvað, sem hókk við hlið stúllcunnar. „Þegar ég og bróðir minn vorum þrælar hjá arabaliöfðingjapum, bjó bróðir minn þetta tii handa dóttur höfðingjans; — hún lók sér alt af að þvi 0g nefndi það eftir hróður minum, sem hét Gika. Rótt áður en ég strauk, kom einhver og barði höfðingjann i rot, en stal dó'ttur hans. Ef þetta er hún, mun höfðinginn borga þér vel fyrir.“ Kórak hafði aftur lagt handlegginn um herðar Meriem. Ástin streymdi um æðar hans. Menningin var að hálfu gleymd; — Lundúnaborg var eins fjarri og hin forna Róm. í heiminum öllum voru að eins þau tvö, — Kórak, dráparinn mikli, og Meriem, kona hans. Aftur þrýsti hann henni að sér 0g kysti hana heitt og innilega. Þá kváðu við heróp að baki þeim, og tuttugu svartir her- menn réðust á þau. Kóralt snérist til varnar. Meriem stóð með spjót sitt við hlið hans. Spjótum ringdi um þau. Eitt lenti í öxl Kóraks, annað i fæti hans. Hann féll. Meriem var ósærð, því að svertingjarnir höfðu viljandi hlift henni. Þeir stukku til og hugðust að gera út af við Kórak 0g gripá stúlkuna, en jafnsnemma kom Akút úr skóginum, 0 g á hælum hans allir karlaparnir hans. Urrandi og öskrandi róðust þeir á svertingjana, er þeir sáu verksummerki. Kovudoo sá, að ekki myndi holt návigi við þessi skrimsli, þreif Meriem og sagði mönnum sinum að fiýja. Aparnir eltu þá um stund og meiddu marga, en feldu einn, og ekki hefðu þeir komist undan svo auðveldlega, hefði Akút ekki heldur viljað lita eftir Kórak en því, hvernig færi með stúlkuna, sem hann alt af hafbi talið fremur til byrði. Kórak lá blæðandi og meðvitundarlaus, þegar Alait kom. Apinn dró spjótin úr sárunum, sleikti vandlega sárin og bar svo vin sinn upp 1 laufskálann, er Kórak hafði gert handa Meriem. Meira gat hann ekki gert. Náttúran varð að vinna annað eða Kórak hlaut að deyja. „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur", „Ðýr Tarzansf Hvet- saga kostar að eins 3 kr.. — 4 kr. á betii p!ppír. Sendat gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast að ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær í vetði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins. BHHHHHHHHHHHHHHHHH

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.